Viðhorf og fiskneysla ungs fólks. Bætt ímynd sjávarafurða
Markmið verkefnisins var að afla upplýsinga um fiskneyslu ungs fólks og viðhorf þeirra til fisksins. Tilgangurinn var að leita leiða sem gætu stuðlað að bættri ímynd sjávarafurða meðal ungs fólks og aukið neyslu þeirra á þessum afurðum í samræmi við næringarfræðilegar ráðleggingar og þannig mögulega...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2008
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/3372 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/3372 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/3372 2023-05-15T13:08:25+02:00 Viðhorf og fiskneysla ungs fólks. Bætt ímynd sjávarafurða Gunnþórunn Einarsdóttir 1974- Háskóli Íslands 2008-10-10T11:33:49Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3372 is ice http://hdl.handle.net/1946/3372 Matvælafræði Fiskur Mataræði Ungt fólk Thesis Master's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:56:53Z Markmið verkefnisins var að afla upplýsinga um fiskneyslu ungs fólks og viðhorf þeirra til fisksins. Tilgangurinn var að leita leiða sem gætu stuðlað að bættri ímynd sjávarafurða meðal ungs fólks og aukið neyslu þeirra á þessum afurðum í samræmi við næringarfræðilegar ráðleggingar og þannig mögulega haft áhrif á þau sjálf og næstu kynslóð. Verkefnið skiptist í sjö verkþætti (VÞ). VÞ-1 Rýnihópavinna með ungu fólki; VÞ-2 Viðtöl við starfsfólk og eigendur fiskbúða og veitingahúsa; VÞ-3 Þróun viðhorfs- og neylsukönnunar; VÞ-4 Viðhorfs- og neylsukönnun lögð fyrir landsúrtak af ungu fólki á aldrinum 17 til 26 ára; VÞ-5 Úrvinnsla gagna úr viðhorfs- og neylsukönnun; VÞ-6 Íhlutunarrannsókn,VÞ-7 Úrvinnsla gagna úr íhlutunarrannsókn. Höfundur þessarar MS ritgerðar vann að öllum verkþáttum. Hugmyndafræðileg vinna var í samstarfi við Matís ohf., Rannsóknastofu í næringarfræði, Háskóla Íslands, og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, sem einnig unnu að framkvæmd, úrvinnslu og túlkun rannsóknanna. Myndaðir voru rýnihópar ungs fólks á aldrinum 17 til 26 ára til að fjalla um fiskneyslu. Viðhorfsog neyslukönnun var þróuð út frá niðurstöðum vinnu við rýnihópa (Harðardóttir og Jónsson, 2005), viðtöl við fisksala og veitingamenn (Einarsdóttir og fleiri, 2006), neyslukönnun sem Rannsóknastofa í næringarfræði gerði (Þórsdóttir, 2004), ásamt rannsókn úr SEAFOODplus (2007a) og spurningum úr evrópskri viðhorfskönnun á vegum SEAFOODplus (2007b). Viðhorfsog neyslukönnuninni var svarað af alls 1735 einstaklingum (87% svörun) á aldrinum 17 til 26 ára. Íhlutun var gerð í Menntaskólanum á Akureyri og Verkmenntaskólanum á Akureyri og viðhorfsog neyslukönnun var lögð fyrir fyrir íhlutun haustið 2006 (n=225, 75%) og eftir íhlutun vorið 2007 (n=220, 73%) meðal 16-20 ára nemenda. Úrvinnsla gagna var unnin í tölfræðiforritinu SPSS og Unscrambler®. Úrvinnsla gagna úr viðhorfs- og neyslukönnun sýndi að matarvenjur í æsku hafa mótandi áhrif á fiskneyslu unga fólksins. Einnig hefur búseta annars vegar á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni sem og ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Matvælafræði Fiskur Mataræði Ungt fólk |
spellingShingle |
