Gamalt! Eldra! Elst! Rannsókn á ritmiðlaumfjöllun um fornleifar og fornleifafræði árin 2000-2006

Íslendingar hafa mikinn áhuga á fornleifum og fornleifafræði. Almenningur fær einkum upplýsingar sínar úr fjölmiðlum, sem eru duglegir við að miðla þessu efni. Birtingarmynd fjölmiðlaumfjöllunarinnar getur þó verið á ýmsa vegu og gera má ráð fyrir því að sé efnið tengt Íslendingasögunum er það mun l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Finnsdóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3362
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3362
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3362 2023-05-15T18:07:01+02:00 Gamalt! Eldra! Elst! Rannsókn á ritmiðlaumfjöllun um fornleifar og fornleifafræði árin 2000-2006 Guðrún Finnsdóttir 1976- Háskóli Íslands 2008-10-07T09:08:46Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3362 is ice http://hdl.handle.net/1946/3362 Fornleifafræði Fornleifar Fjölmiðlar Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:53:35Z Íslendingar hafa mikinn áhuga á fornleifum og fornleifafræði. Almenningur fær einkum upplýsingar sínar úr fjölmiðlum, sem eru duglegir við að miðla þessu efni. Birtingarmynd fjölmiðlaumfjöllunarinnar getur þó verið á ýmsa vegu og gera má ráð fyrir því að sé efnið tengt Íslendingasögunum er það mun líklegra til að vekja áhuga sem flestra. Í ritgerðinni er tekist á við að greina hvaða efni er helst miðlað til almennings og hvað ekki í þessu samhengi. Skoðað er hvort fornleifafræðingum finnist það almennt nauðsynlegt að vera í góðu sambandi við almenning í gegnum fjölmiðla og hvort þeir geti sjálfir haft áhrif á það sem þar birtist. Þá var kannað hvort nauðsynlegt sé að tengja fornleifafræðiuppgötvanir hérlendis við Íslendingasögurnar til þess að vekja áhuga almennings. Flett var upp í ritmiðlum á tímabilinu 2000-2006 og leitað eftir fréttum/greinum/umfjöllun/tilkynningum tengdum fornleifum og fornleifafræði með ákveðnum leitarorðum og þær síðan flokkaðar eftir efni. Fjórar fornleifarannsóknir sem styrktar voru af Kristnihátíðarsjóði voru teknar til frekari skoðunar, þ.e. Hólar í Hjaltadal, Kirkjubæjarklaustur, Skálholt og Skriðuklaustur, auk fornleifarannsóknar við Aðalstræti í Reykjavík. Rætt var við fornleifafræðinga og blaðamenn til að leita svara við þeim spurningum sem settar voru fram í byrjun auk annarra sem upp komu við vinnslu rannsóknarinnar. Helstu niðurstöður voru þær að aðallega er verið að miðla upplýsingum um uppgrefti til almennings í gegnum ritmiðla auk annars, m.a. fornleifaskráningu, gripi, styrkveitingar og nám. Munur er á umfjöllun um fornleifar og fornleifafræði eftir stærð og dreifingu ritmiðla og fornleifafræðingar nýta sér fjölmiðla í ýmsum tilgangi og þurfa að reiða sig á stuðning almennings. Ef almenningur les ekkert nema um það „stærsta” og „elsta” er hann engu nær um hvað fornleifafræði raunverulega er. Jákvæð umfjöllun er eitt besta vopnið sem nýtist fornleifafræðingum við fjáröflun fyrir rannsóknir sínar en það er engin lausn að fornleifafræðingar skrifi sjálfir fréttirnar. Hinn ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Skálholt ENVELOPE(-20.525,-20.525,64.126,64.126) Flett ENVELOPE(49.200,49.200,-68.150,-68.150) Skriðuklaustur ENVELOPE(-14.979,-14.979,65.044,65.044) Kirkjubæjarklaustur ENVELOPE(-18.053,-18.053,63.789,63.789)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fornleifafræði
Fornleifar
Fjölmiðlar
spellingShingle Fornleifafræði
Fornleifar
Fjölmiðlar
Guðrún Finnsdóttir 1976-
