Notkun gæðaviðmiða við árangursmælingar á íslenskum háskólum

Vantar forsíðu og titilsíðu Viðfangsefni þessa verkefnis var að skoða hvaða gæðaviðmið þrír íslenskir háskólar nota til að mæla árangur sinn í kennslu og rannsóknum, hver væri frammistaða þeirra á grundvelli alþjóðlegra mælikvarða og hvað hefði áhrif á gæðaviðmið þeirra. Rannsóknin byggði fyrst og f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3416