Grálúða : veiðar, vinnsla og markaðir
Verkefni þetta fjallar um veiðar, vinnslu og markaði grálúðu (Reinhardtius hippoglossoides). Tilgangur verkefnisins er að skoða þessa þætti ítarlega og setja upp mynd af þróun þeirra og stöðu í dag með notkun gagnagrunna. Reynt er að meta ástand stofnsins við Ísland með gögnum frá Hafrannsóknastofnu...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2019
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/33786 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/33786 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/33786 2023-05-15T16:28:43+02:00 Grálúða : veiðar, vinnsla og markaðir Árni Freyr Arngrímsson 1992- Háskólinn á Akureyri 2019-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33786 is ice http://hdl.handle.net/1946/33786 Sjávarútvegsfræði Grálúða Fiskveiðar Fiskvinnsla Aflaheimildir Útflutningur Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:27Z Verkefni þetta fjallar um veiðar, vinnslu og markaði grálúðu (Reinhardtius hippoglossoides). Tilgangur verkefnisins er að skoða þessa þætti ítarlega og setja upp mynd af þróun þeirra og stöðu í dag með notkun gagnagrunna. Reynt er að meta ástand stofnsins við Ísland með gögnum frá Hafrannsóknastofnun ásamt því að skoða gögn um alheimsveiðar á stofninum og veiðar á Íslandsmiðum. Þá eru einnig skoðaðar veiðar við Ísland, aflaverðmæti tegundarinnar og útflutning m.t.t. aflaverðmæta og til hvaða landa verið er að flytja afurðina. Síðan er skoðaður sá möguleiki að vinna grálúðu í landi í stað sjófrystingar og hvort það sé í raun og veru ávinningur af því. Helstu niðurstöður eru að stofninn og veiðar eru nokkuð stöðugar í dag. Á tímabili var nokkur óstöðugleiki í stofninum vegna mikils veiðiálags. Þetta endaði með því að takmarkanir voru settar á veiðar og kvóti á grálúðuafla. Lang algengast er að sjófrysta grálúðu. Síðustu ár hafa þó verið gerðar tilraunir til landvinnslu hér á Íslandi. Hins vegar er meðalverð fyrir sjófrysta grálúðu mun hærra en þegar hún er unnin í landi og munar tæplega helmingi á meðalverði eftir því hvor vinnsluaðferðin er notuð. Eftirspurn frá markaðslöndum er einnig mun meiri á sjófrystri grálúðu heldur en þeirri sem unnin er í landi. Grálúða er verðmætasta flatfiskategundin hér við land en aflamark er yfirleitt í kringum 10-15 þúsund tonn. Meðalverð hefur rúmlega tvöfaldast síðan árið 2007 og samhliða því hefur útflutningsverðmæti aukist töluvert. Nánast allur afli sem veiddur er við Ísland er útfluttur og lang stærsti markaðurinn er í Asíu. Helstu markaðslönd eru Japan, Kína og Tævan. The purpose of this project was to develop a simple yet clear overview of the North-Atlantic Greenland halibut stock. The project focused on the aspects of fishing, processing and marketing. An attempt was made to evaluate the stock by using data from MFRI as well as observing data regarding world fishing of the species. The markets for Greenland halibut are also observed. The main results are that the stock ... Thesis Greenland North Atlantic Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Greenland |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Sjávarútvegsfræði Grálúða Fiskveiðar Fiskvinnsla Aflaheimildir Útflutningur |
spellingShingle |
Sjávarútvegsfræði Grálúða Fiskveiðar Fiskvinnsla Aflaheimildir Útflutningur Árni Freyr Arngrímsson 1992- Grálúða : veiðar, vinnsla og markaðir |
topic_facet |
Sjávarútvegsfræði Grálúða Fiskveiðar Fiskvinnsla Aflaheimildir Útflutningur |
description |
Verkefni þetta fjallar um veiðar, vinnslu og markaði grálúðu (Reinhardtius hippoglossoides). Tilgangur verkefnisins er að skoða þessa þætti ítarlega og setja upp mynd af þróun þeirra og stöðu í dag með notkun gagnagrunna. Reynt er að meta ástand stofnsins við Ísland með gögnum frá Hafrannsóknastofnun ásamt því að skoða gögn um alheimsveiðar á stofninum og veiðar á Íslandsmiðum. Þá eru einnig skoðaðar veiðar við Ísland, aflaverðmæti tegundarinnar og útflutning m.t.t. aflaverðmæta og til hvaða landa verið er að flytja afurðina. Síðan er skoðaður sá möguleiki að vinna grálúðu í landi í stað sjófrystingar og hvort það sé í raun og veru ávinningur af því. Helstu niðurstöður eru að stofninn og veiðar eru nokkuð stöðugar í dag. Á tímabili var nokkur óstöðugleiki í stofninum vegna mikils veiðiálags. Þetta endaði með því að takmarkanir voru settar á veiðar og kvóti á grálúðuafla. Lang algengast er að sjófrysta grálúðu. Síðustu ár hafa þó verið gerðar tilraunir til landvinnslu hér á Íslandi. Hins vegar er meðalverð fyrir sjófrysta grálúðu mun hærra en þegar hún er unnin í landi og munar tæplega helmingi á meðalverði eftir því hvor vinnsluaðferðin er notuð. Eftirspurn frá markaðslöndum er einnig mun meiri á sjófrystri grálúðu heldur en þeirri sem unnin er í landi. Grálúða er verðmætasta flatfiskategundin hér við land en aflamark er yfirleitt í kringum 10-15 þúsund tonn. Meðalverð hefur rúmlega tvöfaldast síðan árið 2007 og samhliða því hefur útflutningsverðmæti aukist töluvert. Nánast allur afli sem veiddur er við Ísland er útfluttur og lang stærsti markaðurinn er í Asíu. Helstu markaðslönd eru Japan, Kína og Tævan. The purpose of this project was to develop a simple yet clear overview of the North-Atlantic Greenland halibut stock. The project focused on the aspects of fishing, processing and marketing. An attempt was made to evaluate the stock by using data from MFRI as well as observing data regarding world fishing of the species. The markets for Greenland halibut are also observed. The main results are that the stock ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Árni Freyr Arngrímsson 1992- |
author_facet |
Árni Freyr Arngrímsson 1992- |
author_sort |
Árni Freyr Arngrímsson 1992- |
title |
Grálúða : veiðar, vinnsla og markaðir |
title_short |
Grálúða : veiðar, vinnsla og markaðir |
title_full |
Grálúða : veiðar, vinnsla og markaðir |
title_fullStr |
Grálúða : veiðar, vinnsla og markaðir |
title_full_unstemmed |
Grálúða : veiðar, vinnsla og markaðir |
title_sort |
grálúða : veiðar, vinnsla og markaðir |
publishDate |
2019 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/33786 |
long_lat |
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) |
geographic |
Gerðar Greenland |
geographic_facet |
Gerðar Greenland |
genre |
Greenland North Atlantic |
genre_facet |
Greenland North Atlantic |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/33786 |
_version_ |
1766018389262729216 |