Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld

Ritgerð þessi er um fjallskil Miðfirðinga. Staðháttum í Miðfirði og Vestur-Húnavatnssýslu er lýst og sérstaklega fjallað um heiðalönd Miðfirðinga, Húksheiði, Núpsheiði og Aðalbólsheiði. Gert er lauslega grein fyrir þróun fjallskila á Íslandi frá upphafi byggðar til loka tuttugustu aldar, en með áher...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elínbjörg Helgadóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3390
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3390
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3390 2023-05-15T18:42:46+02:00 Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld Elínbjörg Helgadóttir 1984- Háskóli Íslands 2008-10-11T08:11:54Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3390 is ice http://hdl.handle.net/1946/3390 Sagnfræði Búskaparhættir Smölun Fjallskil Miðfjörður (Vestur-Húnavatnssýsla) Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:59:08Z Ritgerð þessi er um fjallskil Miðfirðinga. Staðháttum í Miðfirði og Vestur-Húnavatnssýslu er lýst og sérstaklega fjallað um heiðalönd Miðfirðinga, Húksheiði, Núpsheiði og Aðalbólsheiði. Gert er lauslega grein fyrir þróun fjallskila á Íslandi frá upphafi byggðar til loka tuttugustu aldar, en með áherslu á Vestur-Húnavatnssýslu og Miðfjörð. Farið er yfir skipulag fjallskila á tuttugustu öld ásamt helstu atriðum í tengslum við framkvæmd þeirra. Lýst er útbúnaði gangnamanna, aðstæðum á heiðunum og dregin upp mynd af ýmsum venjum tengdum gangnaferðum Miðfirðinga. Að lokum er komið inn á samskipti Miðfirðinga og Borgfirðinga í tengslum við fjallskil, lýst réttarstörfum á Réttarvatnstanga og fjallað aðeins um girðingar á milli héraða. Um leið og fjallskil Miðfirðinga eru útskýrð sem slík er lýst ýmsum þáttum sem snertu framkvæmd þeirra. Einnig er reynt að draga fram hvort og þá hvaða breytingar urðu á þeim á tuttugustu öld, því á sama tíma urðu miklar breytingar á búskaparháttum íslensku þjóðarinnar. Við vinnslu ritgerðarinnar var stuðst bæði við skriflegar heimildir sem og munnlegar. Viðtöl voru tekin við sex Miðfirðinga sem hafa mikla reynslu af gangnaferðum og eru þau aðgengileg í Miðstöð munnlegrar sögu sem hefur aðsetur í Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni. Með því að nota bæði fjallskilareglugerðir og persónulegar heimildir fólks sem fór í göngur, náðist heildstæðari mynd af fjallskilum Miðfirðinga. Thesis Vestur-Húnavatnssýsla Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Húnavatnssýsla ENVELOPE(-20.500,-20.500,65.333,65.333) Vestur-Húnavatnssýsla ENVELOPE(-20.717,-20.717,65.467,65.467) Aðalbólsheiði ENVELOPE(-20.456,-20.456,65.081,65.081) Núpsheiði ENVELOPE(-19.882,-19.882,63.600,63.600)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Búskaparhættir
Smölun
Fjallskil
Miðfjörður (Vestur-Húnavatnssýsla)
spellingShingle Sagnfræði
Búskaparhættir
Smölun
Fjallskil
Miðfjörður (Vestur-Húnavatnssýsla)
Elínbjörg Helgadóttir 1984-
Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld
topic_facet Sagnfræði
Búskaparhættir
Smölun
Fjallskil
Miðfjörður (Vestur-Húnavatnssýsla)
description Ritgerð þessi er um fjallskil Miðfirðinga. Staðháttum í Miðfirði og Vestur-Húnavatnssýslu er lýst og sérstaklega fjallað um heiðalönd Miðfirðinga, Húksheiði, Núpsheiði og Aðalbólsheiði. Gert er lauslega grein fyrir þróun fjallskila á Íslandi frá upphafi byggðar til loka tuttugustu aldar, en með áherslu á Vestur-Húnavatnssýslu og Miðfjörð. Farið er yfir skipulag fjallskila á tuttugustu öld ásamt helstu atriðum í tengslum við framkvæmd þeirra. Lýst er útbúnaði gangnamanna, aðstæðum á heiðunum og dregin upp mynd af ýmsum venjum tengdum gangnaferðum Miðfirðinga. Að lokum er komið inn á samskipti Miðfirðinga og Borgfirðinga í tengslum við fjallskil, lýst réttarstörfum á Réttarvatnstanga og fjallað aðeins um girðingar á milli héraða. Um leið og fjallskil Miðfirðinga eru útskýrð sem slík er lýst ýmsum þáttum sem snertu framkvæmd þeirra. Einnig er reynt að draga fram hvort og þá hvaða breytingar urðu á þeim á tuttugustu öld, því á sama tíma urðu miklar breytingar á búskaparháttum íslensku þjóðarinnar. Við vinnslu ritgerðarinnar var stuðst bæði við skriflegar heimildir sem og munnlegar. Viðtöl voru tekin við sex Miðfirðinga sem hafa mikla reynslu af gangnaferðum og eru þau aðgengileg í Miðstöð munnlegrar sögu sem hefur aðsetur í Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni. Með því að nota bæði fjallskilareglugerðir og persónulegar heimildir fólks sem fór í göngur, náðist heildstæðari mynd af fjallskilum Miðfirðinga.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elínbjörg Helgadóttir 1984-
author_facet Elínbjörg Helgadóttir 1984-
author_sort Elínbjörg Helgadóttir 1984-
title Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld
title_short Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld
title_full Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld
title_fullStr Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld
title_full_unstemmed Móðr of miklar heiðar. Fjallskil Miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld
title_sort móðr of miklar heiðar. fjallskil miðfirðinga frá byrjun sautjándu aldar til nútímans, með áherslu á tuttugustu öld
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/3390
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-20.500,-20.500,65.333,65.333)
ENVELOPE(-20.717,-20.717,65.467,65.467)
ENVELOPE(-20.456,-20.456,65.081,65.081)
ENVELOPE(-19.882,-19.882,63.600,63.600)
geographic Draga
Mikla
Húnavatnssýsla
Vestur-Húnavatnssýsla
Aðalbólsheiði
Núpsheiði
geographic_facet Draga
Mikla
Húnavatnssýsla
Vestur-Húnavatnssýsla
Aðalbólsheiði
Núpsheiði
genre Vestur-Húnavatnssýsla
genre_facet Vestur-Húnavatnssýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3390
_version_ 1766232549020925952