Sveitarstjórnarkosningar í Garðabæ: Þróun á fylgi flokka, áhrif sameiningar og reikniaðferð atkvæða

Sjálfstæðisflokkurinn hefur haldið meirihluta í sveitarstjórn Garðabæjar um áratugaraðir. Þetta skýrist af þó nokkrum þáttum, en ritgerðin athugar helst hvernig minni framboðin hafa hagað sínum málum í gegnum tíðina, sem og að athuga hvernig reikniregla kosninganna hefur sett svip sinn á stjórnmálas...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðar Smith 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34595
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34595
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34595 2023-05-15T16:19:33+02:00 Sveitarstjórnarkosningar í Garðabæ: Þróun á fylgi flokka, áhrif sameiningar og reikniaðferð atkvæða Heiðar Smith 1988- Háskóli Íslands 2019-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34595 is ice http://hdl.handle.net/1946/34595 Stjórnmálafræði Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar Stjórnmálaflokkar Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:56:53Z Sjálfstæðisflokkurinn hefur haldið meirihluta í sveitarstjórn Garðabæjar um áratugaraðir. Þetta skýrist af þó nokkrum þáttum, en ritgerðin athugar helst hvernig minni framboðin hafa hagað sínum málum í gegnum tíðina, sem og að athuga hvernig reikniregla kosninganna hefur sett svip sinn á stjórnmálasögu og stjórnmálalandslag Garðabæjar. Niðurstaða ritgerðar er sú að minni framboðin hafa lítið hagnast á sameiginlegum framboðum gegn ríkjandi meirihluta Sjálfstæðisflokksins, þó tilraunir þeirra hafi verið fyrirsjáanlegar ef marka má inntak skynsemiskenningarinnar. Rannsókn höfundar gaf einnig til kynna að D‘Hondt reiknireglan hygli vissulega Sjálfstæðisflokknum, bitni töluvert á minni framboðum og sé vissulega stór þáttur í því hvers vegna minni framboð hafa oftar en ekki átt erfitt með árangur í kosningum í Garðabæ. Thesis Garðabær Skemman (Iceland) Garðabær ENVELOPE(-21.857,-21.857,64.054,64.054) Svip ENVELOPE(-61.633,-61.633,-62.566,-62.566)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Garðabær
Sjálfstæðisflokkurinn
Sveitarstjórnarkosningar
Stjórnmálaflokkar
spellingShingle Stjórnmálafræði
Garðabær
Sjálfstæðisflokkurinn
Sveitarstjórnarkosningar
Stjórnmálaflokkar
Heiðar Smith 1988-
Sveitarstjórnarkosningar í Garðabæ: Þróun á fylgi flokka, áhrif sameiningar og reikniaðferð atkvæða
topic_facet Stjórnmálafræði
Garðabær
Sjálfstæðisflokkurinn
Sveitarstjórnarkosningar
Stjórnmálaflokkar
description Sjálfstæðisflokkurinn hefur haldið meirihluta í sveitarstjórn Garðabæjar um áratugaraðir. Þetta skýrist af þó nokkrum þáttum, en ritgerðin athugar helst hvernig minni framboðin hafa hagað sínum málum í gegnum tíðina, sem og að athuga hvernig reikniregla kosninganna hefur sett svip sinn á stjórnmálasögu og stjórnmálalandslag Garðabæjar. Niðurstaða ritgerðar er sú að minni framboðin hafa lítið hagnast á sameiginlegum framboðum gegn ríkjandi meirihluta Sjálfstæðisflokksins, þó tilraunir þeirra hafi verið fyrirsjáanlegar ef marka má inntak skynsemiskenningarinnar. Rannsókn höfundar gaf einnig til kynna að D‘Hondt reiknireglan hygli vissulega Sjálfstæðisflokknum, bitni töluvert á minni framboðum og sé vissulega stór þáttur í því hvers vegna minni framboð hafa oftar en ekki átt erfitt með árangur í kosningum í Garðabæ.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Heiðar Smith 1988-
author_facet Heiðar Smith 1988-
author_sort Heiðar Smith 1988-
title Sveitarstjórnarkosningar í Garðabæ: Þróun á fylgi flokka, áhrif sameiningar og reikniaðferð atkvæða
title_short Sveitarstjórnarkosningar í Garðabæ: Þróun á fylgi flokka, áhrif sameiningar og reikniaðferð atkvæða
title_full Sveitarstjórnarkosningar í Garðabæ: Þróun á fylgi flokka, áhrif sameiningar og reikniaðferð atkvæða
title_fullStr Sveitarstjórnarkosningar í Garðabæ: Þróun á fylgi flokka, áhrif sameiningar og reikniaðferð atkvæða
title_full_unstemmed Sveitarstjórnarkosningar í Garðabæ: Þróun á fylgi flokka, áhrif sameiningar og reikniaðferð atkvæða
title_sort sveitarstjórnarkosningar í garðabæ: þróun á fylgi flokka, áhrif sameiningar og reikniaðferð atkvæða
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34595
long_lat ENVELOPE(-21.857,-21.857,64.054,64.054)
ENVELOPE(-61.633,-61.633,-62.566,-62.566)
geographic Garðabær
Svip
geographic_facet Garðabær
Svip
genre Garðabær
genre_facet Garðabær
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34595
_version_ 1766005935524806656