Samningar hins opinbera um akstursþjónustu og veiting einkaréttar til aksturs

Verkefnið er lokað til 01.06.2050. Ísland er stórt land og strjálbýlt og eru samgöngur því afar mikilvægar fyrir íbúa landsins og ekki síður fyrir fjölda ferðamanna sem sækir landið heim ár hvert. Í gegnum tíðina hafa almenningssamgöngur verið skipulagðar fyrst og fremst út frá sjónarhóli hins opinb...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Sigurðardóttir 1978-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/34017
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/34017
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/34017 2023-05-15T16:52:22+02:00 Samningar hins opinbera um akstursþjónustu og veiting einkaréttar til aksturs Ingibjörg Sigurðardóttir 1978- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/34017 is ice http://hdl.handle.net/1946/34017 Meistaraprófsritgerðir Lögfræði Umferðarmál Almenningssamgöngur Farþegaflutningar Samkeppnislög Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:53:03Z Verkefnið er lokað til 01.06.2050. Ísland er stórt land og strjálbýlt og eru samgöngur því afar mikilvægar fyrir íbúa landsins og ekki síður fyrir fjölda ferðamanna sem sækir landið heim ár hvert. Í gegnum tíðina hafa almenningssamgöngur verið skipulagðar fyrst og fremst út frá sjónarhóli hins opinbera þannig að íbúar geti komist leiðar sinnar með flugi, skipi eða hópferðabifreið og að tryggt sé að reglulegar ferðir séu til afskekktra staða. Með fjölgun ferðamanna undanfarin ár hafa komið upp ýmis álitaefni varðandi mörkin milli almenningssamgangna og hópferðaaksturs-þjónustu sem rekin er af einkafyrirtækjum. Akstur hópferðabifreiða, skipulag fólksflutninga og réttindi er lúta að þeirri atvinnugrein hafa löngum verið tilefni deilna milli fyrirtækja annars vegar og milli fyrirtækja og stofnana sem fara með málefni þeirra hins vegar. Lagareglur hafa ekki verið nægilega skýrar, a.m.k. hafa stjórnvöld alloft ráðstafað þessum málefnum með þeim hætti að samkeppni er raskað og fyrirtækjum er mismunað. Í ritgerð þessari eru teknar saman þær lagareglur sem lúta að réttindum til aksturs hópferðabifreiða og skipulagningu fólksflutninga á vegum hins opinbera. Raktar eru helstu reglur laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi nr. 28/2017 og helstu dómar og álit Samkeppniseftirlitsins og Umboðsmanns Alþingis er varða þetta réttarsvið. Þá er gerð grein fyrir meginreglum opinbers innkauparéttar er varða samninga um akstur hópferðabifreiða og útboð á akstri á vegum hins opinbera. Þar næst er fjallað um reglur samkeppnisréttar er varða samninga um akstur hópferðabifreiða. Þá er gerð grein fyrir því hvernig meginreglur stjórnsýsluréttar skipta máli við töku ákvarðana um veitingu einkaréttar og fl. um akstur hópferðabifreiða. Að síðustu eru dregnar saman helstu niðurstöður í ljósi umfjöllunarinnar. Þar er fjallað um þau atriði sem helst skipta máli við ákvarðanatöku um skipulag og aðdraganda að gerð samninga hins opinbera um akstursþjónustu eða veitingu einkaréttar. Iceland is a big and thinly populated country and ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Lögfræði
Umferðarmál
Almenningssamgöngur
Farþegaflutningar
Samkeppnislög
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Lögfræði
Umferðarmál
Almenningssamgöngur
Farþegaflutningar
Samkeppnislög
Ingibjörg Sigurðardóttir 1978-
Samningar hins opinbera um akstursþjónustu og veiting einkaréttar til aksturs
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Lögfræði
Umferðarmál
Almenningssamgöngur
Farþegaflutningar
Samkeppnislög
description Verkefnið er lokað til 01.06.2050. Ísland er stórt land og strjálbýlt og eru samgöngur því afar mikilvægar fyrir íbúa landsins og ekki síður fyrir fjölda ferðamanna sem sækir landið heim ár hvert. Í gegnum tíðina hafa almenningssamgöngur verið skipulagðar fyrst og fremst út frá sjónarhóli hins opinbera þannig að íbúar geti komist leiðar sinnar með flugi, skipi eða hópferðabifreið og að tryggt sé að reglulegar ferðir séu til afskekktra staða. Með fjölgun ferðamanna undanfarin ár hafa komið upp ýmis álitaefni varðandi mörkin milli almenningssamgangna og hópferðaaksturs-þjónustu sem rekin er af einkafyrirtækjum. Akstur hópferðabifreiða, skipulag fólksflutninga og réttindi er lúta að þeirri atvinnugrein hafa löngum verið tilefni deilna milli fyrirtækja annars vegar og milli fyrirtækja og stofnana sem fara með málefni þeirra hins vegar. Lagareglur hafa ekki verið nægilega skýrar, a.m.k. hafa stjórnvöld alloft ráðstafað þessum málefnum með þeim hætti að samkeppni er raskað og fyrirtækjum er mismunað. Í ritgerð þessari eru teknar saman þær lagareglur sem lúta að réttindum til aksturs hópferðabifreiða og skipulagningu fólksflutninga á vegum hins opinbera. Raktar eru helstu reglur laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi nr. 28/2017 og helstu dómar og álit Samkeppniseftirlitsins og Umboðsmanns Alþingis er varða þetta réttarsvið. Þá er gerð grein fyrir meginreglum opinbers innkauparéttar er varða samninga um akstur hópferðabifreiða og útboð á akstri á vegum hins opinbera. Þar næst er fjallað um reglur samkeppnisréttar er varða samninga um akstur hópferðabifreiða. Þá er gerð grein fyrir því hvernig meginreglur stjórnsýsluréttar skipta máli við töku ákvarðana um veitingu einkaréttar og fl. um akstur hópferðabifreiða. Að síðustu eru dregnar saman helstu niðurstöður í ljósi umfjöllunarinnar. Þar er fjallað um þau atriði sem helst skipta máli við ákvarðanatöku um skipulag og aðdraganda að gerð samninga hins opinbera um akstursþjónustu eða veitingu einkaréttar. Iceland is a big and thinly populated country and ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ingibjörg Sigurðardóttir 1978-
author_facet Ingibjörg Sigurðardóttir 1978-
author_sort Ingibjörg Sigurðardóttir 1978-
title Samningar hins opinbera um akstursþjónustu og veiting einkaréttar til aksturs
title_short Samningar hins opinbera um akstursþjónustu og veiting einkaréttar til aksturs
title_full Samningar hins opinbera um akstursþjónustu og veiting einkaréttar til aksturs
title_fullStr Samningar hins opinbera um akstursþjónustu og veiting einkaréttar til aksturs
title_full_unstemmed Samningar hins opinbera um akstursþjónustu og veiting einkaréttar til aksturs
title_sort samningar hins opinbera um akstursþjónustu og veiting einkaréttar til aksturs
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/34017
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/34017
_version_ 1766042561541046272