Öryggisvitund gesta í Reynisfjöru. Viðhorf gesta í Reynisfjöru til öryggis og viðvörunarskilta í fjörunni

Í Reynisfjöru á suðurlandi hefur fjöldi slysa átt sér stað á síðustu árum og nú síðast árið 2016 lést kínverskur ferðamaður þegar brimið skellti honum í klettavegg. Í kjölfarið var sett nýtt viðvörunarskilti á staðinn til að auka meðvitund gesta fyrir þeim hættum sem leynast í fjörunni. Í ritgerðinn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birkir Björnsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33319