Skaðabætur vegna opinberra innkaupa

Viðfangsefni ritgerðarinnar er skaðabætur vegna opinberra innkaupa. Í 119. gr. laga nr. 120/2016 um opinber innkaup er fjallað um skilyrði þess að kaupandi verði dæmdur skaðabótaskyldur vegna brota við opinber innkaup. Annað af tveimur meginmarkmiðum þessar ritgerðar er að skýra inntak gildandi bóta...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Narfi Magnússon 1993-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/33146
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/33146
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/33146 2023-05-15T16:52:23+02:00 Skaðabætur vegna opinberra innkaupa Guðmundur Narfi Magnússon 1993- Háskólinn í Reykjavík 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33146 is ice http://hdl.handle.net/1946/33146 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Skaðabótaréttur Opinber innkaup Skaðabætur Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:25Z Viðfangsefni ritgerðarinnar er skaðabætur vegna opinberra innkaupa. Í 119. gr. laga nr. 120/2016 um opinber innkaup er fjallað um skilyrði þess að kaupandi verði dæmdur skaðabótaskyldur vegna brota við opinber innkaup. Annað af tveimur meginmarkmiðum þessar ritgerðar er að skýra inntak gildandi bótaákvæða laganna með hliðsjón af fræðiskrifum, úrskurðarframkvæmd kærunefndar útboðsmála og dómaframkvæmd Hæstaréttar Íslands. Hitt markmið ritgerðarinnar er að taka til skoðunar hvort skaðabætur vegna brota á reglum um opinber innkaup sé virkt réttarúrræði hér á landi, eða hvort þörf sé á úrbótum. Megináhersla verður lögð á íslenskan rétt en vegna skyldleika íslenskra laga um opinber innkaup við Evrópurétt verður ekki hjá því komist að gera stuttlega grein fyrir þróun mála í Evrópu. Meginniðurstöður ritgerðarinnar eru þær að um virkt réttarúrræði sé að ræða en langur málsmeðferðartími fyrir dómstólum er til þess fallinn að takmarka aðgengi að úrræðinu. Það er vert að líta til réttarþróunar í Danmörku, ásamt því að leita leiða til að draga enn frekar úr líkum á dómsmálum af þessari tegund. Að mati höfundar má einnig færa rök fyrir því að dómaframkvæmd Hæstaréttar er lýtur að skaðabótum og ákvörðun dráttarvaxta vegna brota við opinber innkaup er enn ábótavant. Með hliðsjón af þeim ríku hagsmunum málsaðila sem geta verið í húfi varðandi úrlausn dómstóla um réttindi þeirra og skyldur verður að koma þessum málum í fastari skorður. The subject matter of this thesis is the issue of damages for breach of public procurement rules. Article 119 of the Public Procurement Act No. 120/2016 lays down the conditions for holding the contracting authority liable for such a breach. The purpose of the thesis is mainly twofold: first, to clarify the content of the current damages provision laid down in the Public Procurement Act, with reference to academic literature, the rulings of the Public Procurement Complaints Committee, and the case law of the Supreme Court of Iceland; second, to examine whether damages for breach of procurement ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Skaðabótaréttur
Opinber innkaup
Skaðabætur
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Skaðabótaréttur
Opinber innkaup
Skaðabætur
Guðmundur Narfi Magnússon 1993-
Skaðabætur vegna opinberra innkaupa
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Skaðabótaréttur
Opinber innkaup
Skaðabætur
description Viðfangsefni ritgerðarinnar er skaðabætur vegna opinberra innkaupa. Í 119. gr. laga nr. 120/2016 um opinber innkaup er fjallað um skilyrði þess að kaupandi verði dæmdur skaðabótaskyldur vegna brota við opinber innkaup. Annað af tveimur meginmarkmiðum þessar ritgerðar er að skýra inntak gildandi bótaákvæða laganna með hliðsjón af fræðiskrifum, úrskurðarframkvæmd kærunefndar útboðsmála og dómaframkvæmd Hæstaréttar Íslands. Hitt markmið ritgerðarinnar er að taka til skoðunar hvort skaðabætur vegna brota á reglum um opinber innkaup sé virkt réttarúrræði hér á landi, eða hvort þörf sé á úrbótum. Megináhersla verður lögð á íslenskan rétt en vegna skyldleika íslenskra laga um opinber innkaup við Evrópurétt verður ekki hjá því komist að gera stuttlega grein fyrir þróun mála í Evrópu. Meginniðurstöður ritgerðarinnar eru þær að um virkt réttarúrræði sé að ræða en langur málsmeðferðartími fyrir dómstólum er til þess fallinn að takmarka aðgengi að úrræðinu. Það er vert að líta til réttarþróunar í Danmörku, ásamt því að leita leiða til að draga enn frekar úr líkum á dómsmálum af þessari tegund. Að mati höfundar má einnig færa rök fyrir því að dómaframkvæmd Hæstaréttar er lýtur að skaðabótum og ákvörðun dráttarvaxta vegna brota við opinber innkaup er enn ábótavant. Með hliðsjón af þeim ríku hagsmunum málsaðila sem geta verið í húfi varðandi úrlausn dómstóla um réttindi þeirra og skyldur verður að koma þessum málum í fastari skorður. The subject matter of this thesis is the issue of damages for breach of public procurement rules. Article 119 of the Public Procurement Act No. 120/2016 lays down the conditions for holding the contracting authority liable for such a breach. The purpose of the thesis is mainly twofold: first, to clarify the content of the current damages provision laid down in the Public Procurement Act, with reference to academic literature, the rulings of the Public Procurement Complaints Committee, and the case law of the Supreme Court of Iceland; second, to examine whether damages for breach of procurement ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Guðmundur Narfi Magnússon 1993-
author_facet Guðmundur Narfi Magnússon 1993-
author_sort Guðmundur Narfi Magnússon 1993-
title Skaðabætur vegna opinberra innkaupa
title_short Skaðabætur vegna opinberra innkaupa
title_full Skaðabætur vegna opinberra innkaupa
title_fullStr Skaðabætur vegna opinberra innkaupa
title_full_unstemmed Skaðabætur vegna opinberra innkaupa
title_sort skaðabætur vegna opinberra innkaupa
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/33146
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Draga
Mati
geographic_facet Draga
Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/33146
_version_ 1766042589603037184