Kínverski ferðamannamarkaðurinn á Íslandi. Greining á þáttum um þjónustu og þróun við kínverskan ferðaþjónustumarkað

Fjöldi kínverskra ferðamanna sem kemur til Íslands hefur farið vaxandi á undanförnum árum. Mörg fyrirtæki hér á landi sjá aukin tækifæri á markaði í þjónustu við kínverska ferðamenn. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða og skilja af hverju Kínverjar ferðast til Íslands og greina helstu þætti sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anton Jiaxu Wei 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33333
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33333
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33333 2023-05-15T16:47:44+02:00 Kínverski ferðamannamarkaðurinn á Íslandi. Greining á þáttum um þjónustu og þróun við kínverskan ferðaþjónustumarkað The Chinese tourist market in Iceland Anton Jiaxu Wei 1994- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33333 is ice http://hdl.handle.net/1946/33333 Ferðamálafræði Kínverjar Ferðamenn Ferðaþjónusta Ísland Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:52:04Z Fjöldi kínverskra ferðamanna sem kemur til Íslands hefur farið vaxandi á undanförnum árum. Mörg fyrirtæki hér á landi sjá aukin tækifæri á markaði í þjónustu við kínverska ferðamenn. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða og skilja af hverju Kínverjar ferðast til Íslands og greina helstu þætti sem íslensk fyrirtæki þurfa að taka til skoðunar til þess að ná inn á kínverska ferðamannamarkaðinn. Í rannsókninni taka þrír viðmælendur þátt í hálfstöðluðum viðtölum. Viðmælendur eru sérfræðingar í kínverskum markaði innan íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja og hafa mikla innsýn í þessa markaði. Einnig er sett fram greining um bæði íslensk ferðaþjónustufyrirtæki og kínversk ferðaþjónustufyrirtæki til að sýna fram á lykilþætti hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum sem þarf að betrumbæta til að ná aukinni samkeppnishæfni. Niðurstöður sýna fram á mikla aukningu kínverskra ferðamanna sem ferðast út fyrir eigin landsteina, að Ísland er orðið tískuáfangastaður fyrir kínverska ferðamenn og mikil aukning er í að þeir komi á eigin vegum til Íslands. Kínverskir ferðamenn sem ferðast til Íslands leitast eftir náttúrufegurð og hafa kínverskir samfélagsmiðlar mikið verið notaðir til að deila ferðaupplifunum á Íslandi. Í rannsókninni er sýnt fram á að margir þættir eru mikilvægir fyrir fyrirtæki til þess að laða til sín kínverska ferðamenn. Upplýsingar verða gefnar um ferðavenjur, bókunarvenjur kínverskra ferðamanna, lykil að markaðsetningaraðferð og skilning á þörf Kínverja auk þess sem útskýrðir verða nánar þættirnir sem íslensk ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að betrumbæta til að verða samkeppnishæf gagnvart kínverskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Kína er stórt land og þar liggja mikil framtíðartækifæri fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki. The number of Chinese tourists coming to Iceland has been increasing in recent years. Many companies in the country see increased opportunities in the market for service to Chinese tourists. The aim of this research is to examine and understand why Chinese people travel to Iceland and analyze the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Kínverjar
Ferðamenn
Ferðaþjónusta
Ísland
spellingShingle Ferðamálafræði
Kínverjar
Ferðamenn
Ferðaþjónusta
Ísland
Anton Jiaxu Wei 1994-
Kínverski ferðamannamarkaðurinn á Íslandi. Greining á þáttum um þjónustu og þróun við kínverskan ferðaþjónustumarkað
topic_facet Ferðamálafræði
Kínverjar
Ferðamenn
Ferðaþjónusta
Ísland
description Fjöldi kínverskra ferðamanna sem kemur til Íslands hefur farið vaxandi á undanförnum árum. Mörg fyrirtæki hér á landi sjá aukin tækifæri á markaði í þjónustu við kínverska ferðamenn. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða og skilja af hverju Kínverjar ferðast til Íslands og greina helstu þætti sem íslensk fyrirtæki þurfa að taka til skoðunar til þess að ná inn á kínverska ferðamannamarkaðinn. Í rannsókninni taka þrír viðmælendur þátt í hálfstöðluðum viðtölum. Viðmælendur eru sérfræðingar í kínverskum markaði innan íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja og hafa mikla innsýn í þessa markaði. Einnig er sett fram greining um bæði íslensk ferðaþjónustufyrirtæki og kínversk ferðaþjónustufyrirtæki til að sýna fram á lykilþætti hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum sem þarf að betrumbæta til að ná aukinni samkeppnishæfni. Niðurstöður sýna fram á mikla aukningu kínverskra ferðamanna sem ferðast út fyrir eigin landsteina, að Ísland er orðið tískuáfangastaður fyrir kínverska ferðamenn og mikil aukning er í að þeir komi á eigin vegum til Íslands. Kínverskir ferðamenn sem ferðast til Íslands leitast eftir náttúrufegurð og hafa kínverskir samfélagsmiðlar mikið verið notaðir til að deila ferðaupplifunum á Íslandi. Í rannsókninni er sýnt fram á að margir þættir eru mikilvægir fyrir fyrirtæki til þess að laða til sín kínverska ferðamenn. Upplýsingar verða gefnar um ferðavenjur, bókunarvenjur kínverskra ferðamanna, lykil að markaðsetningaraðferð og skilning á þörf Kínverja auk þess sem útskýrðir verða nánar þættirnir sem íslensk ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að betrumbæta til að verða samkeppnishæf gagnvart kínverskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Kína er stórt land og þar liggja mikil framtíðartækifæri fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki. The number of Chinese tourists coming to Iceland has been increasing in recent years. Many companies in the country see increased opportunities in the market for service to Chinese tourists. The aim of this research is to examine and understand why Chinese people travel to Iceland and analyze the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anton Jiaxu Wei 1994-
author_facet Anton Jiaxu Wei 1994-
author_sort Anton Jiaxu Wei 1994-
title Kínverski ferðamannamarkaðurinn á Íslandi. Greining á þáttum um þjónustu og þróun við kínverskan ferðaþjónustumarkað
title_short Kínverski ferðamannamarkaðurinn á Íslandi. Greining á þáttum um þjónustu og þróun við kínverskan ferðaþjónustumarkað
title_full Kínverski ferðamannamarkaðurinn á Íslandi. Greining á þáttum um þjónustu og þróun við kínverskan ferðaþjónustumarkað
title_fullStr Kínverski ferðamannamarkaðurinn á Íslandi. Greining á þáttum um þjónustu og þróun við kínverskan ferðaþjónustumarkað
title_full_unstemmed Kínverski ferðamannamarkaðurinn á Íslandi. Greining á þáttum um þjónustu og þróun við kínverskan ferðaþjónustumarkað
title_sort kínverski ferðamannamarkaðurinn á íslandi. greining á þáttum um þjónustu og þróun við kínverskan ferðaþjónustumarkað
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33333
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Mikla
geographic_facet Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33333
_version_ 1766037826461237248