Geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? : mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða unglinga

Félagsmiðstöðvar skipa veiga mikinn sess í lífi margra unglinga á unglingsárunum. Það vakti athygli mína eftir að hafa starfað í félagsmiðstöð í Reykjavík að aðgengi fyrir hreyfihamlaða er misjafnt í félagsmiðstöðvum. Ástæða fyrir vali á þessu efni er að rannsakandi er hreyfihamlaður og hefur rekist...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Karl Haraldsson 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34117