Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári
Streita og kulnun meðal hjúkrunarfræðinema er þekkt vandamál sem lítið hefur verið rannsakað hérlendis. Erlendar rannsóknir benda til þess að hjúkrunarfræðinemar upplifi meiri streitu og kulnun en aðrir háskólanemar. Þeir hjúkrunarfræðinemar sem upplifa streitu og kulnun í námi eru líklegri til að h...
Main Authors: | , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2019
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/33175 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/33175 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/33175 2023-05-15T13:08:24+02:00 Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári Stress and burnout among nursing students in their final year Salome Jónsdóttir 1995- Rakel Dís Björnsdóttir 1995- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf image/png http://hdl.handle.net/1946/33175 is ice http://hdl.handle.net/1946/33175 Hjúkrunarfræði Háskólanemar Streita Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:52:30Z Streita og kulnun meðal hjúkrunarfræðinema er þekkt vandamál sem lítið hefur verið rannsakað hérlendis. Erlendar rannsóknir benda til þess að hjúkrunarfræðinemar upplifi meiri streitu og kulnun en aðrir háskólanemar. Þeir hjúkrunarfræðinemar sem upplifa streitu og kulnun í námi eru líklegri til að hætta störfum við hjúkrun fyrstu árin eftir útskrift. Tilgangur þessarar rannsóknar var í fyrsta lagi að kanna hvort hjúkrunarfræðinemar á lokaári upplifi streitu og kulnun í námi. Í öðru lagi að kanna tengsl almennrar streitu við námstengda streitu og hvort munur sé á milli skóla. Í þriðja lagi að kanna tengsl bakgrunnsbreyta við almenna streitu og að lokum að kanna hversu líklegir þeir eru til að starfa við hjúkrun í framtíðinni. Rannsóknin er hluti af stærri rannsókn Birnu G. Flygenring og Herdísar Sveinsdóttur sem skiptist í fjóra hluta. Í þessu verkefni er unnið úr gögnum sem rannsakendur söfnuðu í fyrsta hluta rannsóknarinnar. Rannsóknarsniðið var lýsandi, megindleg þversniðsrannsókn, þar sem spurningalisti var sendur rafrænt til allra hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri í maí 2018. Spurningalistinn samanstóð af tveimur mælitækjum, streitukvarðanum Perceived Stress Scale (PSS) og kulnunarkvarðanum Copenhagen Burnout Inventory (CBI) ásamt spurningum um námstengda streitu, framtíðaráform í hjúkrun og bakgrunn þátttakenda. Af 116 nemendum svöruðu 82 (70,7%) spurningalistanum. Meirihluti þátttakenda voru konur á aldrinum 25-29 ára sem unnu við hjúkrun samhliða námi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að hjúkrunarfræðinemar á lokaári upplifa allnokkra streitu og kulnun. Meðalstreitustig var 17,8 á PSS kvarða og meðalkulnunarstig 44,3 á CBI kvarða þar sem námstengd kulnun mældist hæst. Jákvæð tengsl fundust milli almennrar streitu á PSS kvarða og námstengdrar streitu. Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands upplifðu marktækt meiri námstengda streitu tengda skort á námsleiðbeiningum og samskiptum við kennara en nemendur sem stunduðu nám við Háskólann á Akureyri. Þeir þátttakendur sem ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Hjúkrunarfræði Háskólanemar Streita |
spellingShingle |
Hjúkrunarfræði Háskólanemar Streita Salome Jónsdóttir 1995- Rakel Dís Björnsdóttir 1995- Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári |
topic_facet |
Hjúkrunarfræði Háskólanemar Streita |
description |
Streita og kulnun meðal hjúkrunarfræðinema er þekkt vandamál sem lítið hefur verið rannsakað hérlendis. Erlendar rannsóknir benda til þess að hjúkrunarfræðinemar upplifi meiri streitu og kulnun en aðrir háskólanemar. Þeir hjúkrunarfræðinemar sem upplifa streitu og kulnun í námi eru líklegri til að hætta störfum við hjúkrun fyrstu árin eftir útskrift. Tilgangur þessarar rannsóknar var í fyrsta lagi að kanna hvort hjúkrunarfræðinemar á lokaári upplifi streitu og kulnun í námi. Í öðru lagi að kanna tengsl almennrar streitu við námstengda streitu og hvort munur sé á milli skóla. Í þriðja lagi að kanna tengsl bakgrunnsbreyta við almenna streitu og að lokum að kanna hversu líklegir þeir eru til að starfa við hjúkrun í framtíðinni. Rannsóknin er hluti af stærri rannsókn Birnu G. Flygenring og Herdísar Sveinsdóttur sem skiptist í fjóra hluta. Í þessu verkefni er unnið úr gögnum sem rannsakendur söfnuðu í fyrsta hluta rannsóknarinnar. Rannsóknarsniðið var lýsandi, megindleg þversniðsrannsókn, þar sem spurningalisti var sendur rafrænt til allra hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri í maí 2018. Spurningalistinn samanstóð af tveimur mælitækjum, streitukvarðanum Perceived Stress Scale (PSS) og kulnunarkvarðanum Copenhagen Burnout Inventory (CBI) ásamt spurningum um námstengda streitu, framtíðaráform í hjúkrun og bakgrunn þátttakenda. Af 116 nemendum svöruðu 82 (70,7%) spurningalistanum. Meirihluti þátttakenda voru konur á aldrinum 25-29 ára sem unnu við hjúkrun samhliða námi. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að hjúkrunarfræðinemar á lokaári upplifa allnokkra streitu og kulnun. Meðalstreitustig var 17,8 á PSS kvarða og meðalkulnunarstig 44,3 á CBI kvarða þar sem námstengd kulnun mældist hæst. Jákvæð tengsl fundust milli almennrar streitu á PSS kvarða og námstengdrar streitu. Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands upplifðu marktækt meiri námstengda streitu tengda skort á námsleiðbeiningum og samskiptum við kennara en nemendur sem stunduðu nám við Háskólann á Akureyri. Þeir þátttakendur sem ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Salome Jónsdóttir 1995- Rakel Dís Björnsdóttir 1995- |
author_facet |
Salome Jónsdóttir 1995- Rakel Dís Björnsdóttir 1995- |
author_sort |
Salome Jónsdóttir 1995- |
title |
Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári |
title_short |
Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári |
title_full |
Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári |
title_fullStr |
Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári |
title_full_unstemmed |
Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári |
title_sort |
streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári |
publishDate |
2019 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/33175 |
geographic |
Akureyri |
geographic_facet |
Akureyri |
genre |
Akureyri Akureyri Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/33175 |
_version_ |
1766086286849867776 |