„Framtíðin getur orðið björt“ Horfur í ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin

Greinargerð þessi lýsir vinnuferlinu á bak við útvarpsþættina Horft til framtíðar sem fjalla um framtíð ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin og er hluti af meistaraverkefni mínu í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Ferðaþjónustan hefur verið mikið í umræðunni í samfélaginu síðustu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33314
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33314
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33314 2023-05-15T16:49:10+02:00 „Framtíðin getur orðið björt“ Horfur í ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir 1992- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf audio/x-mpeg http://hdl.handle.net/1946/33314 is ice http://hdl.handle.net/1946/33314 Blaða- og fréttamennska Ferðaþjónusta Fjölmiðlar Útvarpsefni Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:55:44Z Greinargerð þessi lýsir vinnuferlinu á bak við útvarpsþættina Horft til framtíðar sem fjalla um framtíð ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin og er hluti af meistaraverkefni mínu í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Ferðaþjónustan hefur verið mikið í umræðunni í samfélaginu síðustu ár enda hefur hún vaxið stjarnfræðilega síðastliðinn áratug. Fjölmiðlaumræða einkennist af fjölgun ferðamanna, uppbyggingu hótela og álags á náttúruna. Hér er ekki ætlunin að halda áfram þeirri umræðu heldur skoða horfur í ferðaþjónustunni til næstu 20 til 30 ára og þær áskoranir sem atvinnugreinin stendur frammi fyrir. Greinargerðin fjallar meðal annars um ástæðurnar að baki þeirri ákvörðun að fjalla um þetta málefni, fræðilega umfjöllun um fjölmiðla, fjölmiðlaumhverfið á Íslandi og mikilvægi þess að hafa rými til að kryfja ákveðin málefni til mergjar. Fjallað er um starfsumhverfi blaðamanna hér á landi og ástæður þess að sérhæfing er ekki mikil á fjölmiðlum landsins. Mikilvægi þess að fjalla um þetta málefni á sérhæfðan hátt og þá hættu sem stafar af sjálfsritskoðun. Því næst er vinnuferlinu að baki þáttunum lýst og niðurstöður verkefnisins dregnar saman. Umræður og lokaorð innihalda síðan upplifun höfundar af verkefninu, sem og hvernig niðurstöðurnar ríma við fræðilega umfjöllun. Meginniðurstöður verkefnisins eru að framtíð ferðaþjónustu á Íslandi getur orðið björt og samfélagið á alla möguleika á því að byggja ferðaþjónustu upp sem öfluga atvinnugrein, ef rétt er haldið á spöðunum. Áskoranir sem greinin stendur frammi fyrir eru ekki smáar í sniðum og ljóst að stjórnvöld og atvinnugreinin þurfa að vinna saman að lausnum við þeim. This report describes the process behind the two radio programs Looking to the future on the future of tourism in Iceland, the next 20 to 30 years. This report is one of two parts of my MA-project in Journalism at the University of Iceland. Tourism has been in the public discourse for the last few years and has been characterized by the increasing amount of tourists visiting the country, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Blaða- og fréttamennska
Ferðaþjónusta
Fjölmiðlar
Útvarpsefni
spellingShingle Blaða- og fréttamennska
Ferðaþjónusta
Fjölmiðlar
Útvarpsefni
Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir 1992-
„Framtíðin getur orðið björt“ Horfur í ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin
topic_facet Blaða- og fréttamennska
Ferðaþjónusta
Fjölmiðlar
Útvarpsefni
description Greinargerð þessi lýsir vinnuferlinu á bak við útvarpsþættina Horft til framtíðar sem fjalla um framtíð ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin og er hluti af meistaraverkefni mínu í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Ferðaþjónustan hefur verið mikið í umræðunni í samfélaginu síðustu ár enda hefur hún vaxið stjarnfræðilega síðastliðinn áratug. Fjölmiðlaumræða einkennist af fjölgun ferðamanna, uppbyggingu hótela og álags á náttúruna. Hér er ekki ætlunin að halda áfram þeirri umræðu heldur skoða horfur í ferðaþjónustunni til næstu 20 til 30 ára og þær áskoranir sem atvinnugreinin stendur frammi fyrir. Greinargerðin fjallar meðal annars um ástæðurnar að baki þeirri ákvörðun að fjalla um þetta málefni, fræðilega umfjöllun um fjölmiðla, fjölmiðlaumhverfið á Íslandi og mikilvægi þess að hafa rými til að kryfja ákveðin málefni til mergjar. Fjallað er um starfsumhverfi blaðamanna hér á landi og ástæður þess að sérhæfing er ekki mikil á fjölmiðlum landsins. Mikilvægi þess að fjalla um þetta málefni á sérhæfðan hátt og þá hættu sem stafar af sjálfsritskoðun. Því næst er vinnuferlinu að baki þáttunum lýst og niðurstöður verkefnisins dregnar saman. Umræður og lokaorð innihalda síðan upplifun höfundar af verkefninu, sem og hvernig niðurstöðurnar ríma við fræðilega umfjöllun. Meginniðurstöður verkefnisins eru að framtíð ferðaþjónustu á Íslandi getur orðið björt og samfélagið á alla möguleika á því að byggja ferðaþjónustu upp sem öfluga atvinnugrein, ef rétt er haldið á spöðunum. Áskoranir sem greinin stendur frammi fyrir eru ekki smáar í sniðum og ljóst að stjórnvöld og atvinnugreinin þurfa að vinna saman að lausnum við þeim. This report describes the process behind the two radio programs Looking to the future on the future of tourism in Iceland, the next 20 to 30 years. This report is one of two parts of my MA-project in Journalism at the University of Iceland. Tourism has been in the public discourse for the last few years and has been characterized by the increasing amount of tourists visiting the country, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir 1992-
author_facet Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir 1992-
author_sort Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir 1992-
title „Framtíðin getur orðið björt“ Horfur í ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin
title_short „Framtíðin getur orðið björt“ Horfur í ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin
title_full „Framtíðin getur orðið björt“ Horfur í ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin
title_fullStr „Framtíðin getur orðið björt“ Horfur í ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin
title_full_unstemmed „Framtíðin getur orðið björt“ Horfur í ferðaþjónustu á Íslandi næstu 20 til 30 árin
title_sort „framtíðin getur orðið björt“ horfur í ferðaþjónustu á íslandi næstu 20 til 30 árin
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33314
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
geographic Halda
Bak
geographic_facet Halda
Bak
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33314
_version_ 1766039294359633920