Gamalt! Eldra! Elst! Rannsókn á ritmiðlaumfjöllun um fornleifar og fornleifafræði árin 2000-2006
topic_facet Fornleifafræði
Fornleifar
Fjölmiðlar
description Íslendingar hafa mikinn áhuga á fornleifum og fornleifafræði. Almenningur fær einkum upplýsingar sínar úr fjölmiðlum, sem eru duglegir við að miðla þessu efni. Birtingarmynd fjölmiðlaumfjöllunarinnar getur þó verið á ýmsa vegu og gera má ráð fyrir því að sé efnið tengt Íslendingasögunum er það mun líklegra til að vekja áhuga sem flestra. Í ritgerðinni er tekist á við að greina hvaða efni er helst miðlað til almennings og hvað ekki í þessu samhengi. Skoðað er hvort fornleifafræðingum finnist það almennt nauðsynlegt að vera í góðu sambandi við almenning í gegnum fjölmiðla og hvort þeir geti sjálfir haft áhrif á það sem þar birtist. Þá var kannað hvort nauðsynlegt sé að tengja fornleifafræðiuppgötvanir hérlendis við Íslendingasögurnar til þess að vekja áhuga almennings. Flett var upp í ritmiðlum á tímabilinu 2000-2006 og leitað eftir fréttum/greinum/umfjöllun/tilkynningum tengdum fornleifum og fornleifafræði með ákveðnum leitarorðum og þær síðan flokkaðar eftir efni. Fjórar fornleifarannsóknir sem styrktar voru af Kristnihátíðarsjóði voru teknar til frekari skoðunar, þ.e. Hólar í Hjaltadal, Kirkjubæjarklaustur, Skálholt og Skriðuklaustur, auk fornleifarannsóknar við Aðalstræti í Reykjavík. Rætt var við fornleifafræðinga og blaðamenn til að leita svara við þeim spurningum sem settar voru fram í byrjun auk annarra sem upp komu við vinnslu rannsóknarinnar. Helstu niðurstöður voru þær að aðallega er verið að miðla upplýsingum um uppgrefti til almennings í gegnum ritmiðla auk annars, m.a. fornleifaskráningu, gripi, styrkveitingar og nám. Munur er á umfjöllun um fornleifar og fornleifafræði eftir stærð og dreifingu ritmiðla og fornleifafræðingar nýta sér fjölmiðla í ýmsum tilgangi og þurfa að reiða sig á stuðning almennings. Ef almenningur les ekkert nema um það „stærsta” og „elsta” er hann engu nær um hvað fornleifafræði raunverulega er. Jákvæð umfjöllun er eitt besta vopnið sem nýtist fornleifafræðingum við fjáröflun fyrir rannsóknir sínar en það er engin lausn að fornleifafræðingar skrifi sjálfir fréttirnar. Hinn ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Finnsdóttir 1976-
author_facet Guðrún Finnsdóttir 1976-
author_sort Guðrún Finnsdóttir 1976-
title Gamalt! Eldra! Elst! Rannsókn á ritmiðlaumfjöllun um fornleifar og fornleifafræði árin 2000-2006
title_short Gamalt! Eldra! Elst! Rannsókn á ritmiðlaumfjöllun um fornleifar og fornleifafræði árin 2000-2006
title_full Gamalt! Eldra! Elst! Rannsókn á ritmiðlaumfjöllun um fornleifar og fornleifafræði árin 2000-2006
title_fullStr Gamalt! Eldra! Elst! Rannsókn á ritmiðlaumfjöllun um fornleifar og fornleifafræði árin 2000-2006
title_full_unstemmed Gamalt! Eldra! Elst! Rannsókn á ritmiðlaumfjöllun um fornleifar og fornleifafræði árin 2000-2006
title_sort gamalt! eldra! elst! rannsókn á ritmiðlaumfjöllun um fornleifar og fornleifafræði árin 2000-2006
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/3362
long_lat ENVELOPE(-20.525,-20.525,64.126,64.126)
ENVELOPE(49.200,49.200,-68.150,-68.150)
ENVELOPE(-14.979,-14.979,65.044,65.044)
ENVELOPE(-18.053,-18.053,63.789,63.789)
geographic Reykjavík
Skálholt
Flett
Skriðuklaustur
Kirkjubæjarklaustur
geographic_facet Reykjavík
Skálholt
Flett
Skriðuklaustur
Kirkjubæjarklaustur
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3362
_version_ 1766178862749712384