Matvælafræði Fiskur Mataræði Ungt fólk Gunnþórunn Einarsdóttir 1974- Viðhorf og fiskneysla ungs fólks. Bætt ímynd sjávarafurða |
topic_facet |
Matvælafræði Fiskur Mataræði Ungt fólk |
description |
Markmið verkefnisins var að afla upplýsinga um fiskneyslu ungs fólks og viðhorf þeirra til fisksins. Tilgangurinn var að leita leiða sem gætu stuðlað að bættri ímynd sjávarafurða meðal ungs fólks og aukið neyslu þeirra á þessum afurðum í samræmi við næringarfræðilegar ráðleggingar og þannig mögulega haft áhrif á þau sjálf og næstu kynslóð. Verkefnið skiptist í sjö verkþætti (VÞ). VÞ-1 Rýnihópavinna með ungu fólki; VÞ-2 Viðtöl við starfsfólk og eigendur fiskbúða og veitingahúsa; VÞ-3 Þróun viðhorfs- og neylsukönnunar; VÞ-4 Viðhorfs- og neylsukönnun lögð fyrir landsúrtak af ungu fólki á aldrinum 17 til 26 ára; VÞ-5 Úrvinnsla gagna úr viðhorfs- og neylsukönnun; VÞ-6 Íhlutunarrannsókn,VÞ-7 Úrvinnsla gagna úr íhlutunarrannsókn. Höfundur þessarar MS ritgerðar vann að öllum verkþáttum. Hugmyndafræðileg vinna var í samstarfi við Matís ohf., Rannsóknastofu í næringarfræði, Háskóla Íslands, og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, sem einnig unnu að framkvæmd, úrvinnslu og túlkun rannsóknanna. Myndaðir voru rýnihópar ungs fólks á aldrinum 17 til 26 ára til að fjalla um fiskneyslu. Viðhorfsog neyslukönnun var þróuð út frá niðurstöðum vinnu við rýnihópa (Harðardóttir og Jónsson, 2005), viðtöl við fisksala og veitingamenn (Einarsdóttir og fleiri, 2006), neyslukönnun sem Rannsóknastofa í næringarfræði gerði (Þórsdóttir, 2004), ásamt rannsókn úr SEAFOODplus (2007a) og spurningum úr evrópskri viðhorfskönnun á vegum SEAFOODplus (2007b). Viðhorfsog neyslukönnuninni var svarað af alls 1735 einstaklingum (87% svörun) á aldrinum 17 til 26 ára. Íhlutun var gerð í Menntaskólanum á Akureyri og Verkmenntaskólanum á Akureyri og viðhorfsog neyslukönnun var lögð fyrir fyrir íhlutun haustið 2006 (n=225, 75%) og eftir íhlutun vorið 2007 (n=220, 73%) meðal 16-20 ára nemenda. Úrvinnsla gagna var unnin í tölfræðiforritinu SPSS og Unscrambler®. Úrvinnsla gagna úr viðhorfs- og neyslukönnun sýndi að matarvenjur í æsku hafa mótandi áhrif á fiskneyslu unga fólksins. Einnig hefur búseta annars vegar á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni sem og ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Gunnþórunn Einarsdóttir 1974- |
author_facet |
Gunnþórunn Einarsdóttir 1974- |
author_sort |
Gunnþórunn Einarsdóttir 1974- |
title |
Viðhorf og fiskneysla ungs fólks. Bætt ímynd sjávarafurða |
title_short |
Viðhorf og fiskneysla ungs fólks. Bætt ímynd sjávarafurða |
title_full |
Viðhorf og fiskneysla ungs fólks. Bætt ímynd sjávarafurða |
title_fullStr |
Viðhorf og fiskneysla ungs fólks. Bætt ímynd sjávarafurða |
title_full_unstemmed |
Viðhorf og fiskneysla ungs fólks. Bætt ímynd sjávarafurða |
title_sort |
viðhorf og fiskneysla ungs fólks. bætt ímynd sjávarafurða |
publishDate |
2008 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/3372 |
long_lat |
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) |
geographic |
Akureyri Vinnu |
geographic_facet |
Akureyri Vinnu |
genre |
Akureyri Akureyri Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/3372 |
_version_ |
1766089125536989184 |