Tannlæknaótti, -kvíði og -fælni meðal nema við Háskóla Íslands

Inngangur: Tannlæknaótti, -kvíði og –fælni eru hugtök sem lýsa kvíðatengdri upplifun einstaklinga af tannlækningum. Slík upplifun getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir tannheilsu einstaklinganna, sem forðast gjarnan tannlæknaheimsóknir. Slök tannheilsa getur haft víðtæk líkamleg og andleg áhrif á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ölrún Björk Ingólfsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34305
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34305
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34305 2023-05-15T16:52:27+02:00 Tannlæknaótti, -kvíði og -fælni meðal nema við Háskóla Íslands Dental fear, -anxiety and -phobia amongst students at the University of Iceland Ölrún Björk Ingólfsdóttir 1981- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34305 is ice http://hdl.handle.net/1946/34305 Tannlækningar Tannsmíði Tannlæknar Ótti Kvíði Fælni Tannheilsa Háskólanemar Rannsóknir Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:55:41Z Inngangur: Tannlæknaótti, -kvíði og –fælni eru hugtök sem lýsa kvíðatengdri upplifun einstaklinga af tannlækningum. Slík upplifun getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir tannheilsu einstaklinganna, sem forðast gjarnan tannlæknaheimsóknir. Slök tannheilsa getur haft víðtæk líkamleg og andleg áhrif á viðkomandi því tennur og tannheilsa spila stórt hlutverk þegar kemur að almennum lífsgæðum og vellíðan einstaklinga. Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna umfang tannlæknaótta, -kvíða og -fælni meðal nema í grunnnámi við Háskóla Íslands. Aðferðir: Rannsóknin var megindleg. Rafræn könnun var send á alla nemendur skráða í grunnnám við Háskóla Íslands í febrúar 2019. Þekktur alþjóðlegur spurningalisti (MDAS) var notaður til að mæla umfang tannlæknaótta, -kvíða og –fælni á meðal nemanna, en spurningalistinn í heild sinni samanstóð af 16 spurningum. Unnið var úr gögnum með lýsandi tölfræði og niðurstöður birtar í texta, töflum og myndum. Niðurstöður: Af þeim 6995 nemendum sem spurningalistinn var sendur til tóku 641 nemandi (9,2%) þátt, en svör frá 637 (9,1%) voru nýtt til úrvinnslu. Konur voru í miklum meirihluta, 82,7% (n=526) og flestir þátttakendur, 53,3% (n=341), voru á aldursbilinu 20-24 ára. Næstum tveir-þriðjuhlutar þátttakenda, 64,6% (n=410), höfðu búið í Reykjavík mestan hluta ævi sinnar. Samkvæmt svörum þátttakenda mældust 19,2% (n=122) með miðlungs tannlæknakvíða, 18,0% (n=115) með mikinn og 26,5% (n=169) með verulegan tannlæknakvíða eða tannlæknafælni samkvæmt MDAS-aðferðinni. Meirihluti þátttakenda, 88,0% (n=560) hafði sótt sér tannlæknaþjónustu síðastliðin tvö ár. Ályktun: Niðurstöðurnar benda til að tannlæknakvíði sé raunverulegt vandamál á meðal ákveðins hóps nema við grunnnám við HÍ. Ætla má að umfang vandans sé sambærilegt á meðal annarra hópa þjóðfélagsins og megi því rekast á hann víða. Mælt er með því að einstaklingar sem þjást af tannlæknaótta, -kvíða eða -fælni, leiti sér faglegrar aðstoðar til að hægt sé að koma í veg fyrir skaðleg áhrif vandans á tannheilsu og lífsgæði. Efnisorð: MDAS, ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Leiti ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tannlækningar
Tannsmíði
Tannlæknar
Ótti
Kvíði
