Ólafsfirska
Meginmarkmiðið með þessari ritgerð er að kanna stöðu norðlenskra framburðar¬mállýskna á svæði þar sem norðlenskur framburður hefur verið talinn hafa mjög sterka stöðu. Í því augnamiði er gerð grein fyrir rannsókn á framburðarmállýskum í Ólafsfirði, en af málfari íbúanna dregur ritgerð þessi nafn sit...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2008
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/3432 |
_version_ | 1821676654432354304 |
---|---|
author | Guðjón Ragnar Jónasson 1974- |
author2 | Háskóli Íslands |
author_facet | Guðjón Ragnar Jónasson 1974- |
author_sort | Guðjón Ragnar Jónasson 1974- |
collection | Skemman (Iceland) |
description | Meginmarkmiðið með þessari ritgerð er að kanna stöðu norðlenskra framburðar¬mállýskna á svæði þar sem norðlenskur framburður hefur verið talinn hafa mjög sterka stöðu. Í því augnamiði er gerð grein fyrir rannsókn á framburðarmállýskum í Ólafsfirði, en af málfari íbúanna dregur ritgerð þessi nafn sitt. Hún var unnin vorið 2008 og í henni var tíðni ngl-framburðar, harðmælis og röddunar könnuð. Hugsunin er sú að fá samanburð við eldri rannsóknir sem gerðar hafa verið á staðbundnum íslenskum fram¬burði svo sem rannsókn Björns Guðfinnssonar og stóru rannsóknina sem gerð var við upphaf níunda áratugarins og gengur jafnan undir heitinu RÍN. Í rannsókninni tóku þátt sextíu og fimm einstaklingar sem eru fæddir og upp aldir í Ólafsfirði og endurspegla vel íbúasamsetningu staðarins, bæði hvað aldur og kynferði áhrærir. Leitast er við að túlka rannsóknina út frá hugmyndum um að eðli og inntak tungumála megi best skýra út frá samspili málkerfis og umhverfis. Þessi nálgun hefur oft verið kennd við félagsleg málvísindi, en hugmyndafræði þeirra er kynnt í ritgerðinni. Í raun má segja að breytileiki í máli Ólafsfirðinga sé meginviðfangsefni hér, og fyrrnefndar framburðarbreytur verða m.a. skoðaðar með hliðsjón af aldri og kynferði. Í upphafi verður gerð grein fyrir því helsta sem skrifað hefur verið um þessa þætti á alþjóðlegum vettvangi. Út frá því sem þar er sagt verður hugtakið mállýska skilgreint. Í lokin verður greint í stuttu máli frá annars konar breytileika í máli Ólafs¬firðinga. Í því sambandi verður stuttlega rætt um staðbundinn orðaforða, hrynjandi og setningaskipan. Þó er rétt að það komi fram að ritgerð þessi hverfist að mestu um framburð Ólafsfirðinga. Umfang þessarar ritsmíðar leyfir ekki víðara sjónarhorn og nánari vangaveltur um aðra þætti tungumálsins í Ólafsfirði bíða betri tíma. |
format | Thesis |
genre | Ólafsfjörður |
genre_facet | Ólafsfjörður |
geographic | Gerðar Svæði Ólafsfjörður |
geographic_facet | Gerðar Svæði Ólafsfjörður |
id | ftskemman:oai:skemman.is:1946/3432 |
institution | Open Polar |
language | Icelandic |
long_lat | ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) ENVELOPE(-18.644,-18.644,66.067,66.067) |
op_collection_id | ftskemman |
op_relation | http://hdl.handle.net/1946/3432 |
publishDate | 2008 |
record_format | openpolar |
spelling | ftskemman:oai:skemman.is:1946/3432 2025-01-17T00:08:26+00:00 Ólafsfirska Guðjón Ragnar Jónasson 1974- Háskóli Íslands 2008-09-12T15:56:36Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3432 is ice http://hdl.handle.net/1946/3432 Íslenska Ólafsfjörður Mállýskur Framburður tungumála Málnotkun Thesis Master's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:55:27Z Meginmarkmiðið með þessari ritgerð er að kanna stöðu norðlenskra framburðar¬mállýskna á svæði þar sem norðlenskur framburður hefur verið talinn hafa mjög sterka stöðu. Í því augnamiði er gerð grein fyrir rannsókn á framburðarmállýskum í Ólafsfirði, en af málfari íbúanna dregur ritgerð þessi nafn sitt. Hún var unnin vorið 2008 og í henni var tíðni ngl-framburðar, harðmælis og röddunar könnuð. Hugsunin er sú að fá samanburð við eldri rannsóknir sem gerðar hafa verið á staðbundnum íslenskum fram¬burði svo sem rannsókn Björns Guðfinnssonar og stóru rannsóknina sem gerð var við upphaf níunda áratugarins og gengur jafnan undir heitinu RÍN. Í rannsókninni tóku þátt sextíu og fimm einstaklingar sem eru fæddir og upp aldir í Ólafsfirði og endurspegla vel íbúasamsetningu staðarins, bæði hvað aldur og kynferði áhrærir. Leitast er við að túlka rannsóknina út frá hugmyndum um að eðli og inntak tungumála megi best skýra út frá samspili málkerfis og umhverfis. Þessi nálgun hefur oft verið kennd við félagsleg málvísindi, en hugmyndafræði þeirra er kynnt í ritgerðinni. Í raun má segja að breytileiki í máli Ólafsfirðinga sé meginviðfangsefni hér, og fyrrnefndar framburðarbreytur verða m.a. skoðaðar með hliðsjón af aldri og kynferði. Í upphafi verður gerð grein fyrir því helsta sem skrifað hefur verið um þessa þætti á alþjóðlegum vettvangi. Út frá því sem þar er sagt verður hugtakið mállýska skilgreint. Í lokin verður greint í stuttu máli frá annars konar breytileika í máli Ólafs¬firðinga. Í því sambandi verður stuttlega rætt um staðbundinn orðaforða, hrynjandi og setningaskipan. Þó er rétt að það komi fram að ritgerð þessi hverfist að mestu um framburð Ólafsfirðinga. Umfang þessarar ritsmíðar leyfir ekki víðara sjónarhorn og nánari vangaveltur um aðra þætti tungumálsins í Ólafsfirði bíða betri tíma. Thesis Ólafsfjörður Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Ólafsfjörður ENVELOPE(-18.644,-18.644,66.067,66.067) |
spellingShingle | Íslenska Ólafsfjörður Mállýskur Framburður tungumála Málnotkun Guðjón Ragnar Jónasson 1974- Ólafsfirska |
title | Ólafsfirska |
title_full | Ólafsfirska |
title_fullStr | Ólafsfirska |
title_full_unstemmed | Ólafsfirska |
title_short | Ólafsfirska |
title_sort | ólafsfirska |
topic | Íslenska Ólafsfjörður Mállýskur Framburður tungumála Málnotkun |
topic_facet | Íslenska Ólafsfjörður Mállýskur Framburður tungumála Málnotkun |
url | http://hdl.handle.net/1946/3432 |