Saga og þróun smábátaútgerðar : þróun skoðuð innan fjögurra sveitarfélaga þar sem smábátaútgerð hefur löngum haft mikla þýðingu

Miklar breytingar hafa sér í lagi orðið á lagaumhverfi smábátaútgerða og má fullvíst telja að sumar þessara breytinga séu af hinu góða, en að aðrar séu ekki eins góðar. Bátur sem er innan við 15 metra langur og 30 brúttótonn flokkast í dag sem smábátur, en gífurlegur munur getur verið á stærð, aðbún...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnar Vilberg Ingólfsson 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33785