Réttur barns til að þekkja uppruna sinn : réttur barns sem getið er með tæknifrjóvgun og réttur kynfrumugjafa til nafnleyndar

Verkefnið er lokað til 22.05.2050. Ritgerð þessi er á sviði barnaréttar og fjallar um rétt barna til að vita um uppruna sinn, með áherslu á börn sem getin eru með gjafakynfrumum við tæknifrjóvgun. Leitast verður við að svara því hvort réttur barna sem getin eru með gjafasæði við tæknifrjóvgun til þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katarína Ingimarsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33886
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33886
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33886 2023-05-15T16:51:52+02:00 Réttur barns til að þekkja uppruna sinn : réttur barns sem getið er með tæknifrjóvgun og réttur kynfrumugjafa til nafnleyndar Katarína Ingimarsdóttir 1995- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33886 is ice http://hdl.handle.net/1946/33886 Lögfræði Barnaréttur Tæknifrjóvganir Persónuvernd Kynfrumur Mannréttindi Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:27Z Verkefnið er lokað til 22.05.2050. Ritgerð þessi er á sviði barnaréttar og fjallar um rétt barna til að vita um uppruna sinn, með áherslu á börn sem getin eru með gjafakynfrumum við tæknifrjóvgun. Leitast verður við að svara því hvort réttur barna sem getin eru með gjafasæði við tæknifrjóvgun til þess að þekkja uppruna sinn sé tryggður á Íslandi. Skoðað verður hvort íslensk löggjöf um tæknifrjóvgun og ákvæði um nafnleynd kynfrumugjafa samræmist ákvæðum barnasáttmálans. Þróun löggjafar á þessu sviði verður skoðuð á Íslandi sem og í nágrannalöndunum Íslands. Þá verða dómar Mannréttindadómstóls Evrópu skoðaðir sem varða rétt barna til tengsla við fjölskyldur sínar og viðhorf dómstólsins til réttar barna til tengsla við uppruna sinn. Að lokum verður gerður samanburður á rétti barna sem getin eru með gjafasæði við tæknifrjóvgun og rétti ættleiddra barna til að þekkja uppruna sinn. This thesis is in the field of Child Law, on children’s rights to know about their origins, with a main focus on artificial insemination and donor conceived children. It will be discussed if Icelandic national law ensures donor conceived children’s rights to information about their biological origins and if Icelandic law regarding artificial insemination and provisions on anonymity of gamete donors are in compliance with the main principles of the Convention on the Rights of the Child. The development of national legislation in this area will be examined and compared to similar legislation in the neighbouring countries of Iceland. Court cases of the European Court of Human Rights will be considered and the Court’s view on children’s rights to know their origins. Finally, the rights of donor conceived children and adopted children to access information about their biological origins will be compared. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Barnaréttur
Tæknifrjóvganir
Persónuvernd
Kynfrumur
Mannréttindi
spellingShingle Lögfræði
Barnaréttur
Tæknifrjóvganir
Persónuvernd
Kynfrumur
Mannréttindi
Katarína Ingimarsdóttir 1995-
Réttur barns til að þekkja uppruna sinn : réttur barns sem getið er með tæknifrjóvgun og réttur kynfrumugjafa til nafnleyndar
topic_facet Lögfræði
Barnaréttur
Tæknifrjóvganir
Persónuvernd
Kynfrumur
Mannréttindi
description Verkefnið er lokað til 22.05.2050. Ritgerð þessi er á sviði barnaréttar og fjallar um rétt barna til að vita um uppruna sinn, með áherslu á börn sem getin eru með gjafakynfrumum við tæknifrjóvgun. Leitast verður við að svara því hvort réttur barna sem getin eru með gjafasæði við tæknifrjóvgun til þess að þekkja uppruna sinn sé tryggður á Íslandi. Skoðað verður hvort íslensk löggjöf um tæknifrjóvgun og ákvæði um nafnleynd kynfrumugjafa samræmist ákvæðum barnasáttmálans. Þróun löggjafar á þessu sviði verður skoðuð á Íslandi sem og í nágrannalöndunum Íslands. Þá verða dómar Mannréttindadómstóls Evrópu skoðaðir sem varða rétt barna til tengsla við fjölskyldur sínar og viðhorf dómstólsins til réttar barna til tengsla við uppruna sinn. Að lokum verður gerður samanburður á rétti barna sem getin eru með gjafasæði við tæknifrjóvgun og rétti ættleiddra barna til að þekkja uppruna sinn. This thesis is in the field of Child Law, on children’s rights to know about their origins, with a main focus on artificial insemination and donor conceived children. It will be discussed if Icelandic national law ensures donor conceived children’s rights to information about their biological origins and if Icelandic law regarding artificial insemination and provisions on anonymity of gamete donors are in compliance with the main principles of the Convention on the Rights of the Child. The development of national legislation in this area will be examined and compared to similar legislation in the neighbouring countries of Iceland. Court cases of the European Court of Human Rights will be considered and the Court’s view on children’s rights to know their origins. Finally, the rights of donor conceived children and adopted children to access information about their biological origins will be compared.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Katarína Ingimarsdóttir 1995-
author_facet Katarína Ingimarsdóttir 1995-
author_sort Katarína Ingimarsdóttir 1995-
title Réttur barns til að þekkja uppruna sinn : réttur barns sem getið er með tæknifrjóvgun og réttur kynfrumugjafa til nafnleyndar
title_short Réttur barns til að þekkja uppruna sinn : réttur barns sem getið er með tæknifrjóvgun og réttur kynfrumugjafa til nafnleyndar
title_full Réttur barns til að þekkja uppruna sinn : réttur barns sem getið er með tæknifrjóvgun og réttur kynfrumugjafa til nafnleyndar
title_fullStr Réttur barns til að þekkja uppruna sinn : réttur barns sem getið er með tæknifrjóvgun og réttur kynfrumugjafa til nafnleyndar
title_full_unstemmed Réttur barns til að þekkja uppruna sinn : réttur barns sem getið er með tæknifrjóvgun og réttur kynfrumugjafa til nafnleyndar
title_sort réttur barns til að þekkja uppruna sinn : réttur barns sem getið er með tæknifrjóvgun og réttur kynfrumugjafa til nafnleyndar
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33886
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33886
_version_ 1766041975380770816