Species and population differentiation in the North Atlantic Sebastes. A study of mtDNA variation

Erfðabreytileiki DNA hvatbera (mtDNA) innan S. marinus og S. mentella var metinn með raðgreiningu. Svæði innan cytochrome b gensins var raðgreint, alls 420 basapör. Auk þess var erfðabreytileiki fyrir sama gen kannaður hjá S. viviparus með raðgreiningu á 567 basapörum. S. mentella og S. marinus deil...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svava Ingimarsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3437
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3437
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3437 2023-05-15T17:34:55+02:00 Species and population differentiation in the North Atlantic Sebastes. A study of mtDNA variation Svava Ingimarsdóttir 1970- Háskóli Íslands 2008-10-12T16:54:11Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3437 en eng http://hdl.handle.net/1946/3437 Líffræði Erfðabreytileiki Fiskifræði Raðgreining Stofnerfðafræði Thesis Master's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:52:57Z Erfðabreytileiki DNA hvatbera (mtDNA) innan S. marinus og S. mentella var metinn með raðgreiningu. Svæði innan cytochrome b gensins var raðgreint, alls 420 basapör. Auk þess var erfðabreytileiki fyrir sama gen kannaður hjá S. viviparus með raðgreiningu á 567 basapörum. S. mentella og S. marinus deila með sér flestum setgerðunum sem fundust en engin af þessum setgerðum finnast hjá S. viviparus. Sérstökum formum eða stofnum innan S. mentella sem finnast í Irmingerhafi, hefur verið lýst sem aðskildum stofnum. Það eru úthafskarfi og djúpúthafskarfi. Miklar deilur eru um hvort þessir stofnar séu aðgreindir eða hluti af einum og sama stofninum. Niðurstöður sýna aðgreiningu á milli þessara stofna og á milli þeirra og S. mentella. Aðgreining finnst einnig á milli S. mentella og S. marinus. Hóparnir deila mörgum setgerðum og sú aðgreining sem finnst byggist á mismunandi tíðni setgerða í hópunum. Há tíðni á fjölætta setgerðum gæti bent til rangrar flokkunar til tegunda. Önnur og mun líklegri ástæða fyrir slíku mynstri bendir til fornra setgerða sem enn finnast í stofnum þessara fiska í dag. S. viviparus aðgreinist greinilega frá hinum og breytileiki innan hans er því einætta. Aðskilnaður S. viviparus frá hinum tveimur er metinn um 700 þúsund ár. Miðað við þann fjölætta strúktúr sem finnst hjá S. marinus og S. mentella er ófullgerð aðgreining setgerða talin helsta skýringin. Aðskilnaður þeirra er talinn vera mjög nýlegur, eða um 19 þúsund ár. Aðskilnaður á milli S. mentella og undirhópa í Irminger hafi er einnig mjög nýlegur, eða um 4 þúsund ár. Thesis North Atlantic Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Líffræði
Erfðabreytileiki
Fiskifræði
Raðgreining
Stofnerfðafræði
spellingShingle Líffræði
Erfðabreytileiki
Fiskifræði
Raðgreining
Stofnerfðafræði
Svava Ingimarsdóttir 1970-
Species and population differentiation in the North Atlantic Sebastes. A study of mtDNA variation
topic_facet Líffræði
Erfðabreytileiki
Fiskifræði
Raðgreining
Stofnerfðafræði
description Erfðabreytileiki DNA hvatbera (mtDNA) innan S. marinus og S. mentella var metinn með raðgreiningu. Svæði innan cytochrome b gensins var raðgreint, alls 420 basapör. Auk þess var erfðabreytileiki fyrir sama gen kannaður hjá S. viviparus með raðgreiningu á 567 basapörum. S. mentella og S. marinus deila með sér flestum setgerðunum sem fundust en engin af þessum setgerðum finnast hjá S. viviparus. Sérstökum formum eða stofnum innan S. mentella sem finnast í Irmingerhafi, hefur verið lýst sem aðskildum stofnum. Það eru úthafskarfi og djúpúthafskarfi. Miklar deilur eru um hvort þessir stofnar séu aðgreindir eða hluti af einum og sama stofninum. Niðurstöður sýna aðgreiningu á milli þessara stofna og á milli þeirra og S. mentella. Aðgreining finnst einnig á milli S. mentella og S. marinus. Hóparnir deila mörgum setgerðum og sú aðgreining sem finnst byggist á mismunandi tíðni setgerða í hópunum. Há tíðni á fjölætta setgerðum gæti bent til rangrar flokkunar til tegunda. Önnur og mun líklegri ástæða fyrir slíku mynstri bendir til fornra setgerða sem enn finnast í stofnum þessara fiska í dag. S. viviparus aðgreinist greinilega frá hinum og breytileiki innan hans er því einætta. Aðskilnaður S. viviparus frá hinum tveimur er metinn um 700 þúsund ár. Miðað við þann fjölætta strúktúr sem finnst hjá S. marinus og S. mentella er ófullgerð aðgreining setgerða talin helsta skýringin. Aðskilnaður þeirra er talinn vera mjög nýlegur, eða um 19 þúsund ár. Aðskilnaður á milli S. mentella og undirhópa í Irminger hafi er einnig mjög nýlegur, eða um 4 þúsund ár.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Svava Ingimarsdóttir 1970-
author_facet Svava Ingimarsdóttir 1970-
author_sort Svava Ingimarsdóttir 1970-
title Species and population differentiation in the North Atlantic Sebastes. A study of mtDNA variation
title_short Species and population differentiation in the North Atlantic Sebastes. A study of mtDNA variation
title_full Species and population differentiation in the North Atlantic Sebastes. A study of mtDNA variation
title_fullStr Species and population differentiation in the North Atlantic Sebastes. A study of mtDNA variation
title_full_unstemmed Species and population differentiation in the North Atlantic Sebastes. A study of mtDNA variation
title_sort species and population differentiation in the north atlantic sebastes. a study of mtdna variation
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/3437
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Svæði
geographic_facet Svæði
genre North Atlantic
genre_facet North Atlantic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3437
_version_ 1766133895570391040