Mansal á Íslandi : helstu birtingarmyndir og úrræði

Tilgangurinn með verkefni þessu var að kortleggja hvort þrælahald eigi sér í raun stað í íslensku nútíma samfélagi og í hvaða birtingarmyndum þá helst. Helstu birtingarmyndir nútímaþrælahalds á alþjóðavísu eru í gegnum kynlífsþrælkun og nauðungarvinnu. Ísland er því líklega engin undantekning hvað b...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svandís Sif Björnsdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33901
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33901
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33901 2023-05-15T16:52:23+02:00 Mansal á Íslandi : helstu birtingarmyndir og úrræði Svandís Sif Björnsdóttir 1992- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33901 is ice http://hdl.handle.net/1946/33901 Félagsvísindi Mansal Þolendur Vændi Nauðung Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:27Z Tilgangurinn með verkefni þessu var að kortleggja hvort þrælahald eigi sér í raun stað í íslensku nútíma samfélagi og í hvaða birtingarmyndum þá helst. Helstu birtingarmyndir nútímaþrælahalds á alþjóðavísu eru í gegnum kynlífsþrælkun og nauðungarvinnu. Ísland er því líklega engin undantekning hvað birtingarmyndirnar varðar þó svo að lengi hafi verið talið að hér færi ekki fram mansal. Farið verður yfir hvernig þessar birtingarmyndir mansals eru í íslensku samfélagi með því að rýna í eldri skýrslur sem gerðar hafa verið um efnið, vísað verður í umfjöllun úr fjölmiðlum og viðtöl sem tekin voru við tvo viðmælendur, ásamt því að stuðst verður við almennar heimildir um málaflokkinn. Engin aðgerðaráætlun gegn mansali á Íslandi er í gildi þegar þetta er skrifað í ársbyrjun árið 2019, en gildistími seinustu aðgerðaráætlunar var frá árinu 2013 til ársloka 2016 og hefur ný aðgerðaráætlun ekki enn verið samþykkt. Íslensk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd af ýmsum aðilum og stofnunum hérlendis ásamt stærri alþjóðlegum stofnunum vegna þessa. Úrræðin sem í boði eru fyrir þolendur mansals eru óljós og ófullnægjandi. Umræðan um mansal í samfélaginu hefur undanfarin ár orðið hærri og fyrirferðameiri en hún dugar ekki til. Nóg er til af fagaðilum sem bæði hafa þekkingu og áhuga á því að starfa innan málaflokksins og starfa samkvæmt aðgerðum sem sporna gegn mansali, og tillögur um aðgerðaráætlanir liggja fyrir frá ýmsum stofnunum, bæði innlendum og erlendum. Margt bendir til þess að eitthvað er ekki með réttu og ljóst er að margt bendir til þess að hér fari fram mansal í gegnum skipulagða glæpastarfsemi, svo sem vændi og brot á vinnumarkaði. Áríðandi er að stjórnvöld gefi út nýja aðgerðaráætlun gegn mansali og standi við þá alþjóðlegu samninga sem þau hafa þegar skrifað undir. Lykilhugtök: mansal, þolendur mansals, vændi og úrræði. The goal for this thesis was to outline if slavery really does exist in the modern society of Iceland and if so, in what forms. The main forms of modern day’s slavery are through sexual exploitation and ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Mansal
Þolendur
Vændi
Nauðung
spellingShingle Félagsvísindi
Mansal
Þolendur
Vændi
Nauðung
Svandís Sif Björnsdóttir 1992-
Mansal á Íslandi : helstu birtingarmyndir og úrræði
topic_facet Félagsvísindi
Mansal
Þolendur
Vændi
Nauðung
description Tilgangurinn með verkefni þessu var að kortleggja hvort þrælahald eigi sér í raun stað í íslensku nútíma samfélagi og í hvaða birtingarmyndum þá helst. Helstu birtingarmyndir nútímaþrælahalds á alþjóðavísu eru í gegnum kynlífsþrælkun og nauðungarvinnu. Ísland er því líklega engin undantekning hvað birtingarmyndirnar varðar þó svo að lengi hafi verið talið að hér færi ekki fram mansal. Farið verður yfir hvernig þessar birtingarmyndir mansals eru í íslensku samfélagi með því að rýna í eldri skýrslur sem gerðar hafa verið um efnið, vísað verður í umfjöllun úr fjölmiðlum og viðtöl sem tekin voru við tvo viðmælendur, ásamt því að stuðst verður við almennar heimildir um málaflokkinn. Engin aðgerðaráætlun gegn mansali á Íslandi er í gildi þegar þetta er skrifað í ársbyrjun árið 2019, en gildistími seinustu aðgerðaráætlunar var frá árinu 2013 til ársloka 2016 og hefur ný aðgerðaráætlun ekki enn verið samþykkt. Íslensk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd af ýmsum aðilum og stofnunum hérlendis ásamt stærri alþjóðlegum stofnunum vegna þessa. Úrræðin sem í boði eru fyrir þolendur mansals eru óljós og ófullnægjandi. Umræðan um mansal í samfélaginu hefur undanfarin ár orðið hærri og fyrirferðameiri en hún dugar ekki til. Nóg er til af fagaðilum sem bæði hafa þekkingu og áhuga á því að starfa innan málaflokksins og starfa samkvæmt aðgerðum sem sporna gegn mansali, og tillögur um aðgerðaráætlanir liggja fyrir frá ýmsum stofnunum, bæði innlendum og erlendum. Margt bendir til þess að eitthvað er ekki með réttu og ljóst er að margt bendir til þess að hér fari fram mansal í gegnum skipulagða glæpastarfsemi, svo sem vændi og brot á vinnumarkaði. Áríðandi er að stjórnvöld gefi út nýja aðgerðaráætlun gegn mansali og standi við þá alþjóðlegu samninga sem þau hafa þegar skrifað undir. Lykilhugtök: mansal, þolendur mansals, vændi og úrræði. The goal for this thesis was to outline if slavery really does exist in the modern society of Iceland and if so, in what forms. The main forms of modern day’s slavery are through sexual exploitation and ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Svandís Sif Björnsdóttir 1992-
author_facet Svandís Sif Björnsdóttir 1992-
author_sort Svandís Sif Björnsdóttir 1992-
title Mansal á Íslandi : helstu birtingarmyndir og úrræði
title_short Mansal á Íslandi : helstu birtingarmyndir og úrræði
title_full Mansal á Íslandi : helstu birtingarmyndir og úrræði
title_fullStr Mansal á Íslandi : helstu birtingarmyndir og úrræði
title_full_unstemmed Mansal á Íslandi : helstu birtingarmyndir og úrræði
title_sort mansal á íslandi : helstu birtingarmyndir og úrræði
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33901
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33901
_version_ 1766042591277613056