Geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? : mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða unglinga

Félagsmiðstöðvar skipa veiga mikinn sess í lífi margra unglinga á unglingsárunum. Það vakti athygli mína eftir að hafa starfað í félagsmiðstöð í Reykjavík að aðgengi fyrir hreyfihamlaða er misjafnt í félagsmiðstöðvum. Ástæða fyrir vali á þessu efni er að rannsakandi er hreyfihamlaður og hefur rekist...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Karl Haraldsson 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34117
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34117
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34117 2023-05-15T18:06:59+02:00 Geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? : mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða unglinga Gunnar Karl Haraldsson 1994- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34117 is ice http://hdl.handle.net/1946/34117 BA ritgerðir Tómstunda- og félagsmálafræði Félagsmiðstöðvar Hreyfihamlaðir Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:54:21Z Félagsmiðstöðvar skipa veiga mikinn sess í lífi margra unglinga á unglingsárunum. Það vakti athygli mína eftir að hafa starfað í félagsmiðstöð í Reykjavík að aðgengi fyrir hreyfihamlaða er misjafnt í félagsmiðstöðvum. Ástæða fyrir vali á þessu efni er að rannsakandi er hreyfihamlaður og hefur rekist á ákveðnar hindranir í starfi sem frístundaleiðbeinandi hjá Reykjavíkurborg. Hreyfihamlaðir hafa ekki eins mikil tækifæri á að stunda tómstundir þar sem margar tómstundir snúast um hreyfingu. Tómstundir á unglingsárunum eru mikilvægar til að efla félagsþroska og sjálfsmynd. Farið var í heimsókn í a.m.k. eina félagsmiðstöð frá hverri frístundamiðstöð Reykjavíkurborgar sem eru fimm talsins. Rannsakandi er í hjólastól og athugaði hversu langt hann kæmist í félagsmiðstöðinni áður en það kom hindrun. Hvort sem að sú hindrun var inni í félagsmiðstöðinni eða fyrir utan hana. Niðurstöður sýna að í sumum félagsmiðstöðvum voru engar hindranir fyrir hreyfihamlaða á meðan aðrar félagsmiðstöðvar voru með mjög lélegt aðgengi og ekki hægt að komast inn í þær hjálparlaust. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Hreyfihamlaðir
spellingShingle BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Hreyfihamlaðir
Gunnar Karl Haraldsson 1994-
Geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? : mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða unglinga
topic_facet BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Hreyfihamlaðir
description Félagsmiðstöðvar skipa veiga mikinn sess í lífi margra unglinga á unglingsárunum. Það vakti athygli mína eftir að hafa starfað í félagsmiðstöð í Reykjavík að aðgengi fyrir hreyfihamlaða er misjafnt í félagsmiðstöðvum. Ástæða fyrir vali á þessu efni er að rannsakandi er hreyfihamlaður og hefur rekist á ákveðnar hindranir í starfi sem frístundaleiðbeinandi hjá Reykjavíkurborg. Hreyfihamlaðir hafa ekki eins mikil tækifæri á að stunda tómstundir þar sem margar tómstundir snúast um hreyfingu. Tómstundir á unglingsárunum eru mikilvægar til að efla félagsþroska og sjálfsmynd. Farið var í heimsókn í a.m.k. eina félagsmiðstöð frá hverri frístundamiðstöð Reykjavíkurborgar sem eru fimm talsins. Rannsakandi er í hjólastól og athugaði hversu langt hann kæmist í félagsmiðstöðinni áður en það kom hindrun. Hvort sem að sú hindrun var inni í félagsmiðstöðinni eða fyrir utan hana. Niðurstöður sýna að í sumum félagsmiðstöðvum voru engar hindranir fyrir hreyfihamlaða á meðan aðrar félagsmiðstöðvar voru með mjög lélegt aðgengi og ekki hægt að komast inn í þær hjálparlaust.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gunnar Karl Haraldsson 1994-
author_facet Gunnar Karl Haraldsson 1994-
author_sort Gunnar Karl Haraldsson 1994-
title Geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? : mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða unglinga
title_short Geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? : mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða unglinga
title_full Geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? : mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða unglinga
title_fullStr Geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? : mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða unglinga
title_full_unstemmed Geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? : mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða unglinga
title_sort geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? : mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða unglinga
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34117
long_lat ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
geographic Reykjavík
Reykjavíkurborg
geographic_facet Reykjavík
Reykjavíkurborg
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34117
_version_ 1766178773305131008