Bestun aðferða við einangrun og greiningu himnufleka úr þarmaþekju Atlantshafsþorsks (Gadus morhua), með áherslu á alkalískan fosfatasa

Himnuflekar eru þétt pökkuð svæði innan frumuhimnunnar, rík af kólesteróli og glýkósphingólípíðum. Rannsóknir á þeim hafa vaxið ört síðustu tvo áratugi, en samkvæmt okkar bestu vitund, hafa ekki verið framkvæmdar rannsóknir á himnuflekum úr burstalagi þarmaþekjufruma geislaugga fiska (Actionoerygii)...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðjón Andri Gylfason 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3373