Fælni
Tannheilsa
Háskólanemar
Rannsóknir
spellingShingle Tannlækningar
Tannsmíði
Tannlæknar
Ótti
Kvíði
Fælni
Tannheilsa
Háskólanemar
Rannsóknir
Ölrún Björk Ingólfsdóttir 1981-
Tannlæknaótti, -kvíði og -fælni meðal nema við Háskóla Íslands
topic_facet Tannlækningar
Tannsmíði
Tannlæknar
Ótti
Kvíði
Fælni
Tannheilsa
Háskólanemar
Rannsóknir
description Inngangur: Tannlæknaótti, -kvíði og –fælni eru hugtök sem lýsa kvíðatengdri upplifun einstaklinga af tannlækningum. Slík upplifun getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir tannheilsu einstaklinganna, sem forðast gjarnan tannlæknaheimsóknir. Slök tannheilsa getur haft víðtæk líkamleg og andleg áhrif á viðkomandi því tennur og tannheilsa spila stórt hlutverk þegar kemur að almennum lífsgæðum og vellíðan einstaklinga. Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna umfang tannlæknaótta, -kvíða og -fælni meðal nema í grunnnámi við Háskóla Íslands. Aðferðir: Rannsóknin var megindleg. Rafræn könnun var send á alla nemendur skráða í grunnnám við Háskóla Íslands í febrúar 2019. Þekktur alþjóðlegur spurningalisti (MDAS) var notaður til að mæla umfang tannlæknaótta, -kvíða og –fælni á meðal nemanna, en spurningalistinn í heild sinni samanstóð af 16 spurningum. Unnið var úr gögnum með lýsandi tölfræði og niðurstöður birtar í texta, töflum og myndum. Niðurstöður: Af þeim 6995 nemendum sem spurningalistinn var sendur til tóku 641 nemandi (9,2%) þátt, en svör frá 637 (9,1%) voru nýtt til úrvinnslu. Konur voru í miklum meirihluta, 82,7% (n=526) og flestir þátttakendur, 53,3% (n=341), voru á aldursbilinu 20-24 ára. Næstum tveir-þriðjuhlutar þátttakenda, 64,6% (n=410), höfðu búið í Reykjavík mestan hluta ævi sinnar. Samkvæmt svörum þátttakenda mældust 19,2% (n=122) með miðlungs tannlæknakvíða, 18,0% (n=115) með mikinn og 26,5% (n=169) með verulegan tannlæknakvíða eða tannlæknafælni samkvæmt MDAS-aðferðinni. Meirihluti þátttakenda, 88,0% (n=560) hafði sótt sér tannlæknaþjónustu síðastliðin tvö ár. Ályktun: Niðurstöðurnar benda til að tannlæknakvíði sé raunverulegt vandamál á meðal ákveðins hóps nema við grunnnám við HÍ. Ætla má að umfang vandans sé sambærilegt á meðal annarra hópa þjóðfélagsins og megi því rekast á hann víða. Mælt er með því að einstaklingar sem þjást af tannlæknaótta, -kvíða eða -fælni, leiti sér faglegrar aðstoðar til að hægt sé að koma í veg fyrir skaðleg áhrif vandans á tannheilsu og lífsgæði. Efnisorð: MDAS, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ölrún Björk Ingólfsdóttir 1981-
author_facet Ölrún Björk Ingólfsdóttir 1981-
author_sort Ölrún Björk Ingólfsdóttir 1981-
title Tannlæknaótti, -kvíði og -fælni meðal nema við Háskóla Íslands
title_short Tannlæknaótti, -kvíði og -fælni meðal nema við Háskóla Íslands
title_full Tannlæknaótti, -kvíði og -fælni meðal nema við Háskóla Íslands
title_fullStr Tannlæknaótti, -kvíði og -fælni meðal nema við Háskóla Íslands
title_full_unstemmed Tannlæknaótti, -kvíði og -fælni meðal nema við Háskóla Íslands
title_sort tannlæknaótti, -kvíði og -fælni meðal nema við háskóla íslands
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34305
long_lat ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
geographic Leiti
Reykjavík
geographic_facet Leiti
Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34305
_version_ 1766042734284505088