Recruitment of foreign citizens within Icelandic organizations

Markmið rannsóknarinnar var að skoða aðflutning erlendra ríkisborgara til Íslands og hlutverk fyrirtækja og stofnana við ferlið að flytja til Íslands og finna vinnu. Necolassical model var notuð sem meginkenning rannsóknarinnar ásamt öðrum mikilvægum kenningum um aðflutning erlendra ríkisborgara. Tv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Elísa Karlsdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33456
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33456
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33456 2023-05-15T16:49:10+02:00 Recruitment of foreign citizens within Icelandic organizations Anna Elísa Karlsdóttir 1992- Háskólinn í Reykjavík 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33456 en eng http://hdl.handle.net/1946/33456 Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði Útlendingar Meistaraprófsritgerðir Starfsráðningar Innflytjendur Human resource management and organizational psychology Immigrants Employee selection Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:59:37Z Markmið rannsóknarinnar var að skoða aðflutning erlendra ríkisborgara til Íslands og hlutverk fyrirtækja og stofnana við ferlið að flytja til Íslands og finna vinnu. Necolassical model var notuð sem meginkenning rannsóknarinnar ásamt öðrum mikilvægum kenningum um aðflutning erlendra ríkisborgara. Tvær rannsóknarspurningar voru gefnar upp og kynntar í Introduction kaflanum: RQ1: Að hve miklu leyti telja fyrirtæki sig vera tilbúin að ráða erlent starfsfólk? RQ2: Hvað geta fyrirtæki og stofnanir gert til að auðvelda erlendum ríkisborgurum ferlið að flytja til Íslands og atvinnurekendum með ferlið að ráða erlenda ríkisborgara? Fræðilegi kafli ritgerðarinnar leggur áherslu á viðeigandi kenningar, takmarkanir og hindranir við áðurnefnt ferli. Framkvæmd var fjölþátta greining á gögnum frá nítján erlendum ríkisborgurum og fjórum mannauðsráðgjöfum. Niðurstöður fyrir rannsóknarspurningu eitt leiddu í ljós að mannauðstjórar íslenskra fyrirtækja telja sig þurfa meiri hjálp við ráðningu á erlendu starfsafli. Niðurstöður fyrir rannsóknarspurningu tvö leiddu í ljós að margar leiðir væru til staðar til að auðvelda fyrirtækjum og stofnunum, við ráðningu á erlendu starfsfólki og erlendum ríkisborgurum að flytja til Íslands. Þessi rannsókn er viðbót við fyrri rannsóknir á aðflutningi útlendinga í leit að vinnu. Enn fremur mun hugmyndin um ákveðinn vettvang til að hjálpa erlendum ríkisborgurum, fyrirtækjum og stofnunum með ferlið, þar sem allar upplýsingar væru til staðar á einum stað vonandi ýta af stað breytingum. Takmarkanir og frekari rannsóknir eru tilgreindar í lok Conclusion kaflans. The objective of this research was to explore immigration in Iceland and the role of the organizations and institutions related to the process of settlement. The neoclassical model was used as a leading theory in the study along with other theories of immigration. Two research questions were presented in the introduction chapter: RQ1: To what extent are organizations in Iceland prepared for recruitment of foreign citizens? RQ2: What are ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði
Útlendingar
Meistaraprófsritgerðir
Starfsráðningar
Innflytjendur
Human resource management and organizational psychology
Immigrants
Employee selection
spellingShingle Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði
Útlendingar
Meistaraprófsritgerðir
Starfsráðningar
Innflytjendur
Human resource management and organizational psychology
Immigrants
Employee selection
Anna Elísa Karlsdóttir 1992-
Recruitment of foreign citizens within Icelandic organizations
topic_facet Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði
Útlendingar
Meistaraprófsritgerðir
Starfsráðningar
Innflytjendur
Human resource management and organizational psychology
Immigrants
Employee selection
description Markmið rannsóknarinnar var að skoða aðflutning erlendra ríkisborgara til Íslands og hlutverk fyrirtækja og stofnana við ferlið að flytja til Íslands og finna vinnu. Necolassical model var notuð sem meginkenning rannsóknarinnar ásamt öðrum mikilvægum kenningum um aðflutning erlendra ríkisborgara. Tvær rannsóknarspurningar voru gefnar upp og kynntar í Introduction kaflanum: RQ1: Að hve miklu leyti telja fyrirtæki sig vera tilbúin að ráða erlent starfsfólk? RQ2: Hvað geta fyrirtæki og stofnanir gert til að auðvelda erlendum ríkisborgurum ferlið að flytja til Íslands og atvinnurekendum með ferlið að ráða erlenda ríkisborgara? Fræðilegi kafli ritgerðarinnar leggur áherslu á viðeigandi kenningar, takmarkanir og hindranir við áðurnefnt ferli. Framkvæmd var fjölþátta greining á gögnum frá nítján erlendum ríkisborgurum og fjórum mannauðsráðgjöfum. Niðurstöður fyrir rannsóknarspurningu eitt leiddu í ljós að mannauðstjórar íslenskra fyrirtækja telja sig þurfa meiri hjálp við ráðningu á erlendu starfsafli. Niðurstöður fyrir rannsóknarspurningu tvö leiddu í ljós að margar leiðir væru til staðar til að auðvelda fyrirtækjum og stofnunum, við ráðningu á erlendu starfsfólki og erlendum ríkisborgurum að flytja til Íslands. Þessi rannsókn er viðbót við fyrri rannsóknir á aðflutningi útlendinga í leit að vinnu. Enn fremur mun hugmyndin um ákveðinn vettvang til að hjálpa erlendum ríkisborgurum, fyrirtækjum og stofnunum með ferlið, þar sem allar upplýsingar væru til staðar á einum stað vonandi ýta af stað breytingum. Takmarkanir og frekari rannsóknir eru tilgreindar í lok Conclusion kaflans. The objective of this research was to explore immigration in Iceland and the role of the organizations and institutions related to the process of settlement. The neoclassical model was used as a leading theory in the study along with other theories of immigration. Two research questions were presented in the introduction chapter: RQ1: To what extent are organizations in Iceland prepared for recruitment of foreign citizens? RQ2: What are ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Anna Elísa Karlsdóttir 1992-
author_facet Anna Elísa Karlsdóttir 1992-
author_sort Anna Elísa Karlsdóttir 1992-
title Recruitment of foreign citizens within Icelandic organizations
title_short Recruitment of foreign citizens within Icelandic organizations
title_full Recruitment of foreign citizens within Icelandic organizations
title_fullStr Recruitment of foreign citizens within Icelandic organizations
title_full_unstemmed Recruitment of foreign citizens within Icelandic organizations
title_sort recruitment of foreign citizens within icelandic organizations
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33456
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
geographic Vinnu
Hjálp
geographic_facet Vinnu
Hjálp
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33456
_version_ 1766039270823297024