Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld

Ritgerð þessi er um fjallskil Miðfirðinga. Staðháttum í Miðfirði og Vestur-Húnavatnssýslu er lýst og sérstaklega fjallað um heiðalönd Miðfirðinga, Húksheiði, Núpsheiði og Aðalbólsheiði. Gert er lauslega grein fyrir þróun fjallskila á Íslandi frá upphafi byggðar til loka tuttugustu aldar, en með áher...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elínbjörg Helgadóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3390