Af hverju eru konur ekki verðbréfamiðlarar?

Þátttaka kvenna í fjármálastörfum er hlutfallslega mjög lítil bæði hér á landi sem og erlendis og engin kona starfar hér á landi sem verðbréfamiðlari. Til að kanna betur hver ástæðan gæti verið er rannsóknarspurning þessa verkefnis : Hvers vegna starfa engar konur sem verbréfamiðlarar á Íslandi í da...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33844
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33844
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33844 2023-05-15T16:46:52+02:00 Af hverju eru konur ekki verðbréfamiðlarar? Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir 1983- Háskólinn á Akureyri 2019-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33844 is ice http://hdl.handle.net/1946/33844 Viðskiptafræði Verðbréfamiðlarar Fjármál Jafnréttismál Konur Launajafnrétti Fjármálamarkaðir Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:56:25Z Þátttaka kvenna í fjármálastörfum er hlutfallslega mjög lítil bæði hér á landi sem og erlendis og engin kona starfar hér á landi sem verðbréfamiðlari. Til að kanna betur hver ástæðan gæti verið er rannsóknarspurning þessa verkefnis : Hvers vegna starfa engar konur sem verbréfamiðlarar á Íslandi í dag? Í verkefninu var beitt eigindlegri rannsóknaraðferð og rætt við sex aðila, þar af fimm konur, sem hafa starfað sem verðbréfamiðlarar eða hafa leyfi til þess að starfa sem slíkir en gera það ekki. Mikið vinnuframlag, streita, kvöldvinna og karllægt vinnuumhverfi virðist valda því að þær konur sem rætt var við leitast ekki eftir að starfa við fagið. Women‘s participation in finance related jobs is relatively low both in Iceland and abroad and currently no women are operating as stock brokers in Iceland. To better understand what the reason for that might be, the research question of this project is: Why do women not operate as stock brokers in Iceland? In this project a qualitative research method was used by interviewing six individuals there of five women who have worked as stock brokers or have a license to do so but choose not to. Long hours, stress, late hours and a male dominated environment seems to be the reason why the women that were interviewed choose not to operate as stock brokers. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Verðbréfamiðlarar
Fjármál
Jafnréttismál
Konur
Launajafnrétti
Fjármálamarkaðir
spellingShingle Viðskiptafræði
Verðbréfamiðlarar
Fjármál
Jafnréttismál
Konur
Launajafnrétti
Fjármálamarkaðir
Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir 1983-
Af hverju eru konur ekki verðbréfamiðlarar?
topic_facet Viðskiptafræði
Verðbréfamiðlarar
Fjármál
Jafnréttismál
Konur
Launajafnrétti
Fjármálamarkaðir
description Þátttaka kvenna í fjármálastörfum er hlutfallslega mjög lítil bæði hér á landi sem og erlendis og engin kona starfar hér á landi sem verðbréfamiðlari. Til að kanna betur hver ástæðan gæti verið er rannsóknarspurning þessa verkefnis : Hvers vegna starfa engar konur sem verbréfamiðlarar á Íslandi í dag? Í verkefninu var beitt eigindlegri rannsóknaraðferð og rætt við sex aðila, þar af fimm konur, sem hafa starfað sem verðbréfamiðlarar eða hafa leyfi til þess að starfa sem slíkir en gera það ekki. Mikið vinnuframlag, streita, kvöldvinna og karllægt vinnuumhverfi virðist valda því að þær konur sem rætt var við leitast ekki eftir að starfa við fagið. Women‘s participation in finance related jobs is relatively low both in Iceland and abroad and currently no women are operating as stock brokers in Iceland. To better understand what the reason for that might be, the research question of this project is: Why do women not operate as stock brokers in Iceland? In this project a qualitative research method was used by interviewing six individuals there of five women who have worked as stock brokers or have a license to do so but choose not to. Long hours, stress, late hours and a male dominated environment seems to be the reason why the women that were interviewed choose not to operate as stock brokers.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir 1983-
author_facet Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir 1983-
author_sort Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir 1983-
title Af hverju eru konur ekki verðbréfamiðlarar?
title_short Af hverju eru konur ekki verðbréfamiðlarar?
title_full Af hverju eru konur ekki verðbréfamiðlarar?
title_fullStr Af hverju eru konur ekki verðbréfamiðlarar?
title_full_unstemmed Af hverju eru konur ekki verðbréfamiðlarar?
title_sort af hverju eru konur ekki verðbréfamiðlarar?
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33844
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Kvenna
Valda
geographic_facet Kvenna
Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33844
_version_ 1766036957661495296