Skimun á forstigi ristilkrabbameina
Ágrip Skimun á forstigi Ristilkrabbameina Jón Erlingur Stefánsson1 Ásgeir Böðvarsson2, Sigrún Helga Lund3 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Heilbrigðisstofnun Norðurlands, 3Íslensk Erfðagreining Inngangur: Krabbamein í ristli og endaþarmi er heilbrigðisvá sem Íslendingar kannast við jafnt og aðrar vestu...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2019
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/33121 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/33121 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/33121 2023-05-15T16:36:20+02:00 Skimun á forstigi ristilkrabbameina Jón Erlingur Stefánsson 1992- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/33121 is ice http://hdl.handle.net/1946/33121 Læknisfræði Krabbamein Ristilkrabbamein Endaþarmskrabbamein Skimun Forvarnir Rannsóknir Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:54:00Z Ágrip Skimun á forstigi Ristilkrabbameina Jón Erlingur Stefánsson1 Ásgeir Böðvarsson2, Sigrún Helga Lund3 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Heilbrigðisstofnun Norðurlands, 3Íslensk Erfðagreining Inngangur: Krabbamein í ristli og endaþarmi er heilbrigðisvá sem Íslendingar kannast við jafnt og aðrar vesturlandaþjóðir. Krabbameinið er annað algengasta hjá körlum á Íslandi og það þriðja algengasta hjá konum. Almennt er talið að ristilkrabbamein eigi sér forstig, svokölluð kirtilæxli (adenoma), sem myndist töluvert áður en meinið sjálft lætur á sér kræla. Þau eru í eðli sínu góðkynja æxli en hafa möguleika á að verða illkynja. Þessi forstig má greina og fjarlægja með ristilspeglun. Efniviður og aðferðir: Árið 2012 fór af stað skimun fyrir forstigum ristilkrabbameina á Húsavík sem náði til Þingeyjarsýslna, árið 2015 bættist Skagafjörður í hópinn. Þar er öllum einstaklingum búsettum á svæðinu sem eru 55 ára á því almanaksári boðið að koma í ristilspeglun sér að kostnaðarlausu þökk sé góðgerðafélögunum Lions á Húsavík og Kiwanis á Sauðárkróki ásamt Heilbrigðisstofnun Norður-lands. Rannsóknin náði til allra þeirra einstaklinga sem þegið hafa ristilspeglun í nafni þessarar allsherjarskimunar á árunum 2012 – 2018. Samtals 479 einstaklingar. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hver sé tíðni góðkynja og illkynja æxla í ristli við 55 ára aldur. Könnuð voru tengsl reykinga og ættarsögu um ristilkrabbamein við sepamyndun. Athugaðar voru breytingar á staðsetningarmynstri sepa og könnuð tíðni ristilpokamyndunar. Einnig voru gæði sjálfrar rannsóknarinnar metin þar sem skoðaðir voru þættir eins og fals jákvæðni og fals neikvæðni þegar sérfræðingur metur áhættugerð sepa við ristilspeglun og jafnframt athugað hvort að það tengist ákveðnum útlitsgerðum sepanna eða staðsetningu. Niðurstöður: 0,84% fólks var með illkynja æxli og tíðni góðkynja kirtilæxla var 19,6%. Tíðni allra sepa er marktækt lægri hjá konum en körlum. Fólk sem hefur ættarsögu um ristilkrabbamein er líklegra til að hafa að hafa góðkynja kirtilæxli. Fólk sem hefur reykt er ... Thesis Húsavík Skemman (Iceland) Skagafjörður ENVELOPE(-19.561,-19.561,65.875,65.875) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Læknisfræði Krabbamein Ristilkrabbamein Endaþarmskrabbamein Skimun Forvarnir Rannsóknir |
spellingShingle |
Læknisfræði Krabbamein Ristilkrabbamein Endaþarmskrabbamein Skimun Forvarnir Rannsóknir Jón Erlingur Stefánsson 1992- Skimun á forstigi ristilkrabbameina |
topic_facet |
Læknisfræði Krabbamein Ristilkrabbamein Endaþarmskrabbamein Skimun Forvarnir Rannsóknir |
description |
Ágrip Skimun á forstigi Ristilkrabbameina Jón Erlingur Stefánsson1 Ásgeir Böðvarsson2, Sigrún Helga Lund3 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Heilbrigðisstofnun Norðurlands, 3Íslensk Erfðagreining Inngangur: Krabbamein í ristli og endaþarmi er heilbrigðisvá sem Íslendingar kannast við jafnt og aðrar vesturlandaþjóðir. Krabbameinið er annað algengasta hjá körlum á Íslandi og það þriðja algengasta hjá konum. Almennt er talið að ristilkrabbamein eigi sér forstig, svokölluð kirtilæxli (adenoma), sem myndist töluvert áður en meinið sjálft lætur á sér kræla. Þau eru í eðli sínu góðkynja æxli en hafa möguleika á að verða illkynja. Þessi forstig má greina og fjarlægja með ristilspeglun. Efniviður og aðferðir: Árið 2012 fór af stað skimun fyrir forstigum ristilkrabbameina á Húsavík sem náði til Þingeyjarsýslna, árið 2015 bættist Skagafjörður í hópinn. Þar er öllum einstaklingum búsettum á svæðinu sem eru 55 ára á því almanaksári boðið að koma í ristilspeglun sér að kostnaðarlausu þökk sé góðgerðafélögunum Lions á Húsavík og Kiwanis á Sauðárkróki ásamt Heilbrigðisstofnun Norður-lands. Rannsóknin náði til allra þeirra einstaklinga sem þegið hafa ristilspeglun í nafni þessarar allsherjarskimunar á árunum 2012 – 2018. Samtals 479 einstaklingar. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hver sé tíðni góðkynja og illkynja æxla í ristli við 55 ára aldur. Könnuð voru tengsl reykinga og ættarsögu um ristilkrabbamein við sepamyndun. Athugaðar voru breytingar á staðsetningarmynstri sepa og könnuð tíðni ristilpokamyndunar. Einnig voru gæði sjálfrar rannsóknarinnar metin þar sem skoðaðir voru þættir eins og fals jákvæðni og fals neikvæðni þegar sérfræðingur metur áhættugerð sepa við ristilspeglun og jafnframt athugað hvort að það tengist ákveðnum útlitsgerðum sepanna eða staðsetningu. Niðurstöður: 0,84% fólks var með illkynja æxli og tíðni góðkynja kirtilæxla var 19,6%. Tíðni allra sepa er marktækt lægri hjá konum en körlum. Fólk sem hefur ættarsögu um ristilkrabbamein er líklegra til að hafa að hafa góðkynja kirtilæxli. Fólk sem hefur reykt er ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Jón Erlingur Stefánsson 1992- |
author_facet |
Jón Erlingur Stefánsson 1992- |
author_sort |
Jón Erlingur Stefánsson 1992- |
title |
Skimun á forstigi ristilkrabbameina |
title_short |
Skimun á forstigi ristilkrabbameina |
title_full |
Skimun á forstigi ristilkrabbameina |
title_fullStr |
Skimun á forstigi ristilkrabbameina |
title_full_unstemmed |
Skimun á forstigi ristilkrabbameina |
title_sort |
skimun á forstigi ristilkrabbameina |
publishDate |
2019 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/33121 |
long_lat |
ENVELOPE(-19.561,-19.561,65.875,65.875) |
geographic |
Skagafjörður |
geographic_facet |
Skagafjörður |
genre |
Húsavík |
genre_facet |
Húsavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/33121 |
_version_ |
1766026668830359552 |