Sea lice infestation on wild salmonids in the southern part of the Icelandic Westfjords

Laxalús, Lepeophtheirus salmonis og grálús Caligus elongatus, eru náttúruleg sníkjudýr á laxfiskum í sjó. Lýsnar nærast á slímhúð, roði og blóði fiskanna og valda þannig streitu hjá þeim. Þær geta einar og sér valdið dauða fiska séu þær í miklum mæli en geta auk þess borið með sér aðra sýkla. Rannsó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Dögg Jóhannesdóttir 1982-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:English
Published: 2019
Subjects:
Lax
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33972
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33972
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33972 2023-05-15T16:52:49+02:00 Sea lice infestation on wild salmonids in the southern part of the Icelandic Westfjords Eva Dögg Jóhannesdóttir 1982- Háskólinn á Hólum 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33972 en eng http://hdl.handle.net/1946/33972 Meistaraprófsritgerðir Fiskeldis- og fiskalíffræði Laxalús Sjókvíaeldi Sníklar Smitleiðir Lax Acuaculture and fish biology Sea lice Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:59Z Laxalús, Lepeophtheirus salmonis og grálús Caligus elongatus, eru náttúruleg sníkjudýr á laxfiskum í sjó. Lýsnar nærast á slímhúð, roði og blóði fiskanna og valda þannig streitu hjá þeim. Þær geta einar og sér valdið dauða fiska séu þær í miklum mæli en geta auk þess borið með sér aðra sýkla. Rannsóknir sýna að á svæðum þar sem eldi laxfiska í sjókvíum er stundað eru villtir laxfiskar meira smitaðir af sjávarlús, einna helst laxalús, heldur en svæðum án eldis. Eldi á laxi (Salmo salar) í sjó er nýleg atvinnugrein á Íslandi og því mikilvægt að afla þekkingar um sjávarlýs á villtum laxfiskum. Lúsasmit var kannað á villtum laxfiskum í Arnarfirði árið 2014 og í Tálknfirði og Patreksfirði árið 2015. Laxeldi var stundað í öllum fjörðum sunnanverðra Vestfjarða árið 2017. Í þessu verkefni var lúsasmit villtra laxfiska, sjóbirtings (Salmo trutta) og sjóbleikju (Salvelinus alpinus), kannað í öllum fjörðum sunnanverðra Vestfjarða frá júní til september 2017 og niðurstöður bornar saman við lúsatalningar í kvíum á svæðinu, sem og fyrri athuganir á villtum laxfiskum. Niðurstöður sýna aukið smit villtra laxfiska á svæðinu og gefa vísbendingu um neikvæð áhrif á þessa stofna. Einnig kom í ljós að lúsategundirnar tvær virðast smita eldislaxa og villta sjóbirtinga á ólíkan hátt. The sea lice species, Lepeophtheirus salmonis and Caligus elongatus are natural parasites on salmonid fishes. They feed on their mucus, skin and blood and by that induce stress responses in their hosts and sometimes carry pathogens that infect the host. If they infest in great numbers, they can kill the host. In areas with salmonid aquaculture in sea cages, wild salmonids tend to have more infestation of sea lice (mainly L. salmonis) than in areas without aquaculture. Farming of salmonids in sea cages is relatively new in Iceland. Thus, it is important to gather information on the infestation situation on wild salmonids, especially in the Westfjords where culture of salmon has been growing. Infestation on wild salmonids was examined in 2014 in ... Thesis Iceland Salmo salar Salvelinus alpinus Skemman (Iceland) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Meistaraprófsritgerðir
Fiskeldis- og fiskalíffræði
Laxalús
Sjókvíaeldi
Sníklar
Smitleiðir
Lax
Acuaculture and fish biology
Sea lice
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Fiskeldis- og fiskalíffræði
Laxalús
Sjókvíaeldi
Sníklar
Smitleiðir
Lax
Acuaculture and fish biology
Sea lice
Eva Dögg Jóhannesdóttir 1982-
Sea lice infestation on wild salmonids in the southern part of the Icelandic Westfjords
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Fiskeldis- og fiskalíffræði
Laxalús
Sjókvíaeldi
Sníklar
Smitleiðir
Lax
Acuaculture and fish biology
Sea lice
description Laxalús, Lepeophtheirus salmonis og grálús Caligus elongatus, eru náttúruleg sníkjudýr á laxfiskum í sjó. Lýsnar nærast á slímhúð, roði og blóði fiskanna og valda þannig streitu hjá þeim. Þær geta einar og sér valdið dauða fiska séu þær í miklum mæli en geta auk þess borið með sér aðra sýkla. Rannsóknir sýna að á svæðum þar sem eldi laxfiska í sjókvíum er stundað eru villtir laxfiskar meira smitaðir af sjávarlús, einna helst laxalús, heldur en svæðum án eldis. Eldi á laxi (Salmo salar) í sjó er nýleg atvinnugrein á Íslandi og því mikilvægt að afla þekkingar um sjávarlýs á villtum laxfiskum. Lúsasmit var kannað á villtum laxfiskum í Arnarfirði árið 2014 og í Tálknfirði og Patreksfirði árið 2015. Laxeldi var stundað í öllum fjörðum sunnanverðra Vestfjarða árið 2017. Í þessu verkefni var lúsasmit villtra laxfiska, sjóbirtings (Salmo trutta) og sjóbleikju (Salvelinus alpinus), kannað í öllum fjörðum sunnanverðra Vestfjarða frá júní til september 2017 og niðurstöður bornar saman við lúsatalningar í kvíum á svæðinu, sem og fyrri athuganir á villtum laxfiskum. Niðurstöður sýna aukið smit villtra laxfiska á svæðinu og gefa vísbendingu um neikvæð áhrif á þessa stofna. Einnig kom í ljós að lúsategundirnar tvær virðast smita eldislaxa og villta sjóbirtinga á ólíkan hátt. The sea lice species, Lepeophtheirus salmonis and Caligus elongatus are natural parasites on salmonid fishes. They feed on their mucus, skin and blood and by that induce stress responses in their hosts and sometimes carry pathogens that infect the host. If they infest in great numbers, they can kill the host. In areas with salmonid aquaculture in sea cages, wild salmonids tend to have more infestation of sea lice (mainly L. salmonis) than in areas without aquaculture. Farming of salmonids in sea cages is relatively new in Iceland. Thus, it is important to gather information on the infestation situation on wild salmonids, especially in the Westfjords where culture of salmon has been growing. Infestation on wild salmonids was examined in 2014 in ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Eva Dögg Jóhannesdóttir 1982-
author_facet Eva Dögg Jóhannesdóttir 1982-
author_sort Eva Dögg Jóhannesdóttir 1982-
title Sea lice infestation on wild salmonids in the southern part of the Icelandic Westfjords
title_short Sea lice infestation on wild salmonids in the southern part of the Icelandic Westfjords
title_full Sea lice infestation on wild salmonids in the southern part of the Icelandic Westfjords
title_fullStr Sea lice infestation on wild salmonids in the southern part of the Icelandic Westfjords
title_full_unstemmed Sea lice infestation on wild salmonids in the southern part of the Icelandic Westfjords
title_sort sea lice infestation on wild salmonids in the southern part of the icelandic westfjords
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33972
long_lat ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Valda
geographic_facet Valda
genre Iceland
Salmo salar
Salvelinus alpinus
genre_facet Iceland
Salmo salar
Salvelinus alpinus
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33972
_version_ 1766043242110910464