Einstök börn: Reynsla foreldra af því að eiga börn með sjaldgæfan sjúkdóm og/eða heilkenni eða ótilgreindan sjúkdóm

Rannsókn þessi er lokaverkefni til MA gráðu til starfsréttinda í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu fólks af því að vera foreldri einstakra barna á Íslandi. Einstök börn eru börn með sjaldgæfan sjúkdóm og/eða heilkenni eða ótilgreindan sjúkdóm. Le...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Karen Guðbrandsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34600