Í hár saman : sameining tveggja iðngreina, hárgreiðslu og hárskera

Hárgreiðsla og hársskurður voru sameinuð í eina iðngrein, hársnyrtiiðn, árið 1993. Markmið verkefnisins var að leita svara við hvaða öfl höfðu áhrif á sameiningarferlið. Til að fá innsýn í ferlið var notast við frumheimildir frá bæði mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Félagi hárgreiðslu- og hárske...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elín Huld Hartmannsdóttir 1967-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34077
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34077
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34077 2023-05-15T18:07:00+02:00 Í hár saman : sameining tveggja iðngreina, hárgreiðslu og hárskera Elín Huld Hartmannsdóttir 1967- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34077 is ice http://hdl.handle.net/1946/34077 BEd ritgerðir Kennslufræði verk- og starfsmenntunar Sameining stofnana Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:53:37Z Hárgreiðsla og hársskurður voru sameinuð í eina iðngrein, hársnyrtiiðn, árið 1993. Markmið verkefnisins var að leita svara við hvaða öfl höfðu áhrif á sameiningarferlið. Til að fá innsýn í ferlið var notast við frumheimildir frá bæði mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Félagi hárgreiðslu- og hárskerasveina og að auki var horft til gagna frá fulltrúa Hárgreiðslumeistarafélagsins í sameiningarnefnd hársnyrtigreina auk námsvísa Iðnskólans í Reykjavík, nú Tækniskólans. Ákveðnar hugmyndir voru um að áhrif frá jafnréttisbaráttu seinni hluta tuttugustu aldarinnar hafi vegið þungt í ákvörðunartökunni og ýmsir aðrir samfélagsstraumar. Voru þær hugmyndir byggðar á því að fögin voru með mjög skýra kynjaskiptingu allt frá fyrri hluta tuttugustu aldarinnar. En þegar fór að líða á seinni hlutann og allt fram að sameiningu voru þessar kynjaáherslur farnar að vera óskýrar. Niðurstöðurnar leiddu hins vegar í ljós að áhrif jafnréttisbaráttunnar virtust óbein. Helstu niðurstöðurnar voru þær að krafa frá Félagi hárgreiðslu- og hárskerasveina, Hárgreiðslumeistarafélagi Íslands og Meistarafélagi hárskera um úrbætur í skólamálum hafi verið það sem ýtti ferlinu af stað. Svar stjórnvalda við þessum kröfum hafi verið að fara í sameiningu á þessum tveimur iðngreinum. Voru það því áhrif frá grasrótinni sem höfðu þar áhrif en ekki stjórnvaldsbreytingar eins og svo oft vill vera þegar komið er á breytingum eins og sameining þessara tveggja greina var. Voru það ekki boð að ofan um breytingar heldur öfugt. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BEd ritgerðir
Kennslufræði verk- og starfsmenntunar
Sameining stofnana
spellingShingle BEd ritgerðir
Kennslufræði verk- og starfsmenntunar
Sameining stofnana
Elín Huld Hartmannsdóttir 1967-
Í hár saman : sameining tveggja iðngreina, hárgreiðslu og hárskera
topic_facet BEd ritgerðir
Kennslufræði verk- og starfsmenntunar
Sameining stofnana
description Hárgreiðsla og hársskurður voru sameinuð í eina iðngrein, hársnyrtiiðn, árið 1993. Markmið verkefnisins var að leita svara við hvaða öfl höfðu áhrif á sameiningarferlið. Til að fá innsýn í ferlið var notast við frumheimildir frá bæði mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Félagi hárgreiðslu- og hárskerasveina og að auki var horft til gagna frá fulltrúa Hárgreiðslumeistarafélagsins í sameiningarnefnd hársnyrtigreina auk námsvísa Iðnskólans í Reykjavík, nú Tækniskólans. Ákveðnar hugmyndir voru um að áhrif frá jafnréttisbaráttu seinni hluta tuttugustu aldarinnar hafi vegið þungt í ákvörðunartökunni og ýmsir aðrir samfélagsstraumar. Voru þær hugmyndir byggðar á því að fögin voru með mjög skýra kynjaskiptingu allt frá fyrri hluta tuttugustu aldarinnar. En þegar fór að líða á seinni hlutann og allt fram að sameiningu voru þessar kynjaáherslur farnar að vera óskýrar. Niðurstöðurnar leiddu hins vegar í ljós að áhrif jafnréttisbaráttunnar virtust óbein. Helstu niðurstöðurnar voru þær að krafa frá Félagi hárgreiðslu- og hárskerasveina, Hárgreiðslumeistarafélagi Íslands og Meistarafélagi hárskera um úrbætur í skólamálum hafi verið það sem ýtti ferlinu af stað. Svar stjórnvalda við þessum kröfum hafi verið að fara í sameiningu á þessum tveimur iðngreinum. Voru það því áhrif frá grasrótinni sem höfðu þar áhrif en ekki stjórnvaldsbreytingar eins og svo oft vill vera þegar komið er á breytingum eins og sameining þessara tveggja greina var. Voru það ekki boð að ofan um breytingar heldur öfugt.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elín Huld Hartmannsdóttir 1967-
author_facet Elín Huld Hartmannsdóttir 1967-
author_sort Elín Huld Hartmannsdóttir 1967-
title Í hár saman : sameining tveggja iðngreina, hárgreiðslu og hárskera
title_short Í hár saman : sameining tveggja iðngreina, hárgreiðslu og hárskera
title_full Í hár saman : sameining tveggja iðngreina, hárgreiðslu og hárskera
title_fullStr Í hár saman : sameining tveggja iðngreina, hárgreiðslu og hárskera
title_full_unstemmed Í hár saman : sameining tveggja iðngreina, hárgreiðslu og hárskera
title_sort í hár saman : sameining tveggja iðngreina, hárgreiðslu og hárskera
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34077
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34077
_version_ 1766178811724955648