Gamalt! Eldra! Elst! Rannsókn á ritmiðlaumfjöllun um fornleifar og fornleifafræði árin 2000-2006

Íslendingar hafa mikinn áhuga á fornleifum og fornleifafræði. Almenningur fær einkum upplýsingar sínar úr fjölmiðlum, sem eru duglegir við að miðla þessu efni. Birtingarmynd fjölmiðlaumfjöllunarinnar getur þó verið á ýmsa vegu og gera má ráð fyrir því að sé efnið tengt Íslendingasögunum er það mun l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Finnsdóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3362