Úlfarsbraut 46

Þetta lokaverkefni í Byggingariðnfræði við Háskólann í Reykjavík fellst í því að koma með hugmynd að íbúðarhúsi sem til er og breyta því. Það hús skyldi vera með innbyggðum bílskúr og verkefni okkar fólst í því að breyta því þannig að það uppfyllti kröfur verkkaupa sem í þessu tilviki voru okkar lei...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðmundur Bjarkason 1989-, Jóhann Gunnar Stefánsson 1964-, Ævar Sveinn Sveinsson 1989-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33387
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33387
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33387 2024-09-15T18:32:21+00:00 Úlfarsbraut 46 Guðmundur Bjarkason 1989- Jóhann Gunnar Stefánsson 1964- Ævar Sveinn Sveinsson 1989- Háskólinn í Reykjavík 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33387 is ice http://hdl.handle.net/1946/33387 Bygingariðnfræði Steinhús Klæðningar húsa Tækni- og verkfræðideild Thesis Undergraduate diploma 2019 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Þetta lokaverkefni í Byggingariðnfræði við Háskólann í Reykjavík fellst í því að koma með hugmynd að íbúðarhúsi sem til er og breyta því. Það hús skyldi vera með innbyggðum bílskúr og verkefni okkar fólst í því að breyta því þannig að það uppfyllti kröfur verkkaupa sem í þessu tilviki voru okkar leiðbeinendur. Þær kröfur voru að endanleg útgáfa hússins skuli vera á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu. Grunnflötur skyldi ekki vera stærri en 150 m². Neðri hæð skyldi vera steypt og efri hæð úr timbri. Frjálst val væri hinsvegar um gerð og staðsetningu einangrunar. Útveggir ættu að vera klæddir loftræstri klæðningu sem skyldi vera viðhaldslítil í a.m.k. 35 ár. Sama skyldi gilda gildir um gólfefni og innréttingar Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Bygingariðnfræði
Steinhús
Klæðningar húsa
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Bygingariðnfræði
Steinhús
Klæðningar húsa
Tækni- og verkfræðideild
Guðmundur Bjarkason 1989-
Jóhann Gunnar Stefánsson 1964-
Ævar Sveinn Sveinsson 1989-
Úlfarsbraut 46
topic_facet Bygingariðnfræði
Steinhús
Klæðningar húsa
Tækni- og verkfræðideild
description Þetta lokaverkefni í Byggingariðnfræði við Háskólann í Reykjavík fellst í því að koma með hugmynd að íbúðarhúsi sem til er og breyta því. Það hús skyldi vera með innbyggðum bílskúr og verkefni okkar fólst í því að breyta því þannig að það uppfyllti kröfur verkkaupa sem í þessu tilviki voru okkar leiðbeinendur. Þær kröfur voru að endanleg útgáfa hússins skuli vera á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu. Grunnflötur skyldi ekki vera stærri en 150 m². Neðri hæð skyldi vera steypt og efri hæð úr timbri. Frjálst val væri hinsvegar um gerð og staðsetningu einangrunar. Útveggir ættu að vera klæddir loftræstri klæðningu sem skyldi vera viðhaldslítil í a.m.k. 35 ár. Sama skyldi gilda gildir um gólfefni og innréttingar
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Guðmundur Bjarkason 1989-
Jóhann Gunnar Stefánsson 1964-
Ævar Sveinn Sveinsson 1989-
author_facet Guðmundur Bjarkason 1989-
Jóhann Gunnar Stefánsson 1964-
Ævar Sveinn Sveinsson 1989-
author_sort Guðmundur Bjarkason 1989-
title Úlfarsbraut 46
title_short Úlfarsbraut 46
title_full Úlfarsbraut 46
title_fullStr Úlfarsbraut 46
title_full_unstemmed Úlfarsbraut 46
title_sort úlfarsbraut 46
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33387
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33387
_version_ 1810474073668452352