„Ég hef engan svikið með mínum verkum, allt var þetta skóli“ Vinnukonur í þéttbýli á 2.–4. áratug 20. aldar

Vinnukonustéttin var fjölmennasta stétt launavinnandi kvenna á fyrstu áratugum 20. aldar. Ekki var um auðugan garð að gresja þegar kom að atvinnumöguleikum kvenna. Þótt konum sem fengust við kennslu og verslunarstörf fjölgaði þegar leið á öldina, svo dæmi séu tekin, þá var fátt annað í boði en að vi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Marselíusardóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34417