TSH : er markaður í Reykjavík?

Markmið þessa verkefnis var að kanna hvort markaður væri til staðar í Reykjavík fyrir nýja og töluvert öðvísi háskólagarða. Skoðað var bæði viðmót, skynjun og ánægju erlenda skiptinema á núverandi háskólagörðum og mikilvægi þeirra. Í þessari rannsókn var lagður fram spurningalisti,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnlaugur Karlsson 1980-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34284
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34284
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34284 2023-05-15T18:06:56+02:00 TSH : er markaður í Reykjavík? Gunnlaugur Karlsson 1980- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34284 is ice http://hdl.handle.net/1946/34284 Meistaraprófsritgerðir Viðskiptafræði Markaðsáætlanir Stúdentagarðar Leigumarkaður Nemendaskipti Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:57:32Z Markmið þessa verkefnis var að kanna hvort markaður væri til staðar í Reykjavík fyrir nýja og töluvert öðvísi háskólagarða. Skoðað var bæði viðmót, skynjun og ánægju erlenda skiptinema á núverandi háskólagörðum og mikilvægi þeirra. Í þessari rannsókn var lagður fram spurningalisti, sem var aðal mælitækið til erlenda skiptinema sem var markshópur þessa verkefnis. Samtals tóku 100 manns þátt í könnunni, 43 KK og 57 KVK. Niðurstöður sýndu að mikill fylgni var á milli núverandi leigu og leiguskilyrða hjá úrtakinu. Einning voru sterk tengsl og fylgni milli núverandi leigu og vöntun á nýjum háskólagörðum í Reykjavík. Aukin forvitni var líka á að rannsaka ánægjustig úrtaksins enn frekar í gegnum t-próf. En það kom í ljós að verulegur munur var á meðtali milli kynjanna í núverandi leiguskilyrðum, en ekki núverandi leigu. The goal of this thesis was to investigate if there is a market in Reykjavík, for a new and a slightly different student housing. Among the things investigated were the interface, perception and the overall satisfaction. That foreign exchange students have in regards of the current student housing and their importance. The main measurement tool used was in the form of a questionnarie, which was handed out to a target group of foreign exchange students living in Reykjavík. The total amount of participants in the questionnarie was 100 people, more precisely 43 males and 57 females. The results showed variables such as the present rent, present renting conditions and a statement concerning the lack of new student housing in Reykjavík. The correlation was very high among the variables of present rent, and present renting conditions among the samples tested. There was also a strong connection and correlation between the variables of present rent, and a statement concerning the lack of new student housing in Reykjavík. There was also a certain curiosity to investigate further the satisfaction level of the samples, thourgh a t-test. The outcome showed that ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Viðskiptafræði
Markaðsáætlanir
Stúdentagarðar
Leigumarkaður
Nemendaskipti
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Viðskiptafræði
Markaðsáætlanir
Stúdentagarðar
Leigumarkaður
Nemendaskipti
Gunnlaugur Karlsson 1980-
TSH : er markaður í Reykjavík?
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Viðskiptafræði
Markaðsáætlanir
Stúdentagarðar
Leigumarkaður
Nemendaskipti
description Markmið þessa verkefnis var að kanna hvort markaður væri til staðar í Reykjavík fyrir nýja og töluvert öðvísi háskólagarða. Skoðað var bæði viðmót, skynjun og ánægju erlenda skiptinema á núverandi háskólagörðum og mikilvægi þeirra. Í þessari rannsókn var lagður fram spurningalisti, sem var aðal mælitækið til erlenda skiptinema sem var markshópur þessa verkefnis. Samtals tóku 100 manns þátt í könnunni, 43 KK og 57 KVK. Niðurstöður sýndu að mikill fylgni var á milli núverandi leigu og leiguskilyrða hjá úrtakinu. Einning voru sterk tengsl og fylgni milli núverandi leigu og vöntun á nýjum háskólagörðum í Reykjavík. Aukin forvitni var líka á að rannsaka ánægjustig úrtaksins enn frekar í gegnum t-próf. En það kom í ljós að verulegur munur var á meðtali milli kynjanna í núverandi leiguskilyrðum, en ekki núverandi leigu. The goal of this thesis was to investigate if there is a market in Reykjavík, for a new and a slightly different student housing. Among the things investigated were the interface, perception and the overall satisfaction. That foreign exchange students have in regards of the current student housing and their importance. The main measurement tool used was in the form of a questionnarie, which was handed out to a target group of foreign exchange students living in Reykjavík. The total amount of participants in the questionnarie was 100 people, more precisely 43 males and 57 females. The results showed variables such as the present rent, present renting conditions and a statement concerning the lack of new student housing in Reykjavík. The correlation was very high among the variables of present rent, and present renting conditions among the samples tested. There was also a strong connection and correlation between the variables of present rent, and a statement concerning the lack of new student housing in Reykjavík. There was also a certain curiosity to investigate further the satisfaction level of the samples, thourgh a t-test. The outcome showed that ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Gunnlaugur Karlsson 1980-
author_facet Gunnlaugur Karlsson 1980-
author_sort Gunnlaugur Karlsson 1980-
title TSH : er markaður í Reykjavík?
title_short TSH : er markaður í Reykjavík?
title_full TSH : er markaður í Reykjavík?
title_fullStr TSH : er markaður í Reykjavík?
title_full_unstemmed TSH : er markaður í Reykjavík?
title_sort tsh : er markaður í reykjavík?
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34284
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34284
_version_ 1766178650995032064