Upprisa

Í ummyndun íbúðarhúss Birkibóls í afdrep einræns rithöfundar er hið einstaka andrúmsloft, sem einkennir einkum yfirgefna staði, undirstrikað með því að halda í fortíðina og reisa á henni nýja framtíð. Þegar ný slétt steypan rís úr þeirri veðruðu og hrjúfu verður skilningurinn á liðnum tíma og sögunn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Margrét Eiríksdóttir 1994-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33633
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33633
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33633 2023-05-15T15:45:46+02:00 Upprisa Fanney Margrét Eiríksdóttir 1994- Listaháskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33633 is ice http://hdl.handle.net/1946/33633 Arkitektúr Eyðibýli Byggingarlist Endurbygging húsa Rithöfundar Birkiból (býli Borgarfjarðarsýsla) Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T07:00:00Z Í ummyndun íbúðarhúss Birkibóls í afdrep einræns rithöfundar er hið einstaka andrúmsloft, sem einkennir einkum yfirgefna staði, undirstrikað með því að halda í fortíðina og reisa á henni nýja framtíð. Þegar ný slétt steypan rís úr þeirri veðruðu og hrjúfu verður skilningurinn á liðnum tíma og sögunni djúpstæðari. Í sama anda er leitast við að viðhalda ríkjandi formlögun og einfaldleika í krosslaga grunnfleti upprunalega hússins. Nýtt innra skipulag er mótað eftir því sem talið er að falli að þörfum rithöfundarins, sem dvelur einsamall í húsinu. Útihúsin eru löguð að áhugamálum hans. Gamalli hlöðu er breytt í kvikmyndasal og fjárhúsum í skjól fyrir sauðfé sem gengur sjálfala. Thesis Borgarfjarðarsýsla Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Reisa ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433) Borgarfjarðarsýsla ENVELOPE(-21.500,-21.500,64.500,64.500)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Eyðibýli
Byggingarlist
Endurbygging húsa
Rithöfundar
Birkiból (býli
Borgarfjarðarsýsla)
spellingShingle Arkitektúr
Eyðibýli
Byggingarlist
Endurbygging húsa
Rithöfundar
Birkiból (býli
Borgarfjarðarsýsla)
Fanney Margrét Eiríksdóttir 1994-
Upprisa
topic_facet Arkitektúr
Eyðibýli
Byggingarlist
Endurbygging húsa
Rithöfundar
Birkiból (býli
Borgarfjarðarsýsla)
description Í ummyndun íbúðarhúss Birkibóls í afdrep einræns rithöfundar er hið einstaka andrúmsloft, sem einkennir einkum yfirgefna staði, undirstrikað með því að halda í fortíðina og reisa á henni nýja framtíð. Þegar ný slétt steypan rís úr þeirri veðruðu og hrjúfu verður skilningurinn á liðnum tíma og sögunni djúpstæðari. Í sama anda er leitast við að viðhalda ríkjandi formlögun og einfaldleika í krosslaga grunnfleti upprunalega hússins. Nýtt innra skipulag er mótað eftir því sem talið er að falli að þörfum rithöfundarins, sem dvelur einsamall í húsinu. Útihúsin eru löguð að áhugamálum hans. Gamalli hlöðu er breytt í kvikmyndasal og fjárhúsum í skjól fyrir sauðfé sem gengur sjálfala.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Fanney Margrét Eiríksdóttir 1994-
author_facet Fanney Margrét Eiríksdóttir 1994-
author_sort Fanney Margrét Eiríksdóttir 1994-
title Upprisa
title_short Upprisa
title_full Upprisa
title_fullStr Upprisa
title_full_unstemmed Upprisa
title_sort upprisa
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33633
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433)
ENVELOPE(-21.500,-21.500,64.500,64.500)
geographic Halda
Reisa
Borgarfjarðarsýsla
geographic_facet Halda
Reisa
Borgarfjarðarsýsla
genre Borgarfjarðarsýsla
genre_facet Borgarfjarðarsýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33633
_version_ 1766380317817438208