Samtvinnuð þekking og blekking eru töfrar lífs og listar

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Með þessari ritgerð er ég að reyna að kanna hver sé meginmunurinn á vinnu við gerð verkefna í myndmenntakennslu ef unnið er upp úr hugmyndafræði DBAE („fagmiðaðri myndmenntakennslu“) annars vegar og hins vegar þeirri hugmyndafræði sem bi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Jakobína Hrafnsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/338
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/338
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/338 2023-05-15T13:08:45+02:00 Samtvinnuð þekking og blekking eru töfrar lífs og listar Þóra Jakobína Hrafnsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/338 is ice http://hdl.handle.net/1946/338 Grunnskólar Kennsluaðferðir Myndmenntakennsla Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:57:01Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Með þessari ritgerð er ég að reyna að kanna hver sé meginmunurinn á vinnu við gerð verkefna í myndmenntakennslu ef unnið er upp úr hugmyndafræði DBAE („fagmiðaðri myndmenntakennslu“) annars vegar og hins vegar þeirri hugmyndafræði sem birtist í Aðalnámskrá grunnskóla hér á Íslandi? Hvað er DBAE og er íslenska Aðalnámskráin í raun unnin í samræmi við hugmyndafræði DBAE eða er einhver munur þarna á milli og hver er þá sá munur? Þessum spurningum leita ég meðal annars svara við. Ég kynni íslensku námskrána og einnig hugmyndafræði DBAE. Hvaða myndlistaþætti hvor um sig er að leggja áherslu á í kennslu, hvernig áhersluatriðin eru byggð upp hjá hvorri hugmyndafræði fyrir sig og svo hvernig hvor um sig styður við gerð verkefna og aðstoðar við skipulagningu á vinnu kennara og nemenda. Síðan ber ég þetta allt saman, með því að setja upp lýsingu á hefðbundinni kennslu annars vegar, samkvæmt því viðhorfi myndmenntakennara hérlendis til myndlistakennslu sem virðist einkenna umgengni þeirra við íslensku Aðalnámskrána, og hins vegar samkvæmt DBAE. Ég kemst að þeirri niðurstöðu að það séu ekki nógu margar andstæður milli DBAE og íslensku Aðalnámskrárinnar til þess að vert sé að velta fyrir sér hvor henti betur hinum íslensku aðstæðum og íslenska samfélagi þegar upp er staðið. Báðar virðast þær skila vel frá sér þeim þáttum í myndlistakennslu sem þær leggja mesta áherslu á. Samt sem áður tel ég að fagmiðuð myndlistakennsla komi til með að koma listasögunni, innan okkar eigin og annarra menningarheima, skipulegar til skila við nemendur en hefðbundin myndlistakennsla. Þá álykta ég að skipulegri listheimspeki og aðferðafræðigrunnur liggi að baki DBAE en íslensku Aðalnámskránni. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Kennsluaðferðir
Myndmenntakennsla
spellingShingle Grunnskólar
Kennsluaðferðir
Myndmenntakennsla
Þóra Jakobína Hrafnsdóttir
Samtvinnuð þekking og blekking eru töfrar lífs og listar
topic_facet Grunnskólar
Kennsluaðferðir
Myndmenntakennsla
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Með þessari ritgerð er ég að reyna að kanna hver sé meginmunurinn á vinnu við gerð verkefna í myndmenntakennslu ef unnið er upp úr hugmyndafræði DBAE („fagmiðaðri myndmenntakennslu“) annars vegar og hins vegar þeirri hugmyndafræði sem birtist í Aðalnámskrá grunnskóla hér á Íslandi? Hvað er DBAE og er íslenska Aðalnámskráin í raun unnin í samræmi við hugmyndafræði DBAE eða er einhver munur þarna á milli og hver er þá sá munur? Þessum spurningum leita ég meðal annars svara við. Ég kynni íslensku námskrána og einnig hugmyndafræði DBAE. Hvaða myndlistaþætti hvor um sig er að leggja áherslu á í kennslu, hvernig áhersluatriðin eru byggð upp hjá hvorri hugmyndafræði fyrir sig og svo hvernig hvor um sig styður við gerð verkefna og aðstoðar við skipulagningu á vinnu kennara og nemenda. Síðan ber ég þetta allt saman, með því að setja upp lýsingu á hefðbundinni kennslu annars vegar, samkvæmt því viðhorfi myndmenntakennara hérlendis til myndlistakennslu sem virðist einkenna umgengni þeirra við íslensku Aðalnámskrána, og hins vegar samkvæmt DBAE. Ég kemst að þeirri niðurstöðu að það séu ekki nógu margar andstæður milli DBAE og íslensku Aðalnámskrárinnar til þess að vert sé að velta fyrir sér hvor henti betur hinum íslensku aðstæðum og íslenska samfélagi þegar upp er staðið. Báðar virðast þær skila vel frá sér þeim þáttum í myndlistakennslu sem þær leggja mesta áherslu á. Samt sem áður tel ég að fagmiðuð myndlistakennsla komi til með að koma listasögunni, innan okkar eigin og annarra menningarheima, skipulegar til skila við nemendur en hefðbundin myndlistakennsla. Þá álykta ég að skipulegri listheimspeki og aðferðafræðigrunnur liggi að baki DBAE en íslensku Aðalnámskránni.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þóra Jakobína Hrafnsdóttir
author_facet Þóra Jakobína Hrafnsdóttir
author_sort Þóra Jakobína Hrafnsdóttir
title Samtvinnuð þekking og blekking eru töfrar lífs og listar
title_short Samtvinnuð þekking og blekking eru töfrar lífs og listar
title_full Samtvinnuð þekking og blekking eru töfrar lífs og listar
title_fullStr Samtvinnuð þekking og blekking eru töfrar lífs og listar
title_full_unstemmed Samtvinnuð þekking og blekking eru töfrar lífs og listar
title_sort samtvinnuð þekking og blekking eru töfrar lífs og listar
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/338
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Akureyri
Vinnu
Velta
geographic_facet Akureyri
Vinnu
Velta
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/338
_version_ 1766120476576317440