Kælingaráhrif lögbanns á fjölmiðla : stuðlar möguleikinn á lögbanni á umfjöllun fjölmiðla að sjálfsritskoðun blaðamanna?

Þegar lögbann var lagt á Stundina og Reykjavík Media skapaðist mikil umræða í samfélaginu um hvort að stjórnsýsluvald og gjaldþrota bankastofnanir geti sett lögbann á umfjöllun fjölmiðla. Lögbannið stóð í næstum tvö ár með tilheyrandi lagaferli í gegnum öll þrjú dómstig landsins. Stóra spurningin er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Óli Valur Pétursson 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33802