Öryggisvitund gesta í Reynisfjöru. Viðhorf gesta í Reynisfjöru til öryggis og viðvörunarskilta í fjörunni

Í Reynisfjöru á suðurlandi hefur fjöldi slysa átt sér stað á síðustu árum og nú síðast árið 2016 lést kínverskur ferðamaður þegar brimið skellti honum í klettavegg. Í kjölfarið var sett nýtt viðvörunarskilti á staðinn til að auka meðvitund gesta fyrir þeim hættum sem leynast í fjörunni. Í ritgerðinn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birkir Björnsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33319
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33319
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33319 2023-05-15T16:52:49+02:00 Öryggisvitund gesta í Reynisfjöru. Viðhorf gesta í Reynisfjöru til öryggis og viðvörunarskilta í fjörunni Safety awareness amongst guests in Reynisfjara Birkir Björnsson 1993- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33319 is ice http://hdl.handle.net/1946/33319 Ferðamálafræði Reynisfjara Ferðamenn Banaslys Slysavarnir Öryggisgæsla Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:53Z Í Reynisfjöru á suðurlandi hefur fjöldi slysa átt sér stað á síðustu árum og nú síðast árið 2016 lést kínverskur ferðamaður þegar brimið skellti honum í klettavegg. Í kjölfarið var sett nýtt viðvörunarskilti á staðinn til að auka meðvitund gesta fyrir þeim hættum sem leynast í fjörunni. Í ritgerðinni verður fjallað um hver öryggisvitund gesta er í fjörunni sem og viðhorf þeirra til öryggis og viðvörunarskilta í Reynisfjöru. Gögnum var aflað með spurningalista sem og stuttum viðtölum sem fóru fram í fjörunni og voru niðurstöðurnar þær að öryggisvitund gesta í fjörunni er að mestu leyti góð. Gestir upplifa sig örugga, telja sig meðvitaða um hætturnar í fjörunni og telja þeir sig gera grein fyrir því að fjaran er hættulegur staður. Gestir fjörunnar skilja, sjá og lesa viðvörunarskiltin í fjörunni sem eru hjálpleg til að gestir öðlist skilning á hættum svæðisins. Hins vegar má gera betur í öryggismálum í fjörunni þar sem það eru fáeinir gestir sem hafa litla sem enga öryggisvitund á staðnum og þá getur farið illa. Lykilorð: Reynisfjara, öryggi, viðvörunarskilti, hættur In Reynisfjara, a beach located in the southern area of Iceland have numbers of accidents occured in the past years and the most recent case being a chinese tourist who got knocked in a rock wall by a wave 2016. After that happened a new warning sign was put up to help guests learn about the hazards in the beach. The essay will focus on guest‘s safety awareness and their attitude towards safety and warning signs in Reynisfjara. The data was collect by survey and short interviews in Reynisfjara and the results showed that guests in Reynisfjara are mostly well aware about their safety. They experience themselves safe and are aware of the hazards in the area realizing the place is dangerous. The guests also see, understand and read the warning sings located in Reynisfjara and they find it helpfull to look at the signs to get a better understanding of the hazards in the area. However, there are few guests that are not aware about their safety in ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) Staður ENVELOPE(-22.367,-22.367,65.483,65.483)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Reynisfjara
Ferðamenn
Banaslys
Slysavarnir
Öryggisgæsla
spellingShingle Ferðamálafræði
Reynisfjara
Ferðamenn
Banaslys
Slysavarnir
Öryggisgæsla
Birkir Björnsson 1993-
Öryggisvitund gesta í Reynisfjöru. Viðhorf gesta í Reynisfjöru til öryggis og viðvörunarskilta í fjörunni
topic_facet Ferðamálafræði
Reynisfjara
Ferðamenn
Banaslys
Slysavarnir
Öryggisgæsla
description Í Reynisfjöru á suðurlandi hefur fjöldi slysa átt sér stað á síðustu árum og nú síðast árið 2016 lést kínverskur ferðamaður þegar brimið skellti honum í klettavegg. Í kjölfarið var sett nýtt viðvörunarskilti á staðinn til að auka meðvitund gesta fyrir þeim hættum sem leynast í fjörunni. Í ritgerðinni verður fjallað um hver öryggisvitund gesta er í fjörunni sem og viðhorf þeirra til öryggis og viðvörunarskilta í Reynisfjöru. Gögnum var aflað með spurningalista sem og stuttum viðtölum sem fóru fram í fjörunni og voru niðurstöðurnar þær að öryggisvitund gesta í fjörunni er að mestu leyti góð. Gestir upplifa sig örugga, telja sig meðvitaða um hætturnar í fjörunni og telja þeir sig gera grein fyrir því að fjaran er hættulegur staður. Gestir fjörunnar skilja, sjá og lesa viðvörunarskiltin í fjörunni sem eru hjálpleg til að gestir öðlist skilning á hættum svæðisins. Hins vegar má gera betur í öryggismálum í fjörunni þar sem það eru fáeinir gestir sem hafa litla sem enga öryggisvitund á staðnum og þá getur farið illa. Lykilorð: Reynisfjara, öryggi, viðvörunarskilti, hættur In Reynisfjara, a beach located in the southern area of Iceland have numbers of accidents occured in the past years and the most recent case being a chinese tourist who got knocked in a rock wall by a wave 2016. After that happened a new warning sign was put up to help guests learn about the hazards in the beach. The essay will focus on guest‘s safety awareness and their attitude towards safety and warning signs in Reynisfjara. The data was collect by survey and short interviews in Reynisfjara and the results showed that guests in Reynisfjara are mostly well aware about their safety. They experience themselves safe and are aware of the hazards in the area realizing the place is dangerous. The guests also see, understand and read the warning sings located in Reynisfjara and they find it helpfull to look at the signs to get a better understanding of the hazards in the area. However, there are few guests that are not aware about their safety in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Birkir Björnsson 1993-
author_facet Birkir Björnsson 1993-
author_sort Birkir Björnsson 1993-
title Öryggisvitund gesta í Reynisfjöru. Viðhorf gesta í Reynisfjöru til öryggis og viðvörunarskilta í fjörunni
title_short Öryggisvitund gesta í Reynisfjöru. Viðhorf gesta í Reynisfjöru til öryggis og viðvörunarskilta í fjörunni
title_full Öryggisvitund gesta í Reynisfjöru. Viðhorf gesta í Reynisfjöru til öryggis og viðvörunarskilta í fjörunni
title_fullStr Öryggisvitund gesta í Reynisfjöru. Viðhorf gesta í Reynisfjöru til öryggis og viðvörunarskilta í fjörunni
title_full_unstemmed Öryggisvitund gesta í Reynisfjöru. Viðhorf gesta í Reynisfjöru til öryggis og viðvörunarskilta í fjörunni
title_sort öryggisvitund gesta í reynisfjöru. viðhorf gesta í reynisfjöru til öryggis og viðvörunarskilta í fjörunni
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33319
long_lat ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
ENVELOPE(-22.367,-22.367,65.483,65.483)
geographic Enga
Staður
geographic_facet Enga
Staður
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33319
_version_ 1766043241262612480