Ég get allt sem ég ætla mér : fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika

Verkefnið er lokað til 31.12.2019. Rannsókn þessi fjallar um fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika á miðstigi í grunnskóla þar sem skoðað er hvort nemendur fái þá aðstoð sem þeir þurfa á að halda og hvort þeir telji sig standa jafnfætis jafnöldrum sínum. Rannsóknin var eigindleg tilviksr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Mekkin Einarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33960
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33960
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33960 2023-05-15T16:52:29+02:00 Ég get allt sem ég ætla mér : fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika Mekkin Einarsdóttir 1987- Háskólinn á Akureyri 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33960 is ice http://hdl.handle.net/1946/33960 Meistaraprófsritgerðir Menntunarfræði Lestrarörðugleikar Grunnskólanemar Lestrarnám Samstarf heimila og skóla Foreldrahlutverk Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:56:44Z Verkefnið er lokað til 31.12.2019. Rannsókn þessi fjallar um fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika á miðstigi í grunnskóla þar sem skoðað er hvort nemendur fái þá aðstoð sem þeir þurfa á að halda og hvort þeir telji sig standa jafnfætis jafnöldrum sínum. Rannsóknin var eigindleg tilviksrannsókn þar sem fylgst var með þremur nemendum í kennslustundum, tekin viðtöl við þá, mæður þeirra og kennara. Rannsóknin fór fram í einum grunnskóla á Íslandi. Rannsóknarspurningin var: Hvernig er komið á móts við nemendur með lestrarerfiðleika í skólastarfi? Undirspurningar voru: Er horft til félags- og menningarlegs bakgrunns nemenda við stuðning í námi? Er hugað að sjálfsmynd nemenda í samhengi við læsisnámið? Hvernig er samstarfi foreldra og skóla háttað í tengslum lestrarerfiðleika nemenda? Í fræðilegum bakgrunni er fjallað um fjölbreyttar þarfir nemenda með hliðsjón af menningar- og félagsauði og námslegum þörfum. Þá er fjallað um læsi, lestrarefiðleika og lestrarkennslu. Í lok fræðikafla er fjallað um hlutverk foreldra í námi barna sinna. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að börnin sem tóku þátt í rannsókninni hafi að jafnaði búið við nokkuð góðan félags- og menningarlegan bakgrunn með hliðsjón af hvatningu og tækifærum til lestrarnáms heima. Flestir nemendur voru heilt á litið með góða sjálfsmynd þó bæta mætti hana í lestrarnámi þeirra. Samstarf milli heimilis og skóla vegna lestrarnáms þeirra var í flestum tilvikum gott og áttu kennarar oft frumkvæði af samskiptum. This study focuses on the diverse needs of ten-year-old compulsory school students with reading difficulties. The aim of the study is to examine whether the students are getting the assistance they need and if they consider themselves equal to their peers when it comes to learning. The qualitative case study followed three students in a classroom. The students, their mothers and teachers were interviewed. The study was conducted in one school in Iceland. The research questions were: How are the needs of children with reading ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Lestrarörðugleikar
Grunnskólanemar
Lestrarnám
Samstarf heimila og skóla
Foreldrahlutverk
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Lestrarörðugleikar
Grunnskólanemar
Lestrarnám
Samstarf heimila og skóla
Foreldrahlutverk
Mekkin Einarsdóttir 1987-
Ég get allt sem ég ætla mér : fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Lestrarörðugleikar
Grunnskólanemar
Lestrarnám
Samstarf heimila og skóla
Foreldrahlutverk
description Verkefnið er lokað til 31.12.2019. Rannsókn þessi fjallar um fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika á miðstigi í grunnskóla þar sem skoðað er hvort nemendur fái þá aðstoð sem þeir þurfa á að halda og hvort þeir telji sig standa jafnfætis jafnöldrum sínum. Rannsóknin var eigindleg tilviksrannsókn þar sem fylgst var með þremur nemendum í kennslustundum, tekin viðtöl við þá, mæður þeirra og kennara. Rannsóknin fór fram í einum grunnskóla á Íslandi. Rannsóknarspurningin var: Hvernig er komið á móts við nemendur með lestrarerfiðleika í skólastarfi? Undirspurningar voru: Er horft til félags- og menningarlegs bakgrunns nemenda við stuðning í námi? Er hugað að sjálfsmynd nemenda í samhengi við læsisnámið? Hvernig er samstarfi foreldra og skóla háttað í tengslum lestrarerfiðleika nemenda? Í fræðilegum bakgrunni er fjallað um fjölbreyttar þarfir nemenda með hliðsjón af menningar- og félagsauði og námslegum þörfum. Þá er fjallað um læsi, lestrarefiðleika og lestrarkennslu. Í lok fræðikafla er fjallað um hlutverk foreldra í námi barna sinna. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að börnin sem tóku þátt í rannsókninni hafi að jafnaði búið við nokkuð góðan félags- og menningarlegan bakgrunn með hliðsjón af hvatningu og tækifærum til lestrarnáms heima. Flestir nemendur voru heilt á litið með góða sjálfsmynd þó bæta mætti hana í lestrarnámi þeirra. Samstarf milli heimilis og skóla vegna lestrarnáms þeirra var í flestum tilvikum gott og áttu kennarar oft frumkvæði af samskiptum. This study focuses on the diverse needs of ten-year-old compulsory school students with reading difficulties. The aim of the study is to examine whether the students are getting the assistance they need and if they consider themselves equal to their peers when it comes to learning. The qualitative case study followed three students in a classroom. The students, their mothers and teachers were interviewed. The study was conducted in one school in Iceland. The research questions were: How are the needs of children with reading ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Mekkin Einarsdóttir 1987-
author_facet Mekkin Einarsdóttir 1987-
author_sort Mekkin Einarsdóttir 1987-
title Ég get allt sem ég ætla mér : fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika
title_short Ég get allt sem ég ætla mér : fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika
title_full Ég get allt sem ég ætla mér : fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika
title_fullStr Ég get allt sem ég ætla mér : fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika
title_full_unstemmed Ég get allt sem ég ætla mér : fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika
title_sort ég get allt sem ég ætla mér : fjölbreyttar þarfir nemenda með lestrarörðugleika
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33960
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
geographic_facet Halda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33960
_version_ 1766042790940114944