Verðmatsaðferðir : verðmat á Origo

This essay attempts to explain the research behind valuation methods for publicly traded companies with a specific emphasis on the two methods that are most commonly used within the financial industry, the discounted cash flow method, and relative valuation methods using multiples. In the second par...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björn Auðunn Ólafsson 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33832
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33832
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33832 2023-05-15T16:51:32+02:00 Verðmatsaðferðir : verðmat á Origo Björn Auðunn Ólafsson 1994- Háskólinn á Akureyri 2019-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33832 is ice http://hdl.handle.net/1946/33832 Viðskiptafræði Verðmat Sjóðstreymi Kennitölur Fyrirtæki Atvinnurekstur Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:56:44Z This essay attempts to explain the research behind valuation methods for publicly traded companies with a specific emphasis on the two methods that are most commonly used within the financial industry, the discounted cash flow method, and relative valuation methods using multiples. In the second part of this thesis, these valuation methods will be used in practice to value the company Origo, which is listed on Nasdaq Iceland. The results are that using the discounted cash flow method is highly accurate in predicting current market value. The relative valuation method was less accurate in predicting current market value as it consistently showed Origo to be undervalued. Þessi ritgerð fjallar um verðmatsaðferðir, sérstök áhersla er lögð á að útskýra þær tvær aðferðir sem algengast er að fjárfestar noti við ákvarðanatöku, en það eru annarsvegar frjáls sjóðstreymisgreining og hinsvegar kennitölugreining. Farið er ítarlega út í fræðilega umfjöllun um þá þætti sem hafa áhrif á niðurstöður aðferðanna þar sem sérstök áhersla er lögð á að útskýra ólíkar aðferðir til að framkvæma sjóðstreymisgreiningu. Jafnframt er lögð áhersla á að útskýra afvöxtun, hvort heldur sem er með fjármunaverðlíkaninu eða meðalfjármagnskostnaði. Stuðst er við ýmsar kannanir og rannsóknir bæði hvað varðar notkun ólíkra aðferða meðal aðila á fjármálamörkuðum og áreiðanleika þeirra aðferða. Að lokum eru aðferðirnar notaðar til þess að verðmeta fyrirtæki sem er skráð í Kauphöll Íslands, Origo, út frá því er hægt að sjá að hvaða leyti aðferðirnar endurspegla markaðsvirði félagsins. Niðurstöður frjálsrar sjóðstreymisgreiningar eru þær, að það endurspeglar mjög vel núverandi markaðsvirði félagsins. Niðurstöður kennitölugreiningar endurspegla ekki jafn vel núverandi markaðsvirði félagsins. Samkvæmt þeim er félagið undirverðlagt á markaði. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Verðmat
Sjóðstreymi
Kennitölur
Fyrirtæki
Atvinnurekstur
spellingShingle Viðskiptafræði
Verðmat
Sjóðstreymi
Kennitölur
Fyrirtæki
Atvinnurekstur
Björn Auðunn Ólafsson 1994-
Verðmatsaðferðir : verðmat á Origo
topic_facet Viðskiptafræði
Verðmat
Sjóðstreymi
Kennitölur
Fyrirtæki
Atvinnurekstur
description This essay attempts to explain the research behind valuation methods for publicly traded companies with a specific emphasis on the two methods that are most commonly used within the financial industry, the discounted cash flow method, and relative valuation methods using multiples. In the second part of this thesis, these valuation methods will be used in practice to value the company Origo, which is listed on Nasdaq Iceland. The results are that using the discounted cash flow method is highly accurate in predicting current market value. The relative valuation method was less accurate in predicting current market value as it consistently showed Origo to be undervalued. Þessi ritgerð fjallar um verðmatsaðferðir, sérstök áhersla er lögð á að útskýra þær tvær aðferðir sem algengast er að fjárfestar noti við ákvarðanatöku, en það eru annarsvegar frjáls sjóðstreymisgreining og hinsvegar kennitölugreining. Farið er ítarlega út í fræðilega umfjöllun um þá þætti sem hafa áhrif á niðurstöður aðferðanna þar sem sérstök áhersla er lögð á að útskýra ólíkar aðferðir til að framkvæma sjóðstreymisgreiningu. Jafnframt er lögð áhersla á að útskýra afvöxtun, hvort heldur sem er með fjármunaverðlíkaninu eða meðalfjármagnskostnaði. Stuðst er við ýmsar kannanir og rannsóknir bæði hvað varðar notkun ólíkra aðferða meðal aðila á fjármálamörkuðum og áreiðanleika þeirra aðferða. Að lokum eru aðferðirnar notaðar til þess að verðmeta fyrirtæki sem er skráð í Kauphöll Íslands, Origo, út frá því er hægt að sjá að hvaða leyti aðferðirnar endurspegla markaðsvirði félagsins. Niðurstöður frjálsrar sjóðstreymisgreiningar eru þær, að það endurspeglar mjög vel núverandi markaðsvirði félagsins. Niðurstöður kennitölugreiningar endurspegla ekki jafn vel núverandi markaðsvirði félagsins. Samkvæmt þeim er félagið undirverðlagt á markaði.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Björn Auðunn Ólafsson 1994-
author_facet Björn Auðunn Ólafsson 1994-
author_sort Björn Auðunn Ólafsson 1994-
title Verðmatsaðferðir : verðmat á Origo
title_short Verðmatsaðferðir : verðmat á Origo
title_full Verðmatsaðferðir : verðmat á Origo
title_fullStr Verðmatsaðferðir : verðmat á Origo
title_full_unstemmed Verðmatsaðferðir : verðmat á Origo
title_sort verðmatsaðferðir : verðmat á origo
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33832
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33832
_version_ 1766041647521464320