Snjalltækni í Byrjendalæsi : fjölbreytt smáforrit sem hægt er að nýta í kennslu.

Eftirfarandi verkefni er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Notkun snjalltækni við kennslu hefur aukist mjög mikið síðastliðin ár í grunnskólum hér á landi. Hægt er að nýta tæknina á ýmsan hátt í kennslu, þar á meðal í læsiskennslu. Markmiðið með þessu verkefni var a...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Berglind Ósk Wiium 1987-, Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33850
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33850
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33850 2023-05-15T13:08:43+02:00 Snjalltækni í Byrjendalæsi : fjölbreytt smáforrit sem hægt er að nýta í kennslu. Berglind Ósk Wiium 1987- Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir 1992- Háskólinn á Akureyri 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33850 is ice http://hdl.handle.net/1946/33850 Kennaramenntun Snjalltæki Byrjendalæsi Lestrarkennsla Smáforrit Grunnskólar Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:50:24Z Eftirfarandi verkefni er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Notkun snjalltækni við kennslu hefur aukist mjög mikið síðastliðin ár í grunnskólum hér á landi. Hægt er að nýta tæknina á ýmsan hátt í kennslu, þar á meðal í læsiskennslu. Markmiðið með þessu verkefni var að kanna hvernig hægt er að nýta snjalltækni í Byrjendalæsi. Byrjendalæsi er kennsluaðferð fyrir börn á yngsta stigi grunnskólans og er þessi aðferð notuð í mörgum íslenskum grunnskólum. Lagt var upp með spurningarnar: Hvernig geta kennarar nýtt snjalltækni í Byrjendalæsi og hvaða smáforrit geta þeir notað í kennslu? Smáforrit voru skoðuð og metið hver þeirra geta nýst kennurum við kennslu í Byrjendalæsi. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að til eru frekar fá íslensk smáforrit sem hægt er að aðlaga að Byrjendalæsiskennslunni. Hins vegar eru mörg smáforrit til á ensku sem hægt er að nýta þar sem tungumálið er ekki mikið notað. Hægt er að aðlaga það að íslenskunni með því að setja inn þann orðaforða eða annað sem vinna á með. Þau forrit sem talin voru henta fá umfjöllun í ritgerðinni. Það eru því margir möguleikar í boði, en kennarar þurfa alltaf að vinna töluverða undirbúningsvinnu fyrir notkun hvers smáforrits fyrir sig með því að búa til einfaldar leiðbeiningar fyrir nemendur um hvernig smáforritið virkar. This thesis is submitted in partial fulfilment of the requirements for the B.Ed. degree at the Faculty of Education in the University of Akureyri. The use of smart technology in teaching in Icelandic elementary schools has increased a lot in recent years. Smart technology can be used in various ways to aid teaching, including literacy teaching. The goal of this essay was to explore how smart technology can be used in Byrjendalæsi. Byrjendalæsi is a method for teaching children at the youngest level of elementary school and is used in many Icelandic elementary schools. The aim of the essay is to answer the following questions: How can teachers use smart technology in Byrjendalæsi and which apps can be used in teaching? ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Snjalltæki
Byrjendalæsi
Lestrarkennsla
Smáforrit
Grunnskólar
spellingShingle Kennaramenntun
Snjalltæki
Byrjendalæsi
Lestrarkennsla
Smáforrit
Grunnskólar
Berglind Ósk Wiium 1987-
Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir 1992-
Snjalltækni í Byrjendalæsi : fjölbreytt smáforrit sem hægt er að nýta í kennslu.
topic_facet Kennaramenntun
Snjalltæki
Byrjendalæsi
Lestrarkennsla
Smáforrit
Grunnskólar
description Eftirfarandi verkefni er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Notkun snjalltækni við kennslu hefur aukist mjög mikið síðastliðin ár í grunnskólum hér á landi. Hægt er að nýta tæknina á ýmsan hátt í kennslu, þar á meðal í læsiskennslu. Markmiðið með þessu verkefni var að kanna hvernig hægt er að nýta snjalltækni í Byrjendalæsi. Byrjendalæsi er kennsluaðferð fyrir börn á yngsta stigi grunnskólans og er þessi aðferð notuð í mörgum íslenskum grunnskólum. Lagt var upp með spurningarnar: Hvernig geta kennarar nýtt snjalltækni í Byrjendalæsi og hvaða smáforrit geta þeir notað í kennslu? Smáforrit voru skoðuð og metið hver þeirra geta nýst kennurum við kennslu í Byrjendalæsi. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að til eru frekar fá íslensk smáforrit sem hægt er að aðlaga að Byrjendalæsiskennslunni. Hins vegar eru mörg smáforrit til á ensku sem hægt er að nýta þar sem tungumálið er ekki mikið notað. Hægt er að aðlaga það að íslenskunni með því að setja inn þann orðaforða eða annað sem vinna á með. Þau forrit sem talin voru henta fá umfjöllun í ritgerðinni. Það eru því margir möguleikar í boði, en kennarar þurfa alltaf að vinna töluverða undirbúningsvinnu fyrir notkun hvers smáforrits fyrir sig með því að búa til einfaldar leiðbeiningar fyrir nemendur um hvernig smáforritið virkar. This thesis is submitted in partial fulfilment of the requirements for the B.Ed. degree at the Faculty of Education in the University of Akureyri. The use of smart technology in teaching in Icelandic elementary schools has increased a lot in recent years. Smart technology can be used in various ways to aid teaching, including literacy teaching. The goal of this essay was to explore how smart technology can be used in Byrjendalæsi. Byrjendalæsi is a method for teaching children at the youngest level of elementary school and is used in many Icelandic elementary schools. The aim of the essay is to answer the following questions: How can teachers use smart technology in Byrjendalæsi and which apps can be used in teaching? ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Berglind Ósk Wiium 1987-
Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir 1992-
author_facet Berglind Ósk Wiium 1987-
Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir 1992-
author_sort Berglind Ósk Wiium 1987-
title Snjalltækni í Byrjendalæsi : fjölbreytt smáforrit sem hægt er að nýta í kennslu.
title_short Snjalltækni í Byrjendalæsi : fjölbreytt smáforrit sem hægt er að nýta í kennslu.
title_full Snjalltækni í Byrjendalæsi : fjölbreytt smáforrit sem hægt er að nýta í kennslu.
title_fullStr Snjalltækni í Byrjendalæsi : fjölbreytt smáforrit sem hægt er að nýta í kennslu.
title_full_unstemmed Snjalltækni í Byrjendalæsi : fjölbreytt smáforrit sem hægt er að nýta í kennslu.
title_sort snjalltækni í byrjendalæsi : fjölbreytt smáforrit sem hægt er að nýta í kennslu.
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33850
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33850
_version_ 1766115814885294080