Notkun gæðaviðmiða við árangursmælingar á íslenskum háskólum

Vantar forsíðu og titilsíðu Viðfangsefni þessa verkefnis var að skoða hvaða gæðaviðmið þrír íslenskir háskólar nota til að mæla árangur sinn í kennslu og rannsóknum, hver væri frammistaða þeirra á grundvelli alþjóðlegra mælikvarða og hvað hefði áhrif á gæðaviðmið þeirra. Rannsóknin byggði fyrst og f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3416
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3416
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3416 2023-05-15T13:08:25+02:00 Notkun gæðaviðmiða við árangursmælingar á íslenskum háskólum Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir Háskóli Íslands 2008-10-11T14:06:21Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3416 is ice http://hdl.handle.net/1946/3416 Opinber stjórnsýsla Háskóli Íslands Háskólinn í Reykjavík Háskólinn á Akureyri Árangursstjórnun Gæðamat Háskólar Ísland Thesis Master's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:55:51Z Vantar forsíðu og titilsíðu Viðfangsefni þessa verkefnis var að skoða hvaða gæðaviðmið þrír íslenskir háskólar nota til að mæla árangur sinn í kennslu og rannsóknum, hver væri frammistaða þeirra á grundvelli alþjóðlegra mælikvarða og hvað hefði áhrif á gæðaviðmið þeirra. Rannsóknin byggði fyrst og fremst á eigindlegum gögnum en einnig var notast við megindleg gögn. Eigindlega aðferðin fólst annars vegar í greiningu á gögnum, s.s. stefnu háskólanna og samningum við menntamálaráðuneytið og hins vegar í viðtölum til að varpa ljósi á sýn viðmælenda á viðfangsefninu. Viðmælendur voru stjórnendur í háskólunum þremur auk starfsmanns frá menntamálaráðuneytinu. Megindlega aðferðin fólst í greiningu á gögnum frá Rannsóknamiðstöð Íslands og Hagstofu Íslands, en frammistaða háskólanna þriggja á grundvelli alþjóðlegra mælikvarða var borin saman. Sérstaklega var horft til lagadeildar og viðskiptadeildar skólanna. Helstu niðurstöður eru þær að skólarnir þrír, þ.e. Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík, notfæra sér vel þekkt alþjóðleg gæðaviðmið til að meta árangur í kennslu og rannsóknum. Gæðaviðmið í rannsóknum eru líkari meðal háskólanna en gæðaviðmið kennslunnar. Í samanburði á frammistöðu háskólanna á grundvelli alþjóðlegra gæðaviðmiða kom í ljós að það var munur á háskólunum, en hann var háður því við hvað var miðað. Þannig skipti máli hvort horft væri til menntunar fastráðinna starfsmanna, hlutfalls nemenda á kennara eða rannsóknavirkni, auk þess sem munur var á frammistöðu eftir því hvort miðað var við lagadeild, viðskiptadeild eða háskólana í heild. Í eigindlegu rannsókninni kom í ljós að afstaða viðmælenda til gæðamats og þær forsendur sem viðkomandi mat byggði á hefur áhrif á gæðaviðmið skólanna og þar með árangur þeirra. Þannig töldu viðmælendur erfitt en um leið mikilvægt að meta eigin frammistöðu auk þess sem viðmið og leiðbeiningar stjórnvalda voru ekki nægilega skýr. Þá gætti reynsluleysis hjá háskólunum við mat á eigin gæðum. Thesis Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Háskólinn á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Háskóli Íslands ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Háskóli Íslands
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri
Árangursstjórnun
Gæðamat
Háskólar
Ísland
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Háskóli Íslands
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri
Árangursstjórnun
Gæðamat
Háskólar
Ísland
Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir
Notkun gæðaviðmiða við árangursmælingar á íslenskum háskólum
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Háskóli Íslands
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn á Akureyri
Árangursstjórnun
Gæðamat
Háskólar
Ísland
description Vantar forsíðu og titilsíðu Viðfangsefni þessa verkefnis var að skoða hvaða gæðaviðmið þrír íslenskir háskólar nota til að mæla árangur sinn í kennslu og rannsóknum, hver væri frammistaða þeirra á grundvelli alþjóðlegra mælikvarða og hvað hefði áhrif á gæðaviðmið þeirra. Rannsóknin byggði fyrst og fremst á eigindlegum gögnum en einnig var notast við megindleg gögn. Eigindlega aðferðin fólst annars vegar í greiningu á gögnum, s.s. stefnu háskólanna og samningum við menntamálaráðuneytið og hins vegar í viðtölum til að varpa ljósi á sýn viðmælenda á viðfangsefninu. Viðmælendur voru stjórnendur í háskólunum þremur auk starfsmanns frá menntamálaráðuneytinu. Megindlega aðferðin fólst í greiningu á gögnum frá Rannsóknamiðstöð Íslands og Hagstofu Íslands, en frammistaða háskólanna þriggja á grundvelli alþjóðlegra mælikvarða var borin saman. Sérstaklega var horft til lagadeildar og viðskiptadeildar skólanna. Helstu niðurstöður eru þær að skólarnir þrír, þ.e. Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík, notfæra sér vel þekkt alþjóðleg gæðaviðmið til að meta árangur í kennslu og rannsóknum. Gæðaviðmið í rannsóknum eru líkari meðal háskólanna en gæðaviðmið kennslunnar. Í samanburði á frammistöðu háskólanna á grundvelli alþjóðlegra gæðaviðmiða kom í ljós að það var munur á háskólunum, en hann var háður því við hvað var miðað. Þannig skipti máli hvort horft væri til menntunar fastráðinna starfsmanna, hlutfalls nemenda á kennara eða rannsóknavirkni, auk þess sem munur var á frammistöðu eftir því hvort miðað var við lagadeild, viðskiptadeild eða háskólana í heild. Í eigindlegu rannsókninni kom í ljós að afstaða viðmælenda til gæðamats og þær forsendur sem viðkomandi mat byggði á hefur áhrif á gæðaviðmið skólanna og þar með árangur þeirra. Þannig töldu viðmælendur erfitt en um leið mikilvægt að meta eigin frammistöðu auk þess sem viðmið og leiðbeiningar stjórnvalda voru ekki nægilega skýr. Þá gætti reynsluleysis hjá háskólunum við mat á eigin gæðum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir
author_facet Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir
author_sort Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir
title Notkun gæðaviðmiða við árangursmælingar á íslenskum háskólum
title_short Notkun gæðaviðmiða við árangursmælingar á íslenskum háskólum
title_full Notkun gæðaviðmiða við árangursmælingar á íslenskum háskólum
title_fullStr Notkun gæðaviðmiða við árangursmælingar á íslenskum háskólum
title_full_unstemmed Notkun gæðaviðmiða við árangursmælingar á íslenskum háskólum
title_sort notkun gæðaviðmiða við árangursmælingar á íslenskum háskólum
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/3416
long_lat ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Háskóli Íslands
Reykjavík
Varpa
geographic_facet Akureyri
Háskóli Íslands
Reykjavík
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólinn á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólinn á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3416
_version_ 1766088860420276224