Dans og skapandi skólastarf : mikilvægi þróunar eigin starfskenningar

Meistaraverkefnið ,,Dans og skapandi skólastarf“ er byggt á tveimur námskeiðum sem ég hélt og ígrundaði sérstaklega í þeim tilgangi að þróa eigin starfskenningu. Fyrra námskeiðið hélt ég fyrir hælisleitendur og það seinna fyrir nemendur í Borgarholtsskóla. Í inngangi ritgerðarinnar fjalla ég um fyrr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Elías Knudsen 1974-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34480
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34480
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34480 2023-05-15T16:52:27+02:00 Dans og skapandi skólastarf : mikilvægi þróunar eigin starfskenningar Guðmundur Elías Knudsen 1974- Listaháskóli Íslands 2019-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34480 is ice https://drive.google.com/file/d/1t29biWGLB7J6RFLzAfoqgcS9K29yJ8gQ/view?usp=sharing http://hdl.handle.net/1946/34480 Meistaranám í listkennslu Dans Skapandi skólastarf Danskennsla Námskeið Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:54:53Z Meistaraverkefnið ,,Dans og skapandi skólastarf“ er byggt á tveimur námskeiðum sem ég hélt og ígrundaði sérstaklega í þeim tilgangi að þróa eigin starfskenningu. Fyrra námskeiðið hélt ég fyrir hælisleitendur og það seinna fyrir nemendur í Borgarholtsskóla. Í inngangi ritgerðarinnar fjalla ég um fyrri reynslu mína sem kennari og listamaður sem hefur nýst mér við gerð námskeiðanna. Í fræðikafla ritgerðarinnar fjalla ég um skapandi skólastarf með sérstakri áherslu á hugmyndir Ann Craft og Ken Robinson. Í kjölfarið fjalla ég um smiðjurnar sjálfar í ljósi fræðanna sem liggja til grundvallar með tilvísun í ákveðnar æfingar sem ég beitti til að ná fram þeim áhersluþáttum sem ég legg áherslu á. Niðurstöður ritgerðarinnar varpa ljósi á starfskenningu mína sem ég hef þróað á meðan ferlinu stóð. Starfskenningin byggir á ígrundun þar sem ég skoðaði sjálfan mig sem danskennara og vann að því að móta eigin starfskenningu. The Master's project "Dance and Creative Schooling" is based on two courses that I held and pondered specifically for the purpose of developing my own work theory. The first course I held for asylum seekers and the second for students at Borgarholtsskóli. In the introduction to the thesis, I discuss my past experience as a teacher and artist who has helped me in the preparation of the courses. In the thesis I discuss creative school work with a special focus on the ideas of Ann Craft and Ken Robinson. Subsequently, I will discuss the builders themselves in the light of the sciences that are based on specific exercises that I applied to highlight the focus areas that I emphasize. The results of the essay shed light on my work theory that I have developed during the process. The work theory is based on reflection, where I looked at myself as a dance teacher and worked on developing my own work theory. The project is a 20-credit master's degree project for the M.Art.Ed degree in art education at the Iceland Academy of the Arts. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaranám í listkennslu
Dans
Skapandi skólastarf
Danskennsla
Námskeið
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Meistaranám í listkennslu
Dans
Skapandi skólastarf
Danskennsla
Námskeið
Meistaraprófsritgerðir
Guðmundur Elías Knudsen 1974-
Dans og skapandi skólastarf : mikilvægi þróunar eigin starfskenningar
topic_facet Meistaranám í listkennslu
Dans
Skapandi skólastarf
Danskennsla
Námskeið
Meistaraprófsritgerðir
description Meistaraverkefnið ,,Dans og skapandi skólastarf“ er byggt á tveimur námskeiðum sem ég hélt og ígrundaði sérstaklega í þeim tilgangi að þróa eigin starfskenningu. Fyrra námskeiðið hélt ég fyrir hælisleitendur og það seinna fyrir nemendur í Borgarholtsskóla. Í inngangi ritgerðarinnar fjalla ég um fyrri reynslu mína sem kennari og listamaður sem hefur nýst mér við gerð námskeiðanna. Í fræðikafla ritgerðarinnar fjalla ég um skapandi skólastarf með sérstakri áherslu á hugmyndir Ann Craft og Ken Robinson. Í kjölfarið fjalla ég um smiðjurnar sjálfar í ljósi fræðanna sem liggja til grundvallar með tilvísun í ákveðnar æfingar sem ég beitti til að ná fram þeim áhersluþáttum sem ég legg áherslu á. Niðurstöður ritgerðarinnar varpa ljósi á starfskenningu mína sem ég hef þróað á meðan ferlinu stóð. Starfskenningin byggir á ígrundun þar sem ég skoðaði sjálfan mig sem danskennara og vann að því að móta eigin starfskenningu. The Master's project "Dance and Creative Schooling" is based on two courses that I held and pondered specifically for the purpose of developing my own work theory. The first course I held for asylum seekers and the second for students at Borgarholtsskóli. In the introduction to the thesis, I discuss my past experience as a teacher and artist who has helped me in the preparation of the courses. In the thesis I discuss creative school work with a special focus on the ideas of Ann Craft and Ken Robinson. Subsequently, I will discuss the builders themselves in the light of the sciences that are based on specific exercises that I applied to highlight the focus areas that I emphasize. The results of the essay shed light on my work theory that I have developed during the process. The work theory is based on reflection, where I looked at myself as a dance teacher and worked on developing my own work theory. The project is a 20-credit master's degree project for the M.Art.Ed degree in art education at the Iceland Academy of the Arts.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Guðmundur Elías Knudsen 1974-
author_facet Guðmundur Elías Knudsen 1974-
author_sort Guðmundur Elías Knudsen 1974-
title Dans og skapandi skólastarf : mikilvægi þróunar eigin starfskenningar
title_short Dans og skapandi skólastarf : mikilvægi þróunar eigin starfskenningar
title_full Dans og skapandi skólastarf : mikilvægi þróunar eigin starfskenningar
title_fullStr Dans og skapandi skólastarf : mikilvægi þróunar eigin starfskenningar
title_full_unstemmed Dans og skapandi skólastarf : mikilvægi þróunar eigin starfskenningar
title_sort dans og skapandi skólastarf : mikilvægi þróunar eigin starfskenningar
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34480
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://drive.google.com/file/d/1t29biWGLB7J6RFLzAfoqgcS9K29yJ8gQ/view?usp=sharing
http://hdl.handle.net/1946/34480
_version_ 1766042718237097984