„Þurfum við endilega að hætta núna?“ : prófun og endurhönnun hlutverkaspilsins „Teningasögur“

Verkefni þetta er tvíþætt og fjallar um hlutverkaleiki í kennslu, nánar til tekið hlutverkaspilið Teningasögur. Í spilinu eru nemendur settir í aðalhlutverkin í þeirra eigin ævintýri. Kennarinn er sögumaður en söguþráðurinn verður til með samspili kennara og nemenda. Spilið er hannað til að þjálfa m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hörður Arnarson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34172
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34172
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34172 2023-05-15T18:07:01+02:00 „Þurfum við endilega að hætta núna?“ : prófun og endurhönnun hlutverkaspilsins „Teningasögur“ Hörður Arnarson 1990- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34172 is ice teningasögur.is http://hdl.handle.net/1946/34172 Meistaraprófsritgerðir Grunnskólakennsla yngri barna Hlutverkaleikir Spil Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:59:43Z Verkefni þetta er tvíþætt og fjallar um hlutverkaleiki í kennslu, nánar til tekið hlutverkaspilið Teningasögur. Í spilinu eru nemendur settir í aðalhlutverkin í þeirra eigin ævintýri. Kennarinn er sögumaður en söguþráðurinn verður til með samspili kennara og nemenda. Spilið er hannað til að þjálfa mikilvæga þætti í fari barna, til að mynda samskipti, samvinnu, málþroska, orðaforða, ákvarðanatöku og gagnrýna hugsun. Annars vegar snýst verkefnið um áframhaldandi þróun spilsins, en það varð upphaflega til sem hluti af B.Ed verkefni mínu. Hinn þáttur verkefnisins var eigindleg þróunarrannsókn þar sem viðhorf kennara og nemenda til spilsins, sem og hlutverkaleikja í tengslum við menntun almennt, voru könnuð. Þátttakendur voru tveir kennarar í grunnskóla í Reykjavík og sjö nemendur skólans á aldrinum sjö til tíu ára. Allir þátttakendur voru hluti af þróunarferlinu, en brugðist var við athugasemdum þeirra með breytingum á spilinu. Það var gert með umfangsmikilli uppfærslu á vefsíðu spilsins, teningasögur.is, en þar er hægt að nálgast spilið í heild sinni. Eftir að hafa prófað spilið voru kennararnir spurðir um möguleg tækifæri og hindranir í tengslum við notkun þess. Einnig voru þeir spurðir um reynslu sína af spilinu og möguleika þess innan skólakerfisins. Gögnum var safnað með viðtölum og vettvangsathugunum. Nemendur komu einnig í rýnihópaviðtöl eftir spilastundir þar sem þeir fengu að láta raddir sínar heyrast. Niðurstöður gáfu til kynna að Teningasögur hefðu bæði tækifæri og hindranir í för með sér. Kennarar lýstu áhuga á því að nota spilið í starfi sínu sem sérkennarar og nefndu mörg jákvæð áhrif sem spilið gæti haft á ólíka nemendur. Aftur á móti töldu þeir aðgengi vera ábótavant og reglurnar flóknar á köflum, sérstaklega fyrir kennara með litla reynslu af hlutverkaspilum. Nemendur voru afar ánægðir með spilastundirnar og spilið í heild sinni. Ráðist var í miklar breytingar á vefsíðu Teningasagna eftir að öllum gögnum hafði verið safnað. This project is two-phased and focuses on role playing games in education, ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólakennsla yngri barna
Hlutverkaleikir
Spil
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólakennsla yngri barna
Hlutverkaleikir
Spil
Eigindlegar rannsóknir
Hörður Arnarson 1990-
„Þurfum við endilega að hætta núna?“ : prófun og endurhönnun hlutverkaspilsins „Teningasögur“
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Grunnskólakennsla yngri barna
Hlutverkaleikir
Spil
Eigindlegar rannsóknir
description Verkefni þetta er tvíþætt og fjallar um hlutverkaleiki í kennslu, nánar til tekið hlutverkaspilið Teningasögur. Í spilinu eru nemendur settir í aðalhlutverkin í þeirra eigin ævintýri. Kennarinn er sögumaður en söguþráðurinn verður til með samspili kennara og nemenda. Spilið er hannað til að þjálfa mikilvæga þætti í fari barna, til að mynda samskipti, samvinnu, málþroska, orðaforða, ákvarðanatöku og gagnrýna hugsun. Annars vegar snýst verkefnið um áframhaldandi þróun spilsins, en það varð upphaflega til sem hluti af B.Ed verkefni mínu. Hinn þáttur verkefnisins var eigindleg þróunarrannsókn þar sem viðhorf kennara og nemenda til spilsins, sem og hlutverkaleikja í tengslum við menntun almennt, voru könnuð. Þátttakendur voru tveir kennarar í grunnskóla í Reykjavík og sjö nemendur skólans á aldrinum sjö til tíu ára. Allir þátttakendur voru hluti af þróunarferlinu, en brugðist var við athugasemdum þeirra með breytingum á spilinu. Það var gert með umfangsmikilli uppfærslu á vefsíðu spilsins, teningasögur.is, en þar er hægt að nálgast spilið í heild sinni. Eftir að hafa prófað spilið voru kennararnir spurðir um möguleg tækifæri og hindranir í tengslum við notkun þess. Einnig voru þeir spurðir um reynslu sína af spilinu og möguleika þess innan skólakerfisins. Gögnum var safnað með viðtölum og vettvangsathugunum. Nemendur komu einnig í rýnihópaviðtöl eftir spilastundir þar sem þeir fengu að láta raddir sínar heyrast. Niðurstöður gáfu til kynna að Teningasögur hefðu bæði tækifæri og hindranir í för með sér. Kennarar lýstu áhuga á því að nota spilið í starfi sínu sem sérkennarar og nefndu mörg jákvæð áhrif sem spilið gæti haft á ólíka nemendur. Aftur á móti töldu þeir aðgengi vera ábótavant og reglurnar flóknar á köflum, sérstaklega fyrir kennara með litla reynslu af hlutverkaspilum. Nemendur voru afar ánægðir með spilastundirnar og spilið í heild sinni. Ráðist var í miklar breytingar á vefsíðu Teningasagna eftir að öllum gögnum hafði verið safnað. This project is two-phased and focuses on role playing games in education, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hörður Arnarson 1990-
author_facet Hörður Arnarson 1990-
author_sort Hörður Arnarson 1990-
title „Þurfum við endilega að hætta núna?“ : prófun og endurhönnun hlutverkaspilsins „Teningasögur“
title_short „Þurfum við endilega að hætta núna?“ : prófun og endurhönnun hlutverkaspilsins „Teningasögur“
title_full „Þurfum við endilega að hætta núna?“ : prófun og endurhönnun hlutverkaspilsins „Teningasögur“
title_fullStr „Þurfum við endilega að hætta núna?“ : prófun og endurhönnun hlutverkaspilsins „Teningasögur“
title_full_unstemmed „Þurfum við endilega að hætta núna?“ : prófun og endurhönnun hlutverkaspilsins „Teningasögur“
title_sort „þurfum við endilega að hætta núna?“ : prófun og endurhönnun hlutverkaspilsins „teningasögur“
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34172
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation teningasögur.is
http://hdl.handle.net/1946/34172
_version_ 1766178875616788480