Himneskur dauði. Maria Callas sem tákn og áhrifavaldur í list Marinu Abramovic

Lokaritgerð þessi er unnin til MA-prófs í listfræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um óperusöngkonuna Mariu Callas sem tákn og áhrifavald í list gjörningalistakonunnar Marinu Abramović. Fræðilegur rammi ritgerðarinnar byggist á femínisku sjónarhorni og staða konunnar sem viðfangs og þátttaka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásgerður Júníusdóttir 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34368