„Ógnin hefur sett mark sitt á allt okkar líf": Greining á orðræðu um fyrirhugaða virkjun Urriðafoss í Þjórsá

Í gegnum tíðina hafa virkjunarmál verið umdeild og ágreiningur hefur átt sér stað um hvort virkja eigi vatnsföll landsins. Algengt er að árekstrar verði á milli þeirra sem hlynntir eru náttúruvernd og annarra sem vilja framleiða raforku með vatnsafli. Í þessari ritgerð skal rýnt í orðræðu sem átti s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Almarsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33285