Notkun, þekking og áhrif á anabólískum sterum meðal þeirra sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar

Markmið: Að skoða notkun anabólískra stera (AS) hjá einstaklingum sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar; einnig möguleg áhrif notkunar og þekkingu notenda á þeim. Aðferð: Háskóli Íslands. Heimildaritgerð. Helstu leitarorð: Anabolic, androgenic, steroids, recreational, testosterone, effic...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björn Jóhannes Hjálmarsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34131
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34131
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34131 2023-05-15T16:51:56+02:00 Notkun, þekking og áhrif á anabólískum sterum meðal þeirra sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar Björn Jóhannes Hjálmarsson 1989- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34131 is ice http://hdl.handle.net/1946/34131 BA ritgerðir Íþrótta- og heilsufræði Steralyf Íþróttaiðkun Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:57:16Z Markmið: Að skoða notkun anabólískra stera (AS) hjá einstaklingum sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar; einnig möguleg áhrif notkunar og þekkingu notenda á þeim. Aðferð: Háskóli Íslands. Heimildaritgerð. Helstu leitarorð: Anabolic, androgenic, steroids, recreational, testosterone, efficacy, adverse. Niðurstöður: Anabólískir sterar eru tilbúin afleiða testósteróns og eru þeir ýmist teknir í töfluformi, í gegnum húðina með geli/plástrum eða þeim sprautað í vöðva. Notkun AS hefur farið vaxandi síðastliðna áratugi en helstu ástæður fyrir notkun AS eru útlitstengdar og frammistöðubætandi; steranotkun getur aukið vöðvastyrk-, -stærð og -endurheimt. Notkun AS getur haft í för með sér ýmsar aukaverkanir en þær eru tengdar skammtastærðum, tíðni inntöku og notkunarmynstri. Helstu líffærakerfi sem verða fyrir áhrifum eru húð, beinagrindarvöðvar, lifur, nýru, æxlunarfæri, hjarta og æða- og taugakerfi. Helstu leiðir sem notendur AS fá efnin eru frá læknum, af netinu og frá líkamsræktarþjálfurum en líka frá apótekum (með og án lyfseðils) og frá vinum sem einnig eru notendur. Notendur AS hafa upp til hópa takmarkaða þekkingu á mögulegum aukaverkunum. Allt að fjórðungur þeirra er háður efnunun og dánartíðni langtímanotenda er allt að fimmfalt hærri en ella. Ályktun: Fræða þarf notendur AS um mögulegar aukaverkanir, þá sérstaklega læknar sem útvega meirihluta efnanna. Ef algengi steranotkunar heldur áfram að aukast má gera fastlega ráð fyrir samhliða aukningu notkunartengdra heilsufarsvandamála. Purpose: To review the use of anabolic androgenic steroids (AAS) among recreational athletes and gym users; also possible adverse effects of AAS and user‘s knowledge of said effects. Methods: University of Iceland. Thesis. Key words: Anabolic, androgenic, steroids, recreational, testosterone, efficacy, adverse. Results: Anabolic steroids are a synthetic derivative of testosterone that are usually ingested orally, transdermally via gels/patches or through intramuscular injection. Over the past decades the use of AAS has ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Háskóli Íslands ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141) Fjórðungur ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Steralyf
Íþróttaiðkun
spellingShingle BA ritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Steralyf
Íþróttaiðkun
Björn Jóhannes Hjálmarsson 1989-
Notkun, þekking og áhrif á anabólískum sterum meðal þeirra sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar
topic_facet BA ritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Steralyf
Íþróttaiðkun
description Markmið: Að skoða notkun anabólískra stera (AS) hjá einstaklingum sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar; einnig möguleg áhrif notkunar og þekkingu notenda á þeim. Aðferð: Háskóli Íslands. Heimildaritgerð. Helstu leitarorð: Anabolic, androgenic, steroids, recreational, testosterone, efficacy, adverse. Niðurstöður: Anabólískir sterar eru tilbúin afleiða testósteróns og eru þeir ýmist teknir í töfluformi, í gegnum húðina með geli/plástrum eða þeim sprautað í vöðva. Notkun AS hefur farið vaxandi síðastliðna áratugi en helstu ástæður fyrir notkun AS eru útlitstengdar og frammistöðubætandi; steranotkun getur aukið vöðvastyrk-, -stærð og -endurheimt. Notkun AS getur haft í för með sér ýmsar aukaverkanir en þær eru tengdar skammtastærðum, tíðni inntöku og notkunarmynstri. Helstu líffærakerfi sem verða fyrir áhrifum eru húð, beinagrindarvöðvar, lifur, nýru, æxlunarfæri, hjarta og æða- og taugakerfi. Helstu leiðir sem notendur AS fá efnin eru frá læknum, af netinu og frá líkamsræktarþjálfurum en líka frá apótekum (með og án lyfseðils) og frá vinum sem einnig eru notendur. Notendur AS hafa upp til hópa takmarkaða þekkingu á mögulegum aukaverkunum. Allt að fjórðungur þeirra er háður efnunun og dánartíðni langtímanotenda er allt að fimmfalt hærri en ella. Ályktun: Fræða þarf notendur AS um mögulegar aukaverkanir, þá sérstaklega læknar sem útvega meirihluta efnanna. Ef algengi steranotkunar heldur áfram að aukast má gera fastlega ráð fyrir samhliða aukningu notkunartengdra heilsufarsvandamála. Purpose: To review the use of anabolic androgenic steroids (AAS) among recreational athletes and gym users; also possible adverse effects of AAS and user‘s knowledge of said effects. Methods: University of Iceland. Thesis. Key words: Anabolic, androgenic, steroids, recreational, testosterone, efficacy, adverse. Results: Anabolic steroids are a synthetic derivative of testosterone that are usually ingested orally, transdermally via gels/patches or through intramuscular injection. Over the past decades the use of AAS has ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Björn Jóhannes Hjálmarsson 1989-
author_facet Björn Jóhannes Hjálmarsson 1989-
author_sort Björn Jóhannes Hjálmarsson 1989-
title Notkun, þekking og áhrif á anabólískum sterum meðal þeirra sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar
title_short Notkun, þekking og áhrif á anabólískum sterum meðal þeirra sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar
title_full Notkun, þekking og áhrif á anabólískum sterum meðal þeirra sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar
title_fullStr Notkun, þekking og áhrif á anabólískum sterum meðal þeirra sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar
title_full_unstemmed Notkun, þekking og áhrif á anabólískum sterum meðal þeirra sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar
title_sort notkun, þekking og áhrif á anabólískum sterum meðal þeirra sem stunda líkamsrækt og íþróttir til afþreyingar
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34131
long_lat ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141)
ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267)
geographic Hjarta
Háskóli Íslands
Fjórðungur
geographic_facet Hjarta
Háskóli Íslands
Fjórðungur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34131
_version_ 1766042071756439552