Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum : áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu

Við lok grunnskólans eiga nemendur að standast mjög háleit hæfniviðmið um sjálfsþekkingu og jákvæða sjálfsmynd. Í þessu verkefni segi ég frá þeim leiðum sem ég hef beitt í sértæku hópastarfi í félagsmiðstöð í Reykjavík til að vinna með uppbyggingu sjálfstrausts hjá stelpum í 10. bekk. Hópurinn heiti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Dóra Ólafsdóttir 1992-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33740
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33740
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33740 2023-05-15T16:52:50+02:00 Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum : áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu Kristín Dóra Ólafsdóttir 1992- Listaháskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33740 is ice https://issuu.com/kridola/docs/essi_-prentun10 http://hdl.handle.net/1946/33740 MA í listkennslu Sjálfsmynd (sálfræði) Lífsleikni Stúlkur Unglingastig grunnskóla Félagsmiðstöðvar Hópastarf Kennsluleiðbeiningar Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:59:23Z Við lok grunnskólans eiga nemendur að standast mjög háleit hæfniviðmið um sjálfsþekkingu og jákvæða sjálfsmynd. Í þessu verkefni segi ég frá þeim leiðum sem ég hef beitt í sértæku hópastarfi í félagsmiðstöð í Reykjavík til að vinna með uppbyggingu sjálfstrausts hjá stelpum í 10. bekk. Hópurinn heitir Essið og var starfræktur á vorönn 2019 undir stjórn minni og Brynju Helgadóttur, tómstunda- og félagsmálafræðings. Þær aðferðir sem ég notaði í verkefninu byggja á persónulegri reynslu minni af breyttu sjálfsmati með hugarfarsbreytingu, dagbókarskrifum og skapandi vinnu. Ég studdist við rannsóknir sálfræðinga á gagnsemi skrifa í sálfræðimeðferðum unglinga. Þessar aðferðir vildi ég prófa með hóp sem er á miklum krossgötum í lífi sínu, á leið úr grunnskóla í menntaskóla. Ég tala um gildi lífsleiknináms í samfélaginu, innan skóla og í frístundastarfi. Einnig fjalla ég um hugtök eins og sjálfið og sjálfsmildi í samhengi við ungt fólk og þetta verkefni. Félagsmiðstöðvar og það starf sem fer fram innan þeirra er hluti af heildstæðu námi barna og unglinga. Í hópastarfinu Essinu prófaði ég verkefni sem ég samdi með það að markmiði að deila útkomunni í kennsluleiðbeiningum fyrir aðra sem vilja leiða svipað starf. Þær leiðbeiningar heita einnig Essið. Framgang hópastarfsins og persónulegan ávinning stelpnanna mældi ég með þremur spurningalistum yfir tímabilið sem ég greindi jafnóðum. Þar kom í ljós að allar sem voru virkar í hópnum og unnu verkefnin með okkur fundu fyrir jákvæðum áhrifum við að skrifa í dagbók og mæta á fundina í hópastarfinu. Þær sem tóku þátt voru svo ánægðar með starfið að við ákváðum að lengja það fram að útskrift þeirra. Verkefnið er því í raun þríþætt, hópastarfið þar sem verkefnin voru prófuð og ávinningur kannaður, kennsluleiðbeiningar fyrir Essið og þessi ritgerð því til rökstuðnings. Education authorities expect pupils graduating from secondary schools in Iceland to meet a criteria of very advanced personal skills, self-knowledge and a positive self-image. In this thesis I will describe a study I ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic MA í listkennslu
Sjálfsmynd (sálfræði)
Lífsleikni
Stúlkur
Unglingastig grunnskóla
Félagsmiðstöðvar
Hópastarf
Kennsluleiðbeiningar
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle MA í listkennslu
Sjálfsmynd (sálfræði)
Lífsleikni
Stúlkur
Unglingastig grunnskóla
Félagsmiðstöðvar
Hópastarf
Kennsluleiðbeiningar
Meistaraprófsritgerðir
Kristín Dóra Ólafsdóttir 1992-
Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum : áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu
topic_facet MA í listkennslu
Sjálfsmynd (sálfræði)
Lífsleikni
Stúlkur
Unglingastig grunnskóla
Félagsmiðstöðvar
Hópastarf
Kennsluleiðbeiningar
Meistaraprófsritgerðir
description Við lok grunnskólans eiga nemendur að standast mjög háleit hæfniviðmið um sjálfsþekkingu og jákvæða sjálfsmynd. Í þessu verkefni segi ég frá þeim leiðum sem ég hef beitt í sértæku hópastarfi í félagsmiðstöð í Reykjavík til að vinna með uppbyggingu sjálfstrausts hjá stelpum í 10. bekk. Hópurinn heitir Essið og var starfræktur á vorönn 2019 undir stjórn minni og Brynju Helgadóttur, tómstunda- og félagsmálafræðings. Þær aðferðir sem ég notaði í verkefninu byggja á persónulegri reynslu minni af breyttu sjálfsmati með hugarfarsbreytingu, dagbókarskrifum og skapandi vinnu. Ég studdist við rannsóknir sálfræðinga á gagnsemi skrifa í sálfræðimeðferðum unglinga. Þessar aðferðir vildi ég prófa með hóp sem er á miklum krossgötum í lífi sínu, á leið úr grunnskóla í menntaskóla. Ég tala um gildi lífsleiknináms í samfélaginu, innan skóla og í frístundastarfi. Einnig fjalla ég um hugtök eins og sjálfið og sjálfsmildi í samhengi við ungt fólk og þetta verkefni. Félagsmiðstöðvar og það starf sem fer fram innan þeirra er hluti af heildstæðu námi barna og unglinga. Í hópastarfinu Essinu prófaði ég verkefni sem ég samdi með það að markmiði að deila útkomunni í kennsluleiðbeiningum fyrir aðra sem vilja leiða svipað starf. Þær leiðbeiningar heita einnig Essið. Framgang hópastarfsins og persónulegan ávinning stelpnanna mældi ég með þremur spurningalistum yfir tímabilið sem ég greindi jafnóðum. Þar kom í ljós að allar sem voru virkar í hópnum og unnu verkefnin með okkur fundu fyrir jákvæðum áhrifum við að skrifa í dagbók og mæta á fundina í hópastarfinu. Þær sem tóku þátt voru svo ánægðar með starfið að við ákváðum að lengja það fram að útskrift þeirra. Verkefnið er því í raun þríþætt, hópastarfið þar sem verkefnin voru prófuð og ávinningur kannaður, kennsluleiðbeiningar fyrir Essið og þessi ritgerð því til rökstuðnings. Education authorities expect pupils graduating from secondary schools in Iceland to meet a criteria of very advanced personal skills, self-knowledge and a positive self-image. In this thesis I will describe a study I ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Dóra Ólafsdóttir 1992-
author_facet Kristín Dóra Ólafsdóttir 1992-
author_sort Kristín Dóra Ólafsdóttir 1992-
title Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum : áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu
title_short Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum : áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu
title_full Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum : áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu
title_fullStr Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum : áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu
title_full_unstemmed Essið: Ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum : áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu
title_sort essið: ræktun jákvæðrar sjálfsmyndar á umrótatímum : áhrif dagbókarskrifa á unglingsstelpur í hópastarfi í félagsmiðstöð og þróun námsefnis því tengdu
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33740
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Reykjavík
Vinnu
Stjórn
geographic_facet Reykjavík
Vinnu
Stjórn
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation https://issuu.com/kridola/docs/essi_-prentun10
http://hdl.handle.net/1946/33740
_version_ 1766043269669584896