Stuðningur við börn af erlendum uppruna í grunnskólum Reykjavíkur

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.A prófs í Þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin byggir á upplýsingum um stuðning og móttöku nemenda með erlendan uppruna í grunnskólum Reykjavíkur. Markmið ritgerðarinnar var að skoða hvernig Reykjavíkurborg er að styðja við nemendur af erlendum uppruna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Eva Einarsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34235
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34235
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34235 2023-05-15T18:06:59+02:00 Stuðningur við börn af erlendum uppruna í grunnskólum Reykjavíkur Margrét Eva Einarsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34235 is ice http://hdl.handle.net/1946/34235 BA ritgerðir Þroskaþjálfafræði Nýbúar Námsaðlögun Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:54:01Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.A prófs í Þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin byggir á upplýsingum um stuðning og móttöku nemenda með erlendan uppruna í grunnskólum Reykjavíkur. Markmið ritgerðarinnar var að skoða hvernig Reykjavíkurborg er að styðja við nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum sínum og hvernig móttökunni er háttað. Höfundur ákvað að skoða einungis Reykjavíkurborg vegna þess að þeir skólar sem eru með hæsta hlutfall nemenda með annað móðurmál en íslensku eru í Reykjavík. Þessir skólar eru Fellaskóli, Breiðholtsskóli, Austurbæjarskóli og Hólabrekkuskóli. Stefna Reykjavíkurborgar er skýr og segir að börn af erlendum uppruna eigi að geta nýtt sér íslenskt skólakerfi jafnt við önnur börn og megináherslur eru settar á fjölbreyttar kennsluaðferðir, íslenskukennslu fyrir börn með annað móðurmál en íslensku og foreldrasamstarf. Samkvæmt lögum eiga allir grunnskólar að hafa móttökuáætlun vegna nemenda með annað móðurmál en íslensku. Grunnskólinn er oft á tíðum eini tengiliður fjölskyldunnar við íslenskt samfélag. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466) Reykjavík Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Nýbúar
Námsaðlögun
spellingShingle BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Nýbúar
Námsaðlögun
Margrét Eva Einarsdóttir 1988-
Stuðningur við börn af erlendum uppruna í grunnskólum Reykjavíkur
topic_facet BA ritgerðir
Þroskaþjálfafræði
Nýbúar
Námsaðlögun
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.A prófs í Þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin byggir á upplýsingum um stuðning og móttöku nemenda með erlendan uppruna í grunnskólum Reykjavíkur. Markmið ritgerðarinnar var að skoða hvernig Reykjavíkurborg er að styðja við nemendur af erlendum uppruna í grunnskólum sínum og hvernig móttökunni er háttað. Höfundur ákvað að skoða einungis Reykjavíkurborg vegna þess að þeir skólar sem eru með hæsta hlutfall nemenda með annað móðurmál en íslensku eru í Reykjavík. Þessir skólar eru Fellaskóli, Breiðholtsskóli, Austurbæjarskóli og Hólabrekkuskóli. Stefna Reykjavíkurborgar er skýr og segir að börn af erlendum uppruna eigi að geta nýtt sér íslenskt skólakerfi jafnt við önnur börn og megináherslur eru settar á fjölbreyttar kennsluaðferðir, íslenskukennslu fyrir börn með annað móðurmál en íslensku og foreldrasamstarf. Samkvæmt lögum eiga allir grunnskólar að hafa móttökuáætlun vegna nemenda með annað móðurmál en íslensku. Grunnskólinn er oft á tíðum eini tengiliður fjölskyldunnar við íslenskt samfélag.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Margrét Eva Einarsdóttir 1988-
author_facet Margrét Eva Einarsdóttir 1988-
author_sort Margrét Eva Einarsdóttir 1988-
title Stuðningur við börn af erlendum uppruna í grunnskólum Reykjavíkur
title_short Stuðningur við börn af erlendum uppruna í grunnskólum Reykjavíkur
title_full Stuðningur við börn af erlendum uppruna í grunnskólum Reykjavíkur
title_fullStr Stuðningur við börn af erlendum uppruna í grunnskólum Reykjavíkur
title_full_unstemmed Stuðningur við börn af erlendum uppruna í grunnskólum Reykjavíkur
title_sort stuðningur við börn af erlendum uppruna í grunnskólum reykjavíkur
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34235
long_lat ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
geographic Hæsta
Reykjavík
Reykjavíkurborg
geographic_facet Hæsta
Reykjavík
Reykjavíkurborg
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34235
_version_ 1766178759795277824