Þjónandi forysta og starfsánægja kennara í grunnskólum : efling og áhrif hennar

Hér á landi hefur lítið verið fjallað um starfsánægju kennara og tengsl hennar við þjónandi forystu. Það sem þó hefur komið fram bæði hér á landi og erlendis er að stjórnandi sem beitir aðferðum þjónandi forystu getur haft jákvæði áhrif á starfsánægju kennara. Markmið þessarar ritgerðar er því að sk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórgunnur Stefánsdóttir 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34190
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34190
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34190 2023-05-15T16:49:10+02:00 Þjónandi forysta og starfsánægja kennara í grunnskólum : efling og áhrif hennar Servant leadership and teachers´ job satisfaction in elementary schools : the effects of empowerment Þórgunnur Stefánsdóttir 1966- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/34190 is ice http://hdl.handle.net/1946/34190 Meistaraprófsritgerðir Stjórnun menntastofnana Starfsánægja Þjónandi forysta Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:59:55Z Hér á landi hefur lítið verið fjallað um starfsánægju kennara og tengsl hennar við þjónandi forystu. Það sem þó hefur komið fram bæði hér á landi og erlendis er að stjórnandi sem beitir aðferðum þjónandi forystu getur haft jákvæði áhrif á starfsánægju kennara. Markmið þessarar ritgerðar er því að skoða hvort og þá hvernig hægt sé að efla starfsánægju kennara með því að beita þjónandi forystuháttum með tilliti til eflingar. Ritgerðin er yfirlitsrannsókn sem felur í sér úrvinnslu rannsókna og fræðilegra heimilda. Leitað var gagna frá janúar 2017 til febrúar 2019. Heimildaleit var gerð í gagnasöfnunum Leitir.is, ProQuest, Eric og Web of Science. Slegin voru inn leitarorðin þjónandi forysta, hlustun, efling, starfsánægja, skólar, servant leadership, empowerment og listening. Þá voru einnig skoðaðar heimildaskrár áhugaverðra greina og rannsókna og í kjölfarið voru heimildir handvaldar. Fræðilegur bakgrunnur byggir á hugmyndafræði Robert K. Greenleafs um þjónandi forystu. Niðurstöðurnar eru þær að unnt er að auka starfsánægju kennara með því að skólastjórnandi beiti aðferðum þjónandi forystu með áherslu á eflingu og er það í samræmi við niðurstöður annarra rannsókna á þessu sviði. Því má leiða líkur að því að það yrði skólastjórnendum og öðrum til framdráttar að styrkja þjónandi forystu innan skólanna í þeim tilgangi að auka starfsánægju kennara. In Iceland, there has been little discussion about teachers' job satisfaction and its relationship to servant leadership. What has though emerged both in Iceland and abroad is that a leader who applies the methods of servant leadership can have positive effects on teachers´job satisfaction. The purpose of this study is therefore to examine whether and how to enhance teachers´ job satisfaction by applying servant leadership. This study is a review study, which involves the analysis and processing of theoretical sources and research. Data was searched from January 2017 to February 2019. The databases Leitir.is, Proquest, Eric and Web of Science were used to search for data. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Starfsánægja
Þjónandi forysta
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Starfsánægja
Þjónandi forysta
Þórgunnur Stefánsdóttir 1966-
Þjónandi forysta og starfsánægja kennara í grunnskólum : efling og áhrif hennar
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Starfsánægja
Þjónandi forysta
description Hér á landi hefur lítið verið fjallað um starfsánægju kennara og tengsl hennar við þjónandi forystu. Það sem þó hefur komið fram bæði hér á landi og erlendis er að stjórnandi sem beitir aðferðum þjónandi forystu getur haft jákvæði áhrif á starfsánægju kennara. Markmið þessarar ritgerðar er því að skoða hvort og þá hvernig hægt sé að efla starfsánægju kennara með því að beita þjónandi forystuháttum með tilliti til eflingar. Ritgerðin er yfirlitsrannsókn sem felur í sér úrvinnslu rannsókna og fræðilegra heimilda. Leitað var gagna frá janúar 2017 til febrúar 2019. Heimildaleit var gerð í gagnasöfnunum Leitir.is, ProQuest, Eric og Web of Science. Slegin voru inn leitarorðin þjónandi forysta, hlustun, efling, starfsánægja, skólar, servant leadership, empowerment og listening. Þá voru einnig skoðaðar heimildaskrár áhugaverðra greina og rannsókna og í kjölfarið voru heimildir handvaldar. Fræðilegur bakgrunnur byggir á hugmyndafræði Robert K. Greenleafs um þjónandi forystu. Niðurstöðurnar eru þær að unnt er að auka starfsánægju kennara með því að skólastjórnandi beiti aðferðum þjónandi forystu með áherslu á eflingu og er það í samræmi við niðurstöður annarra rannsókna á þessu sviði. Því má leiða líkur að því að það yrði skólastjórnendum og öðrum til framdráttar að styrkja þjónandi forystu innan skólanna í þeim tilgangi að auka starfsánægju kennara. In Iceland, there has been little discussion about teachers' job satisfaction and its relationship to servant leadership. What has though emerged both in Iceland and abroad is that a leader who applies the methods of servant leadership can have positive effects on teachers´job satisfaction. The purpose of this study is therefore to examine whether and how to enhance teachers´ job satisfaction by applying servant leadership. This study is a review study, which involves the analysis and processing of theoretical sources and research. Data was searched from January 2017 to February 2019. The databases Leitir.is, Proquest, Eric and Web of Science were used to search for data. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórgunnur Stefánsdóttir 1966-
author_facet Þórgunnur Stefánsdóttir 1966-
author_sort Þórgunnur Stefánsdóttir 1966-
title Þjónandi forysta og starfsánægja kennara í grunnskólum : efling og áhrif hennar
title_short Þjónandi forysta og starfsánægja kennara í grunnskólum : efling og áhrif hennar
title_full Þjónandi forysta og starfsánægja kennara í grunnskólum : efling og áhrif hennar
title_fullStr Þjónandi forysta og starfsánægja kennara í grunnskólum : efling og áhrif hennar
title_full_unstemmed Þjónandi forysta og starfsánægja kennara í grunnskólum : efling og áhrif hennar
title_sort þjónandi forysta og starfsánægja kennara í grunnskólum : efling og áhrif hennar
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34190
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34190
_version_ 1766039273957490688