Leikir í íþróttakennslu : leikir til upphitunar

Þetta lokaverkefni er unnið til B.Ed prófs við kennaradeild á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri, vorið 2019. Lokaverkefnið er í tveimur hlutum, annars vegar greinagerð og hins vegar leikjahandbók. Leitast var við að finna svör við spurningunum hvers vegna er upphitun mikilvæg í íþrótta...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Margrét Linda Erlingsdóttir 1986-, Bryndís Jónsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33858
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33858
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33858 2023-05-15T13:08:45+02:00 Leikir í íþróttakennslu : leikir til upphitunar Leikjahandbók Margrét Linda Erlingsdóttir 1986- Bryndís Jónsdóttir 1995- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33858 is ice http://hdl.handle.net/1946/33858 Kennaramenntun Íþróttakennsla Upphitunaræfingar Leikir Námsefni Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:52:33Z Þetta lokaverkefni er unnið til B.Ed prófs við kennaradeild á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri, vorið 2019. Lokaverkefnið er í tveimur hlutum, annars vegar greinagerð og hins vegar leikjahandbók. Leitast var við að finna svör við spurningunum hvers vegna er upphitun mikilvæg í íþróttakennslu og af hverju leikir? Upphitun er mikilvægur þáttur í byrjun allra íþróttatíma. Hún getur aukið árangur og komið í veg fyrir meiðslahættu. Upphitun getur verið tvenns konar, annars vegar virk og hins vegar óvirk. Með virkri upphitun er átt við líkamlega hreyfingu. Óvirk upphitun er hins vegar þegar notast er við hitagjafa eins og t.d. heitt vatn. Mikilvægt er að hita upp þá vöðva sem eru aðalþættir kennslustundarinnar. Algengasta upphitunar aðferðin er virk upphitun. Við komumst að því að leikir geta verið einstaklega góð leið til upphitunar. Leikir geta verið margskonar eins og einstaklingsleikir, hópleikir, liðaleikir, knattleikir, útileikir o.s.frv. Með leikjum fá einstaklingar tækifæri til að prófa sig áfram, gera mistök og tilraunir. Leikir hafa þann kost að henta flestum vegna þess að það er hægt að ná til þeirra sem alla jafna vilja ekki vera með. Leikir eru áhugahvetjandi og í þeim þróa börn með sér mál- og hugleikni og hreyfi- og félagshæfni. Flestum nemendum finnst gaman að fara í leiki og kunna betur við kennara sem fara með þeim í leiki. Ef að kennari vill kynnast nemendum sínum betur og á öðruvísi hátt er talað um að leikir séu góð leið til þess. Kennari sem fer með nemendur sína í leiki getur laðað það besta fram í þeim. Leikir geta haft áhrif á líkamlega færni s.s. hreyfifærni, hraða, kraft, jafnvægi, fimi, lipurð, viðbragðsflýti og úthald. Með greinagerðinni fylgir leikjahandbók með ýmsum leikjum. Markmiðið með handbókinni er að auðvelda aðgengi að leikjum til að nýta við íþróttakennslu. Það ætti að vera auðvelt að fletta upp skemmtilegum leikjum sem veita góða alhliða upphitun fyrir komandi verkefni í tímanum. Leikirnir eru flokkaðir eftir tegundum, s.s. boltaleikir, hlaupaleikir, fim- og ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Vatn ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956) Fletta ENVELOPE(37.200,37.200,-69.767,-69.767)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Íþróttakennsla
Upphitunaræfingar
Leikir
Námsefni
spellingShingle Kennaramenntun
Íþróttakennsla
Upphitunaræfingar
Leikir
Námsefni
Margrét Linda Erlingsdóttir 1986-
Bryndís Jónsdóttir 1995-
Leikir í íþróttakennslu : leikir til upphitunar
topic_facet Kennaramenntun
Íþróttakennsla
Upphitunaræfingar
Leikir
Námsefni
description Þetta lokaverkefni er unnið til B.Ed prófs við kennaradeild á hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri, vorið 2019. Lokaverkefnið er í tveimur hlutum, annars vegar greinagerð og hins vegar leikjahandbók. Leitast var við að finna svör við spurningunum hvers vegna er upphitun mikilvæg í íþróttakennslu og af hverju leikir? Upphitun er mikilvægur þáttur í byrjun allra íþróttatíma. Hún getur aukið árangur og komið í veg fyrir meiðslahættu. Upphitun getur verið tvenns konar, annars vegar virk og hins vegar óvirk. Með virkri upphitun er átt við líkamlega hreyfingu. Óvirk upphitun er hins vegar þegar notast er við hitagjafa eins og t.d. heitt vatn. Mikilvægt er að hita upp þá vöðva sem eru aðalþættir kennslustundarinnar. Algengasta upphitunar aðferðin er virk upphitun. Við komumst að því að leikir geta verið einstaklega góð leið til upphitunar. Leikir geta verið margskonar eins og einstaklingsleikir, hópleikir, liðaleikir, knattleikir, útileikir o.s.frv. Með leikjum fá einstaklingar tækifæri til að prófa sig áfram, gera mistök og tilraunir. Leikir hafa þann kost að henta flestum vegna þess að það er hægt að ná til þeirra sem alla jafna vilja ekki vera með. Leikir eru áhugahvetjandi og í þeim þróa börn með sér mál- og hugleikni og hreyfi- og félagshæfni. Flestum nemendum finnst gaman að fara í leiki og kunna betur við kennara sem fara með þeim í leiki. Ef að kennari vill kynnast nemendum sínum betur og á öðruvísi hátt er talað um að leikir séu góð leið til þess. Kennari sem fer með nemendur sína í leiki getur laðað það besta fram í þeim. Leikir geta haft áhrif á líkamlega færni s.s. hreyfifærni, hraða, kraft, jafnvægi, fimi, lipurð, viðbragðsflýti og úthald. Með greinagerðinni fylgir leikjahandbók með ýmsum leikjum. Markmiðið með handbókinni er að auðvelda aðgengi að leikjum til að nýta við íþróttakennslu. Það ætti að vera auðvelt að fletta upp skemmtilegum leikjum sem veita góða alhliða upphitun fyrir komandi verkefni í tímanum. Leikirnir eru flokkaðir eftir tegundum, s.s. boltaleikir, hlaupaleikir, fim- og ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Margrét Linda Erlingsdóttir 1986-
Bryndís Jónsdóttir 1995-
author_facet Margrét Linda Erlingsdóttir 1986-
Bryndís Jónsdóttir 1995-
author_sort Margrét Linda Erlingsdóttir 1986-
title Leikir í íþróttakennslu : leikir til upphitunar
title_short Leikir í íþróttakennslu : leikir til upphitunar
title_full Leikir í íþróttakennslu : leikir til upphitunar
title_fullStr Leikir í íþróttakennslu : leikir til upphitunar
title_full_unstemmed Leikir í íþróttakennslu : leikir til upphitunar
title_sort leikir í íþróttakennslu : leikir til upphitunar
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33858
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
ENVELOPE(37.200,37.200,-69.767,-69.767)
geographic Akureyri
Veita
Vatn
Fletta
geographic_facet Akureyri
Veita
Vatn
Fletta
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33858
_version_ 1766121391509209088