„Börn eru okkar mikilvægustu gestir“. Safnfræðsla fyrir ung börn á höfuðsöfnunum þremur: Listasafni Íslands, Náttúruminjasafni Íslands og Þjóðminjasafni Íslands

Öll söfn sinna mikilvægu menntunarhlutverki. Þessi ritgerð fjallar um rannsókn á safnfræðslu fyrir ung börn á höfuðsöfnunum þremur: Listasafni Íslands, Náttúruminjasafni Íslands og Þjóðminjasafni Íslands. Ung börn eru stór hluti safngesta, hvort sem þau koma á safnið sem hluti af fjölskyldu eða skól...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefanía Harðardóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32943